Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 Vantar nýja 4ra herb. íbúð í vesturbæ Höfum fjársterkan kaupanda aö nýrri og fallegri 4ra herb. íbúö í vesturbæ. Rúmgóö 3ja herb. íbúö kemur einnig til greina. Skipti koma til greina á glæsilegri 2ja herb. íbúö viö Flyörugranda meö 30 fm suður- svölum. Uppl. gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. Sumarbústaðir til sölu í Biskupstungum ca. 100 km frá Reykjavík. Bústaöirnir eru tveir, standa á rúmlega 200 fm eignarlandi með heitu og köldu vatni. Þeir seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Tilbúnir að utan, ein- angraöir að innan og kyntir með heitu vatni, einnig heitir útipottar. Nánari upplýsingar veitir: Austurstræti Fasteignasala, Austurstræti 9. Símar 26555, 15920. Vesturberg — endaraðhús Vorum aö fá í sölu glæsilegt endaraöhús á einni hæö. Húsið er aö gr.fl. 130 fm og skiptist í stofu, 4 svefnherb., skála og eldhús. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Baö og gestasnyrting. Arinn í skála, bílskúrsréttur, frágengin og ræktuö lóö. Eign í sér flokki. Ákv. sala. ATH: Opið frá kl. 1—3 Kjörgarður Til sölu Vorum aö fá til sölumeðferðar húseignina Kjörgarð Laugavegi 59, Rvík. Húsið skiptist þannig: Kjallari 915.5 fm. Götuhæð 915.5 fm. 2. hæð 915.5 fm. 3. hæð 515.5 fm. 4. hæð 515.5 fm. Auk þess er til sölu lóðin nr. 80 við Hverfisgötu sem liggur að bakhlið Kjörgarðs, en þar eru möguleikar á húsbyggingu t.d. undir bílgeymslur og skrifstofur eða íbúðir. Allar nánari upplýsingar veitir: Fdsteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandtton, Þoraloinn Stoingrfmaaon, löflfl. faataignaaali. 16767 Opið frá kl. 14—16 Lindargata Ca. 65 fm 3ja herb. risíbúö í góöu standi. Laus strax, útb. 500 þús. Sóleyjargata Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á jaröhæö, öll nýstandsett. laus strax. Verö 1300 þús. Tjarnarstígur Mjög rúmgóö 3ja—4ra herb. íbúö á jarðhæð í góöu standi meö 40 fm bílskúr. Bein sala. Útb. 1150—1200 þús. Vesturberg Ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bein sala. Verö 1300 þús. Hafnarfjöröur Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæö viö Smyrlahraun meö upp- steyptri bílskúrsplötu. Laus strax. Skipholt Ca. 115 fm 5 herb. íbúö á 1. hæö. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í sama hverfi eöa nágrenni. Hafnarfjöröur Ný standsett 3ja herb. íbúö á 2. hæö með sér inngangi viö Vest- urbraut. Bein sala. Unufell raðhús Ca. 130 fm á einni hæð meö bílskúr. Bein sala. Mosfellssveit einbýli Ca. 140 fm á einni hæö full frágengiö meö 35 fm bílskúr viö Njaröarholt, bein sala. Fokhelt einbýlishús Við Jórusel meö uppsteyptri bílskúrsplötu. Afhendist meö járni á þaki og plasti í gluggum. Teikningar á skrifstofunni. Verö 1700 þús. Fokhelt parhús Við Hlíöarás Mosfellssveit af- hendist meö járni á þaki. Telkn- ingar á skrifstofunni. Verö 1400 þús. Höfum fengið til sölu Matvöruverslun á einum besta staö í Reykjavík, mikil velta. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Tízkuverslun viö aöalverslun- argötuna í Hafnarfiröi. Upplýs. aöeins veittar á skrifstofunni. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, aími 16767. Kvökl- og helgarsími 77182. esiö reglulega af ölmm fjöldanum! 20424 14120 Heimasími sölumanna 52586 og 18163 Opið í dag frá 2—5 Einbýli Mosfellssveit Til sölu stórglæsilegt einbýlis- hús viö Bugöutanga á tveimur hæöum meö ibúö á jaröhæö. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús Mosf. Við Hjaröaland, timburhús á steyptum kjallara. Heiðnaberg — raðhús Húsiö selst fokhelt, meö frág. gleri, og múraö aö utan. Innb. bílskúr. Gljúfrasel — parhús á tveimur hæöum meö bílskúr. Tilb undir tréverk. Hafnarfjöröur Sérhæð viö Köldukinn, 4ra herb. 3 rúmg. svefnherb., tvær saml. stofur. Góöar innrétt- ingar. Hafnarfjörður — sérhæð viö Sunnuveg 180 fm m. kjall- ara. Möguleiki aö skipta hæö- inni í tvær íbúöir. Goðheimar — 6 herb. efri hæð með góöum bílskúr. Grenimelur — sórhasð Góð efri sérhæö, tvö svefn- herb., tvær saml. stofur. Bíl- skúr. Ásbraut — 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Álftahólar 4ra—5 herb. góð íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni. Hlíðar Vandaöar 