Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 80 — 02. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,710 21,780 1 Sferlingspund 33,941 34,051 1 Kanadadollari 17,719 17,776 1 Dönsk króna 2,4725 2,4805 1 Norsk króna 3,0489 3,0587 1 Sænsk króna 2,8897 2,8990 1 Finnskt mark 3,9871 4,0000 1 Franskur frankí 2,9328 2,9422 1 Belg. franki 0,4421 0,4435 1 Svissn. franki 10,4813 10,5151 1 Hollenzkt gyllini 7,8102 7,8354 1 V-þýzkt mark 8,7966 8,8250 1 itölsk líra 0,01480 0,01485 1 Austurr. sch. 1,2478 1,2518 1 Portúg. sscudo 0,2168 0,2175 1 Spánskur peseti 0,1585 0,1590 1 Japansktyen 0,09110 0,09139 1 írskt pund 27,876 27,966 (Sórstök drAttarréttindi) 29/04 23,3740 23,4498 v_________________________________/ r \ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 2. MAÍ 1983 — TOLLGENGI f APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 23,958 21,680 1 Sterlingapund 37,456 33,940 1 Kanadadollari 19,554 17,657 1 Dönsk króna 2,7288 2,4774 1 Norsk króna 3,3646 3,0479 1 Sænsk króna 3,1889 2,8967 1 Finnskt mark 4,4000 3,9868 1 Franskur franki 3,2364 2,9367 1 Belg. franki 0,4879 0,4402 1 Svissn. franki 11,5666 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,8189 7,8202 1 V-þýzkt mark 9,7075 8,8085 1 ítötsk líra 0,01634 0,01482 Austurr. sch. 1,3770 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2393 0,2157 1 Spánskur peseti 0,1749 0,1584 1 Japanskt yen 0,10053 0,09128 1 írskt pund 30,763 27,837 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstasður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 púsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aóild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvf er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhalaskuldabráf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Nám, minni, gleymska í sjónvarpi kl. 22.00 er dagskrárliður sem nefnist Úr safni sjónvarpsins. Undir þessu heiti mun sjónvarpið endursýna innlent dagskrárefni á miðvikudögum í sumar, heimildarmyndir, fræðsluþætti og fleira. Efni þetta er allt unnið af Sjónvarpinu og geymt í safni þess. Sumt hefur ekki áður verið sýnt í litum, þar sem litasjónvarp hófst ekki fyrr en síðla árs 1975, en elsta efnið er í svarthvítu. Fyrsta myndin er fræðslu- þátturinn Nám, minni, gleymska sem einkum á erindi til námsmanna, kennara og foreldra. Umsjónarmaður er Friðrik G. Friðriksson. Upp- töku stjórnaði Valdimar Leifsson. Áður á dagskrá sjónvarpsins 1979. Bræöingur kl. 17.00 Kartöflu- og matjurtarækt Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. — Nú ætla ég að tala um kart- öflurækt og matjurtagarða, sagði Jóhanna. — Það er ekki seinna vænna. Þeir bjartsýnustu eru farnir að láta spíra og sumir eru meira að segja búnir að setja kart- öflur í mjólkurfernur til að geta farið að taka upp í matinn í endað- an júlí. Ég fór og ræddi við Ingvar Axelsson, sem sér um það af borg- arinnar hálfu að leigja út mat- jurtagarða á einum þrem stöðum í borgarlandinu. Ég forvitnaðist um leigugjöldin og fleira hjá honum. Svo talaði ég við Gunnlaug Björnsson, forstjóra Grænmetis- verslunarinnar, um geymslur, sem fyrirtækið hefur til almennrar út- leigu. Loks talaði ég við sölumann hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, en nú er fræsalan komin í fullan gang hjá þeim. Svo vonast ég til að geta verið með nokkur hollráð handa matjurtaræktendum. Sjávarútvegur og siglingar Samkeppnisstaða farskipa útgerða sem ekki eru í föstum áætlunarsiglingum Á dagskrá hljóóvarps kl. 10.35 er þátturinn Sjavarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. — Ég rabba við Finnboga Kjeld, forstjóra skipafélagsins Víkur, sagði Guðmundur, — en það skipafélag á þrjú skip, Hval- vík, Eldvík og Keflavík. Ég spyr hann m.a. um samkeppnisstöðu farskipaútgerða, sem ekki eru í föstum áætlunarsiglingum, þ.e.a.s. hvernig þær séu í stakk búnar til að takast á við verkefni á erlendum vettvangi í þeirri hörðu samkeppni, sem þar ræður ríkjum. Einnig spyr ég hann um viðhorf í saltflutningum hingað til lands, sem Vík hefur annast, eftir að saltverksmiðjan á Reykjanesi hefur tekið til starfa. Finnbogi Kjeld Ur byggðum kl. 11.45 Tölvuvæðing Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.35 er þátturinn Úr byggðum. llmsjónar- maður: Rafn Jónsson. — Að þessu sinni fja.Ua ég um tölvuvæðingu sveitarfélaga, sagði Rafn. — það má segja, að hún hefjist 1979, þegar stofnuð er Samskiptamiðstöð sveitarfélaga. Fyrst voru það aðeins örfá sveit- arfélög sem stóðu að þessari miðstöð, en nú eru þau 80 alls, sem njóta tölvuþjónustunnar, þar sem bæði fjárhags- og inn- heimtubókhald er fært. Eg ræði við stjórnarformann samskipta- miðstöðvarinnar, Loga Krist- jánsson, bæjarstjóra í Neskaup- stað, um þessa þjónustumiðstöð sveitarfélaganna og þá mögu- leika, sem tölvuþjónustan býður upp á. sveitarfélaga Logi Kristjánsson Úlvarp Reykjavlk /MÐMIKimGUR 4. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörg Jóns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi“ eftir Otfried Preussler f þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardeginum. 11.10 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Arnþórs Helgasonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ilagstund f dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brúnni'* eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin í Kiev leikur Tvo þætti fyrir strengjasveit op. 11 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Ig- or Blashkov stj./ Valdimar Ashkenazy og Fflharmóníusveit Lundúna leika Píanókonsert í fís-moll eftir Alexander Skrjab- in; Lorin Maazel stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lúðursvanurinn. Bresk náttúrulífsmynd um stærstu svanategund f Norður- Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins. Undir þessu heiti mun Sjón- varpið endursýna innlent dagskrárefni á miðvikudögum í ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Austurlandaskipin", saga um Marco Polo. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (7). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnendur: Sesselja Hauks- dóttir og Selma Dóra Þorsteins- dóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasonar. sumar, heimildarmyndir, fræðsluþætti og fleira. Efni þetta er allt unnið af Sjónvarp- inu og geymt í safni þess. Sumt hefur ekki áður verið sýnt í lit- um, þar sem litasjónvarp hófst ekki fyrr en síðla árs 1975, en elsta efnið er í svarthvítu. Fyrsta myndin er fræðsluþáttur- inn Nám, minni, gleymska sem einkum á erindi til námsmanna, kennara og foreldra. Umsjónarraaður Friðrik G. Friðriksson. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins 1979. 22.50 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Sinfónía nr. 8 í d-moll eftir William Boyce. Kammersveitin í Wilrttemberg leikur; Jörg Faerber stj. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron og Lamoureux-hljóm- sveitin leika; Pablo Casals stj. c. Píanókonsert í g-moll op. 58 eftir Ignaz Moscheles. Michael Ponti og Ungverska fflharmón- íusveitin leika; Othmar Maga stj* 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 4. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.