Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumenn Matreiðslumenn óskast. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður í síma 17758. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslustofan Krista óskar að ráða hár- greiöslusvein sern fyrst. KitljðTH Uárijrfiðslu & Snvrtislofa Rauðarárstíg 18, sími 15777. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á saumastofu Einungis vant fólk kemur til greina. Um er að ræða eftirtalin störf: a. sníðsla. b. saumar. c. pressun — frágangur. Upplýsingar á staönum á vinnutíma 8—16, mánudag og þriðjudag. Upplýsingar ekki veittar í síma. TINNA hf. Auðbrekku 34, Kópavogi Nafnnr. 8885-7348. kl. Staða forstöðumanns Bókasafns Vestmannaeyja er laus til sóknar. Áskilið er að umsækjendur hafi lokiö námi í bókasafnsfræði. Starfið veitist frá 1. júní nk. með umsóknarfresti til 15. maí nk. Bókasafn Vestmannaeyja er í rúmgóðum húsakynnum og hefur að geyma yfir 30.000 bindi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum, sem veitir nánari upp- lýsingar, merktar: „Forstöðum. Bókasafns Vestm.“ fyrir 15. maí nk. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Meiraprófs- bílstjóri Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til afleysinga við akstur. Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi meirapróf. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „M — 100“ fyrir 4. maí nk. Skrifstofustarf Duglegur starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu hjá fyrirtæki sem er meö innflutn- ing á skrifstofuvélum og fleiru. Æskilegur ald- ur 20—30 ár. Heilsdagsvinna. Framtíðar- starf. Kunnátta í meðferð innflutningsskjala (toll- og verðútreikningar) nauðsynleg. Einnig góð enskukunnátta og leikni í vélritun. Þýskukunnátta æskileg. (Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun). Starfið er fjölbreytt og lifandi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ef einhver eru sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir næstkomandi þriðju- dagskvöld merkt: „Skrifstofustarf — 083“. Sölustarf — Vélar Vélainnflytjandi óskar að ráöa röskan sölu- mann sem fyrst. Þarf að geta starfaö sjálfstætt. Verslunarmenntun og/eða reynsla í sölu- störfum nauösynleg. Umsóknir með uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Sölu- störf — 201“. íslenzka járnblendifélagiö hf. aö Grundartanga auglýsir starf verkfræðings eða eðlis/ efnafræðings í ofndeild laust til umsóknar. Starfiö er einkum fólgiö í umsjón með dag- legum rekstri járnblendiofna. Ennfremur veröur unnið aö ýmiss konar sérverkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Ennfremur er menntun á rafeinda- og tölvusviði æskileg en ekki skil- yrði. Allar nánari upplýsingar um starfiö veitir Sig- tryggur Bragason, framleiöslustjóri, í síma 93-3944. Umsóknir skulu sendar járnblendifélaginu eigi síðar en 25. maí nk. Umsókn fylgi ítarleg- ar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 29. apríl 1983. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræðingur í geislagreiningu óskast viö röntgendeild. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í hjarta- og æðaþræðingum, einkum með tilliti til kransæðaskoðana. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. júní nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgendeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast við geislalækn- ingadeild til 6 mánaða frá 15. júní nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 30. maí nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgendeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast við lyflækninga- deildir. Hjúkrunarfræðingur óskast viö blóöskilun- ardeild. Hjúkrunarfræðingar óskast viö taugalækn- ingadeild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Ljósmóðir óskast til afleysinga á Kvenna- deild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfir- Ijósmóðir í síma 29000. Starfsmaður óskast strax til afleysinga í birgðastöð ríkisspítalanna aö Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítalanna Hjúkrunardeildarstjóri óskast á dagdeild geödeildar Barnaspítala Hringsins. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö geðdeild Landspítalans 32C frá 1. júlí nk. eða eftir samkomulagi. Fóstra óskast við geðdeild Barnaspítala Hringsins. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á ýmsar deildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Kleppsspítala í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna Kerfisfræðingur óskast til frambúöar við tölvudeild ríkisspítalanna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. maí nk. Upplýsingar veitir forstööumaður tölvu- deildar í síma 29000. Ríkisspítaiar, Reykjavík 1. maí 1983. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Innflutningur Tökum að okkur að innleysa vöru fyrir verzl- anir og iðnfyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúm- er inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Hagur beggja — 89". Húsbyggjendur Framleiöi glugga- og opin fög, inni- og úti-, svala- og bílskúrshurðir, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur. Hef góða reynslu í fram- leiðslu innréttinga í verslanir. Gott verð — Greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymið auglýsinguna. óskast keypt Sumarbústaðir Óska eftir að kaupa sumarbústaðarland meö eöa án bústaðar, sem mætti þarfnast lagfær- inga, helst í Grímsnesi. Uppl. í síma 28484.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.