Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 I DAG er miövikudagur 4. maí, sem er 124. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.23 og síö- degisflóð kl. 23.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.51 og sólarlag kl. 22.03. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 07.10 (Almanak Háskólans). Ef þér reiðist, þá syndg- iö ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiói yöar. (Efes. 4, 26). KROSSGÁTA LARÉTr: — 1 artkomumönnum, 5 drykkur, 6 hraust, 9 vatnsfall, 10 ósamstæöir, II til, 12 stök, 13 væta, 15 tunna, 17 skriraði. i/MJRÉTJT: — 1 Hafnfirðingar, 2 megn, 3 handsama, 4 tunglið, 7 tala, 8 hreyfingu, 12 gufuhreinsa, 14 glöó, 16 smáorð. LAUSN SÍÐUímJ KROSSGÁTll: LÁRÉ7TT: — 1 holt, 5 eira, 6 forn, 7 BA, 8 reisa, II ny, 12 aka, 14 iðju, 16 rauður. LÓÐRÉTT: — 1 hafernir, 2 lerki, 3 tin, 4 gata, 7 bak, 9 eyða, 10 sauð, 13 aur, 15 ju. ÁRNAÐ HEILLA QPára afmæli. I dag, 4. t/O maí, verður 95 ára frú Ingibjörg Jónsdóttir Bergþóru- götu 2 hér í Reykjavík. Hún er nú vistmaður i öldrunardeild Landspítalans í Hátúni 10B hér í borginni. FRÉTTIR EUROPA 550 ISLAND FRÍMERKI. Á morgun, 5. maí, koma þessi frímerki út hjá Póst- og símamálastofnuninni. Þetta eru hin svonefndu Evr- ópufrímerki. Þau eru bæði marglit. Þema Evrópu- frímerkjanna í ár er „merkar framkvæmdir". Er myndefni þessara frímerkja beislun jarðhitans hér á landi. SÓKNARFÉLAGAR ætla að hafa spilakvöld nú í kvöld, miðvikudagskvöld, í Sóknar- sainum á Freyjugötu 27 og verður byrjað að spila kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björk- in hér í Rvík heldur fund á Hótel Heklu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30 HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur í kvöld, rtiiðviku- dagskvöld, kl. 22. Sigríður Vilhjálmsdóttir óbóleikari leikur ásamt þeim Ingu Rós Ingólfsdóttur og Herði Ás- kelssyni. ÞÁ eru fíflarnir byrjaðir að blómstra í námunda við hita- veitustokkinn og trúlega víðar í góðu skjóli. Lofthitinn er enn sem komið er ekki verulegur og bér f Reykjavík fór hitinn niður f eitt stig í fyrrinótt. Vætan í fyrradag var einkar kærkomin sending fyrir jarðargróðurinn. Þess mun ekki langt að bfða að tré og runnar fari að laufgast, ef áfram verður svipað veður. Því var Veðurstofan eiginlega að spá í gærmorgun er hún sagði: Hiti breytist lítið. í fyrrinótt hafði enn verið næturfrost norður á Staðarhóli í Aðaldal og uppi á hálendinu, en um nóttina mæld- ist frostið tvö stig á Staðarhóli og á Grímsstöðum. Hér f Reykjavík var sólskin í 40 mín. í fyrradag. í fyrrinótt mældist mest 3 millim. úrkoma á Vatnsskarðhólum. Þessa sömu nótt f fyrra var 5 stiga frost hér f bænum en norður á Blönduósi fór það niður í 13 stig. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Eyrarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá fór Hvítá af stað áleiðis til útlanda. Hafrannsóknarskipið Hafþór fór í leiðangur og Úða- foss fór á ströndina. I gær komu Skaftá og Arnarfell frá útlöndum og Askja fór á ströndina. Togarinn Engey kom inn af veiðum til löndun- ar og Kyndill fór á ströndina. Þá kom flóabáturinn Baldur. Hvassafell var væntanlegt að utan síðdegis í gær, svo og Mánafoss einnig frá útlöndum. Þýska eftirlitsskipið Merkatze hafði farið út aftur í gær. Pliír0iuwl>ltel6ií» fyrir 25 árum 20 ÁRA afmæli innan- landsflugs Flugfélagsins. — Hinn 2. maí 1938 var fyrsta farþegaflug á veg- um Flugfélags íslands farið milli Akureyrar og Reykjavíkur, en félagið var stofnað á Akureyri rúmlega ári áður. Er Flugfélagið hóf starfsemi innanlandsflugs fyrir 20 árum voru þrír menn starfandi á vegum þess. Nú eru starfsmenn þess 230. Nú er liðið eitt ár frá því hinar nýju Vickers Viscount-flugvélar komu fyrst til landsins og hlutu þær nöfnin Gullfaxi og Hrímfaxi. Á þessu fyrsta ári hafa þessar milli- landaflugvélar Flugfél. íslands flutt 19846 far- þega í millilandafluginu. Steingrftnur Hermannsson, formaður Framsöknarflokksins: ff Viðfórum Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna j Reykja- vik dagana 29. apríl til 5. maí. aö báöum dögum meötöld- um, er ilngólft Apóteki. Auk þess er Laugarnet Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiltuverndarttöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landtpítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgartpítalanum, tími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannfœknafélagt ítlandt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbœjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfott: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. ^úsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö ffyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnatpítali Hringt- int: Kl. 13—19 alla daga — Landakotttpítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Fottvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grentátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- verndarttöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaufn ialanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnl, sími 25068. Þjóóminjasafnið: Opiö priöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn islanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apríl kl. 13—16. HLJÖOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉBÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, hellsuhælum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnlg á laugardögum sept,—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, síml 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegls. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga (rá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tíl föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö j Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moefellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9__ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgldögum. Ratmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.