Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur 26 ára rafmagnstæknifræðingur (veik- straums) óskar eftir starfi strax. Hefur breitt menntunarsvið innan rafeindatækni. Fleira kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Tölvur — Fjarskipti — Rafeindatækni — 099“. Verslunarstjóri Fyrirhugað er að ráða í starf verslunarstjóra í stóra sérvöruverslun í Reykjavík (fatnaður, skór, búsáhöld og ferðavara). Við leitum að traustum starfsmanni, sem hef- ur áhuga á framtíöarstarfi hjá traustu fyrir- tæki. Verslunarmenntun og/eða reynsla í verslunarstörfum og stjórnun er nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—40 ára. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. maí merktar: „XDG — 321“. Viðskiptafræði- nemi á 3. ári óskar eítir atvinnu í sumar og jafnvel lengur. Hef alhliða reynslu í rekstri smáfyrir- tækja (hef bíl til umráða). Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74262. Trésmiðir Trésmiðja á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða tvo trésmiði. Aöeins menn vanir glugga- og hurðasmíði koma til greina. Fram- tíöaratvinna fyrir góða menn. Umsóknir meö uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 6. maí merkt: „A — 088“. Matráðskona vegna kvikmyndatöku Óskum eftir að ráða kraftmikla og hagsýna matráðskonu sem er öllu vön til að fylgja eftir kvikmyndatökugengi og leikurum á Suður- landsundirlendi frá 20. maí til 30. júlí 1983. Upplýsingar í síma 28810 mánudaginn 2. maí. Lyfjaheildverslun óskar að ráða röskan starfskraft viö afleys- ingar í júní og júlí. Starfið er aðallega fólgið í símavörslu og útskrift reikninga. Æskilegt er að viökomandi hafi starfsreynslu. Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu merktar: „D — 084“ fyrir 10. maí. Félagsmálastofnun Selfoss Staða umsjónarmanns Hótels Selfoss er laus til umsóknar. í starfinu felst meðal annars yfirumsjá meö rekstri og umsjón meö veit- ingasölu, þ.m.t. tilbúningur veitinga. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsmála- stofnunarinnar, Tryggvaskála, sími 99-1408. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Félagsmálastjóri. Keflavík blaöberar óskar. Uppl. í síma 1164. Rafmagnstækni- fræðingur Þarf aö geta séð um alhliöa rekstur nýrrar deildar sem sérhæfir sig í hönnun, sölu, inn- flutningi og uppsetningu hverskonar örygg- iskerfa. Starfinu fylgja mikil erlend samskipti. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. maí nk. merkt: „R — 888“. Laus staða Staða forstöðumanns Visa Island er hér meö auglýst laus til umsóknar. Umsóknir skulu berast formanni stjórnar Visa Island, Jóhanni Ágústssyni, Landsbanka íslands, fyrir 12. maí nk. og gefur hann allar nánari upplýsingar. Hreingerningar Óskum að ráða starfskraft, karl eða konu, til að halda versluninni hreinni. Vinna frá 9—15 fimm daga vikunnar. Hringiö í síma 81199 og biðjið um viðtalstíma. Húsgagnahöllin. ENduRskoduNAR STOÍAN auglýsir: Óskum að ráöa viðskiptafræðing af endur- skoðunarkjörsviöi eða mann með reynslu í uppgjörs- og skattamálum. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé komið til: Sævars Þ. Sigurgeirssonar, lögg. end., Suðurlandsbraut 20, 105 Reykjavík. RÁDNINGAR óskar eítir WÓNUSTAN gbra6q: TÖLVURITARA fyrir heildverslun. Við leitum að stúlku meö reynslu í tölvuskráningu og almennum skrifstofustörfum. Hér kemur bæði til greina starf allan eða hálfan daginn. SÖLUMANN fyrir bílasölu. Starf sem krefst Lipurðar og ákveðni. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aöila. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. káðningarþjónustan SBÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjórl Úlíar Steindórsson sími 25255. Bókhald öppgjpi FJárhaJcl Ðgfnaumsýsla Rádrungarþjónusta Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfiröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62319 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23905 og 23634. plfTíJítwM&foífo Setjari óskast Viljum ráöa setjara í tölvusetningu. Uppl. í síma 22133 og 22200. Prentsmiöjan Rún, Brautarholti 6. Sölumaður óskast til starfa í verslun okkar Hafnarstræti 3. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyöublöð fást í versluninni. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Hjúkrunar- fræðingar Lausar eru stööur á eftirtöldum deildum: Sótthreinsunardeild, afleysingastaða. Gjörgæsludeild, fullt starf. Hlutavinna kl. 13.00—17.00 virka daga. Skurðdeíld E-5, fullt starf og hlutastarf. Sérnám ekki skilyrði. Skurðlækningadeild A-3 og A-5, fullt starf og hlutastarf. Geðdeíld A-2, fullt starf og hlutastarf. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Grensás, fullt starf, hlutastarf. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsuverndarstöð, fullt starf og hlutastarf. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Hafn- arbúðum, fullt starf og hlutastarf. Hjartadeild E-6, fullt starf og hlutastarf. Lyflækningadeildir A-6 og A-7, fullt starf og hlutastarf. Hjúkrunardeild Hvítabandi, fullt starf og hlutastarf. Göngudeíld háls-, nef- og eyrnadeildar, kl. 8.00—14.00 virka daga. Röntgendeild. Röntgenhjúkrunarfræðingar og röntgentæknar óskast til sumarafleys- inga. Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 15. maí nk. Starfsvett- vangur er B-álma, þar sem aldraöir sjúkl- ingar munu vistast. Umsóknir skulu sendar yfirlækni, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. BORGARSPÍTALINN Q81-200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.