Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 FRAM Innritun stendur nú yfir á eftirtalin tölvunámskeiö er hefjast á næstunni. Almennt grunnnámskeið Á þessu námskeiði eru kennd grundvallaratriði tölvufræðinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu gerðir, notkunarmöguleikar og fleira. Námskeiðið er ætlaö öllum þeim er hafa áhuga á að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra, sem og starfsmönnum fyrirtækja er starfa nú þeg- ar við tölvur eöa munu gera þaö í náinni framtíð. JL/es resió af meginþorra þjóöarinnar daglega! LÁGMCLI 5 SlMI 615 55 TIL SÖLU: CITROÉN CX IE 2400 SAFARI grænsanseraður, sjálfskiptur, litaö gler, sportfelgur, hraöa- stillir. Innritun og upplýsingar um ofangreind nám- skeiö í síma 91-39566 milli klukkan 13.00 og 18.00. TÖLVUNÁMSKEID ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI. Tölvuskólinn Framsýn, Síóumúla 27, Pósthólf 4390, 124 Reykjavík, sími 39566. I iRLENT NÁMSKEII D 1 LciAtMinandi: Endurskoöun tölvukerfa (Computer auditing) Stjórnunarfélag íslands og Skýrslutæknifélag ís- lands efna til námskeiös um endurskoöun tölvu- kerfa og veröur þaö haldið í Ármúla 36, 3. hæð, 6. maí nk. kl. 08.00—19.00. í upphafi námskeiösins verður gerö grein fyrir ýmsum grundvallarhug- tökum á sviöi tölvufræða og endur- skoöunar. Fjailaö veröur um áhrif tölvukerfis á bókhald fyrirtækja, aö hverju er stefnt meö endurskoöun tölvukerfa og hver sé ávinningur af slikri endurskoöun. Síðan veröur gerö grein fyrir hvernig endurskoö- un tölvukerfa er almennt hagaö og hverjir eigi aö framkvæma hana. í lok námskeiðsins er fariö yfir raun- dæmi um endurskoðun tölvukerfis Námskeiö um sama efni var haldiö hér 1979 og 1981. Námskeiöið er ætlað starfsmönnum tölvufyrirtækja og tölvudeilda og ennfremur löggiltum endurskoð- endum og innri endurskoðendum. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Kevin R. Batchelor, forstöðumaður áætlunardeildar Alex- ander Grant & Co. í Bandaríkjunum. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Kavin Batchalor A STJORNUNARFELAG ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 mji flflfrifr í Áskriftarsíminn er 83033 co Geriö hagstæö matarinnkaup íslensk lambalifur er einhver hollasti matur sem völ er á: - Hún er bætiefnaríkari en flestar ef ekki allar matvörur aðrar. - Hún er ein besta A vítamínuppspretta sem þekkt er. - Hún er einkar fitulítil og því fyrirtaks megrunarfæði-ekki síst með tilliti til þess hve auðug hún er af nauðsynlegum bætiefnum og - hún er að auki rík af járnl, kopar, fólasíni og B12 vítamíni. Ta ♦ ♦ ♦ *♦•*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« kiö uppskriftabækling i næstu ♦ ♦ ♦ búö! FRAMLEIÐENDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.