4ra og 5 herb. íbúöir. Furugrund — 4ra herb. íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni. Bílskýli. Ákv. sala. 4ra herb. sérhæð með risi í Noröurmýri í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Hringbraut 4ra herb. íb. á 4. hæö, meö aukaherb. í risi. Fífusel 4ra herb. mjög góð íbúö á 1. og 2. hæð. Tvö svefnherb., og snyrting á jaröhæð. Hringstigl á milli hæöa. Hraunbær Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Vesturberg — 4ra herb. 3 svefnherb., góö stofa. Til sölu eöa í skiptum fyrir 5 herb. íbúö. Gaukshólar Góö 3ja herb. íb. á 3ju hæö í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Góöar svalir á móti suöri. Álftahólar Mjög góð 3ja herb. íb. Austurberg 3ja herb. íb. á 1. hæö. 80 fm. Geymsla á jaröhæð. Góöar inn- réttingar. Bílskúr. Höfðatún — 3ja herb. á annari hæö. 102 fm. Ný eld- húsinnr. og fleira. Krummahólar 3ja herb. íb. í lyftuhúsi á 3ju hæð. Bílskýli. Spóahólar — stór 2ja herb. ibúð á jaröhæö. Ný eldhúsinnr. Árnarnes lóð Tvær einbýlishúsalóöir við Súlunes. Sigurður SigfÚMon timi 30006 Björn Baldurtson Mgfraaöingur. 1 millj. v/ samning Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. Æskileg stærö húss. 140—160 fm meö ca. 50 fm bílskúr. Rétt eign veröur greidd út á einu ári. GIMLI FASTEIGNASALA Þórsgötu 26, sími 25099. 28444 Opid frá 1—3 2ja herb. Kambasel, 2ja herb. 67 fm íbúö á jaröhæö. Ný íbúð. Verð 900—950 þús. Krummahólar, 2ja herb. 55 fm íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 830 þús. 3ja herb. Dalsel, 3ja herb. um 90 fm ibúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Btlskýli. Verð 1.350 þús. Garðabær, 3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verð 1 millj. Engihjalli, 3ja herb. um 100 fm íbúö á 6. hæð i lyftuhúsi. Vönd- uö og rúmgóð íbúö. Verð 1.200 þús. Ljósheimar, 3ja herb. um 85 tm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Góð íbúð. Laus 1. júní nk. Verö 1150 þús. Breiöyangur Hf., 3—4 herb. um 105 fm íbúö á efstu hæö. Sér þvottahús. Bilskúr. Laus 1. júlí nk. Verö um 1.500 þús. Seljavegur, 3ja herb. um 85 fm íbúö í kjallara. Nýlegt hús. Verö 950 þús. Barónsstígur, 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö. Góö íbúö. Verö 950 þús. 4ra herb. Stórageröi, 4ra herþ. um 100 fm ibúö á 3. hæö. Nýtt eldhús, bað o.fl. Verö um 1.500 þús. Kárastígur, 4ra herb. um 90 fm íbúö á ríshæö i fjórbýlishúsi. Steinhús. Ágæt íbúö. Verö að- eins 1 millj. Laus 15 júlí nk. Hraunbær, 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæö. Góö íbúð. Verö 1.200 þús. Engjasel, 4ra—5 herþ. 115 fm ibúð á 1. hæð. Bílskýll. Verð 1.500 þús. Hjarðarhagi, 5 herb. ca. 120 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Góð íbúö á besta staö. Verö 1.600 þús. Sérhæöir Karfavogur, hæö í tvíbýlishúsi um 107 fm aö stærö Sk. i 3 sv.herb., stofu o.fl. Stór bílskúr. Nýtt eldhús, gler o.fl. Verö 1,8—1,9 millj. Laugateigur, hæö í þribýlishúsi um 120 fm aö stærö. Bílskúr. Góö eign. Verö um 1.750 þús. Skólagerðí Kóp., efri hasö i tvi- býli um 90 fm að stærö. Sk. í 3 sv.h., stofu o.fl. Bílskúr. Verð 1.300 þús. Annað Háagerði, raöhús á einni hæö um 85 fm aö stærö. Mögul. á aö byggja ofan á húsiö. Verð um 1.500 þús. Brekkutangi, Mosf., raöhús 2 hæðir og kjallari samt. um 286 fm að stærö. Sérlega vandaö og skemmtilegt hús. Bein sala. Garðabær, einbýlishús a 2 hæöum samt. um 450 fm aö stærð. Húsiö er sérlega vandaö og fullfrágengiö. Uppl. á skrifst. okkar. Fossvogur, einbýlishús á 2 hæöum auk kjallara samt. um 345 fm að stærö. Selst u.þ.b. tilbúiö undir tréverk. Hús í sér- flokki. Teikn. á skrifst. okkar. Dugguvogur, iönaöarhúsnæöi samt. um 245 fm á götuhæö. Góð innkeyrsla. Lóðir Höfum til söiu tvær lóöir undir einbýlishús eða tvíbýlishús við Hagaland í Mosfellssveit. Eign- arlóðir. Uppl. á skrifst. okkar. Vantar Verslunar- og íðnaðarhús- næði, 150 til 200 fm. Æskilegur staður austur eöa vesturbær. Aörir staöir koma til greina. 2ja herb. íbúöir í Breiöholti, vesturbæ og vtðar. 3ja herb. i austurbæ. Sérhæðir, raðhús og einbýl- ishús. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM O ClflD SIMt 2S444 OL ÍJslJs Daníel Árnason lóggiltur fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.