Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 47 Sveinn Kristinsson keppti í Vígblc frí GalUrfelli. Jón Vilmundarson keppti á Fönn frá Skeiðhábolti. Ljósmyndir Vnldimnr Krwtiunon. Rauðhetta frá Kirkjubæ var án efa þaó hrous sem mesta athygli vakti fyrir glæsileik og góóa kosti. Hún er aóeins fjögurra vetra gömul svo framtíðin er hennar og verður fróðlegt að fylgjast með henni á komandi árum. Hermann Ingason á Greifa frá Búðarhóli. Gunnar Þór Garðarsson keppti á hestinum Dreyra og fara þeir hér eftir brautinni. Anna Harðardóttir á Freyju frá Holti. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Umboðsmaður — rennilásar Óskum eftir aö komast í samband viö einstakling eöa fyrirtæki, sem getur tekiö aö sér sölu á belgískum rennilásum á íslandi. Æskilegt er aö viökomandi hafi tengsl viö íslenskan fatamarkaö eöa þekkingu á hon- um. Góö kjör í boöi. Milliliöalaus viöskipti. Þeir sem áhuga hafa skrifi á ensku eöa þýsku til: Firma Hans Poulsens EFTF, Krákás, N-3200 Sandefjord, Norge. All+ au KOMIÐ, SKOÐIÐ, All V 01 OC SANNFÆRIST þegar þrennt er L 300 sendibíllinn frá MITSUBISHI hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Nú getum við boðið tvær nýjar gerðir: „LONGBODY" og „4WD".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.