Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 Til sölu glæsileg 2ja herb. íbúð við Flyðrugranda Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæö, efstu, ca. 60 fm ásamt 30 fm suður svölum. Fallegar innréttlngar. Mjög vönduð íbúð. Upplýs- | ingar gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. Eignir úti á landi UMBOÐSMAÐUR HVERAGERÐI HJÖRTUR GUNNARSSON SÍMI 99-4225 Hveragerði — vantar — Hverageröi, vantar 500—1000 fm iðnað- arhúsnæöi með góðri lofthæö. Hveragerði — Borgarhraun, 76 fm fullbúiö parhús. Bílskúr. Laus 1. júní. Falleg lóð. Verð 920 þús. Hverageröi — Borgarhraun, 76 fm fullbúið parhús. Bílskúr. Verð 870 þús. Hveragerði — Heiöarbrún, fokhelt raöhús. Bílskúr. Verð aðeins 600 þús. Hverageröi, 136 fm fullbúið einbýli. 70 fm bílskúr. Verð 1,8 millj. Hverageröi — Heiðarbrún, byggingaframkvæmdir að 159 fm timb- urhúsi. Öll gjöld greidd. Þorlákshöfn — Selvogsbraut, 92 fm endaraöhús fullbúlö. 30 fm bílskúr. Laust 1. júní. Verð 1,1 millj. til 1150 þús. Hverageröi — Lyngheiði, 125 fm fokhelt einbýlishús. 4 svefnherb. Öll einangrun og miðstöðvarefni fylgir. Verð 700 þús. Þorlákshöfn — Selvogsbraut, 112 fm nær fullfrágengiö raöhús. 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Selfoss, 85 fm efri hæð í tvíbýli. Skiþti möguleg á íbúð í Reykjavík. Verð 850 þús. Hverageröi — Heiöarbrún, plata að 2ja hæða raðhúsi með góöri teikningu. Vegna mikillar sötu undanfariö vantar allar stæröir eigna á skrá í Hverageröi. HAFIÐ SAMBAND VID HJÖRT GUNNARSSON í SÍMA 99-4225. Kambasel — Raðhús Höfum fengiö i sölu raöhús sem er um 190 fm á tveim hæðum ásamt innbyggðum btlskúr. Húsiö skilast fullbúið að utan en fok- heidu ástandi að innan. Afh. (maí 1983. Kambasel 2ja og 3ja herb. íbúðir Höfum einnig fengið í sölu sérlega rúmgóöa 2ja og 3ja herb. íbúöir i raðhúsalengju. ibúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk nú í haust. Eiktarás — Einbýli Um 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Húsið er uppsteypt með járni á þakl og afh. þannig eða lengra á veg komiö. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni af ofangreindum eignum. Fasteignamarkaöur flárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUST1G 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. 16688 & 13837 4ra — 7 herb. Skipholt — 4ra—5 harb. Ca., 120 fm mjög góð íbúð á 1. hæð ' ásamt herbergi í kjallara. Bíl- skúr. Skipti möguleg á 3ja herb. ^ íbúö, helzt á svipuöum slóöum. Hólmgaröur — 100 fm íbúð( meö sér inng. Allar innréttingar á nýjar. Eign í sérflokki. Skipti' möguleg á húsi í byggingu. Hraunbær — 120 fm björt og^ falleg íbúð meö sérherb. í kjall- ara og snyrtingu. Skipti mögu- leg á sórhæð. Verö 1400 þús. Krummahólar penthouse —| 125 fm góö íbúð á tveim hæð-(| um meö stórkostlegu útsýnl. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð^ með bílskúr. Verð 1900 þús. Seljabraut — 120 fm glæsileg) íbúö á 2 hæöum. Laus strax/ Verð 1500 þús. Eyjabakki — 115 fm góð íbúö á i 2. hæö. Skipti möguleg á 2jai herb. íbúð í Breiöholti. Verðfl 1350 þús. Furugrund — 100 fm fallegl íbúö á 6. hæö. Gott útsýni. Full- búinn bílskúr. Verð 1500 þús. 3ja herb. Hvassaleiti — 90 fm skemmtl- * leg íbúö á jaröhæö í þríbýlis-' ) húsi. Spóahólar — 84 fm íbúö, ► þvottahús á hæðinni. Verð 1250 ) þús. Eyjabakki — 95 fm falleg íbúð ) með sér þvottahúsi, búri. )Glæsilegt útsýni. Verö 1250 þús. f Auaturberg — 90 fm góð íbúö lá 1. hæö ásamt bílskúr. Verð 1250 þús. r Vesturberg — 85 fm góö íbúð á )3. hæð. Verð 1250 þús. , Rofabær — 90 fm góð íbúð á 2. ’hæö með nýrri eldhúsinnrétt- jingu. Verð 1,2 millj. , Hverfisgata — 90 fm falleg ’ ibúö í nýlegu húsi, þvottaherb. ( )íbúöinni. Verð 1100 þús. l Grettisgata — 60 fm snyrtileg íbúð á efri hæð í tvíbýiishúsi. ) Verö 900 þús. iKrummahólar — 100 fm falleg ' íbúð á 2. hæð með suðursvöl- )um. Verð 1150—1200 þús. ^Hverfisgata — 90 fm falleg íbúö. Viðarklætt meö parketi. )útsýni út á sjóinn. Verð 1100 Lþús. Kjarrhólmi — 90 fm góð íbúð á ' 1. hæð. Þvottahús í (búöinni. LVerö 1200 þús. 2ja herb. I Þangbakki — 50 fm falleg íbúö á 2. hæð. Verð 850 þús. f ÁlfaskeiA Hf. — 67 fm góð íbuð i meö bílskúr. Skipti möguleg á stærri eign. Verð 1 millj. Krummahólar — 55 fm falleg ) íbúð. Skipti möguleg á 3ja herb. Verð 850 þús. EIGMd UmBODIDl ^■LAUGAVEGI 87 2 MAO , 16688 & 13837 ÞONLAKUN EIMANStON. SOLUSTJONí M SlMI 7749S HALIDÓN SVAVANSSON SOlUMAOUN M SlMI J1053 MAUKUH BJANNASON. HOL Vantar a söluskrá Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum á Tanga og Hólahverfi í Mosfellssveit. Æskilegt er aö húsin séu á einni hæö meö góöum bílskúr. Einnig vantar allar stæröir fasteigna á söluskrá. Fasteignamarkaöur Bárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. 16688 & 13837 , Gafðabær — Neöri Flatir, 1961 fm hús með 45 fm tvöfölduml bilskúr. Ákv. sala. Uppl. aðeinsj á skrifstofunni. j Hléskógar, 270 fm fallegt húsj með tvöföldum innbyggöum' bílskúr. Verö tilboð. ( ■ Vesturberg, 130 fm gott hús á\j einni hæð með fokheldumi bílskúr. Skipti möguleg á 3ja I herb. ibúö við Vesturberg. \ , Arnarnes, eitt glæsilegasta hús i sem byggt hefur veriö á Arnar-, 1 nesi. Uppl. aöeins á skrifstof- , unni. Álftanes 1010 fm einbýlishúsa- 1 lóð. Verö 200 þús. ... . --- LAUOAVIOI $7 - 2 NM , 16688 & 13837 J OOOlAMUN fINANtSON «OtU(TjÓNI M SiMI 774M MALLOOp BVAVAMBSOO. •ÖiUMAOUN M BtNB 31 «09 MAUMUB BJANNAOON MOl HUSEIGNIN Sím i 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Opiö frá 9—22 Dyngjuvegur — einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina með einbýli á tveim íbúöum. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið ákv. Höfðatún — 3ja herb. Góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús ný uppgert og baöherb. Sér inng. Verö 1,1 —1,5 millj. Skiptl koma til greina á 3ja herb. íbúð í vest- urbæ eða miðbæ. Kleifarsel — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö tilbúin undir tréverk og málnlngu. Sameign veröur fullfrágengin. Þvottahús í ibúöinni. Gengið veröur frá húsinu að utan og bílastæði malbikuð. Verð 1,1 —1,2 millj. Hrísateigur — 3ja herb. Ca. 60 fm íbúð í kjallara. Tvær samliggjandi stofur, eitt svefn- herb. Nýjar innréttingar á baöi og í eldhúsi. Verð 850 til 900 þús. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Stór stofa og eitt herb. Sumarbústaður — Laugarvatn Rúmlega 48—50 fm bústaöur á fögrum stað við Laugarvatn. 3 svefnherb. og stofa. Tvær sérhæðir — Vestmannaeyjar Ca. 100 fm sérhæöir ný upp- geröar. Seljast saman eða sér. Verö 530 efri hæöin og 460 þús. neöri hæöin. Öll skipti koma til greina. Verslunarhúsnæöi — Miðbærinn Kjörbúö í fullum rekstri til sölu. Nánari uppl. gefnar á skrifstof- unni. Vantar — Vantar — Vantar Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarió vantar okkur all- ar stæröir og geröir af hús- eignum á skrá vora. 85009 85988 Boöagrandi 2ja herb. sérstaklega glæsileg og rúm- góö íbúð á 3. hæð (efstu). Park- et á gólfum. Suöur svalir. Flísa- lagt baöherb. Upphitaö bíla- stæöi. Ákv. sala. Ljósheimar 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi í góöu ástandi. Öll sameign endurnýjuð. Losun samkomulag. Mávahlíð 3ja herb. Snyrtileg risibúð nýtt gler og gluggar. Samþykkt íbúö. Laus strax. Krummahólar 3ja herb. rúmgóð íbúö á 2. hæð m/bíl- skýli. Suður svalir. Eyjabakki 4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. Fribært út- •ýni. Bílskúr. Kópavogur skipti á íbúð í Gamla bænum 4ra herb. vönduö íbúð m/bíl- skúr. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. góöa íbúö í gamla bænum í Reykjavík. Seljahverfi 4ra herb. sérstaklega vönduö íbúö á tveimur hæðum. Fullfrágengin bílskýli. Einbýlishús Kópavogur Austurbær Grunnfl. 150 fm og rls 80 fm. Gott ástand. Laust strax. Bílskúr. Hólahverfi Elgn á glæsilegum útsýnisstað. Hæðin ca. 160 fm á jaröhæö 100 fm. Góður bílskúr. Skógahverfi Einbýlishús á tveimur hæðum. íbúöin á eri hæöinni fullbúin. Bílskúrar og geymslur og neöri hæð. Fossvogur tilb. undir tréverk Húseign á frábærum staö. Mögulegar tvær sér íbúöir. Stórkostlegt útsýni. Ath. strax. Verslun Vlðurleg sérverslun viö Lauga- veginn starfækt yfir 50 ár. Örugg velta sem má auka mik- ið. Lítil tilkostnaöur. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Kjöreignr Ármúla 21. 85009 — 85988 Dan V.S. Wllum, IðgfræMngur. ólafur Guómundaaon sölum. Ármúli 7 Til sölu eöa leigu er hluti fasteignarinnar Ármúli 7, nánar tiltekiö iönaöar- og verzlunarhúsnæöi, 810 fm, 2850 rúmm. Húsnæöiö er laust 1. júní nk. Upplýsingar í síma 37462 kl. 1 til 3 á daginn. Til sölu: Drápuhlíð Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð í kjallara í húsi viö Drápuhlíö. Sér Inngangur. Sér hiti. Góður staður í borginni. Laua ( byrjun iúní 1983. Vesturberg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í húsi á góöum stað við Vesturberg. Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í rúmgóðu baöher- bergi. Útsýni. Laus strax. Einkasala. Stigahllö 6 herbergja íbúö á jarðhæð. (2 samliggjandi stofur, 4 svefnherb.). Er í góðu standi. Ágætur staöur. (Einkasala). íbúðir óskast Hef kaupendur aö öllum stæröum og gerðum íbúöa. Sérstaklega vantar 2ja og 3ja herbergja íbúöir. Vinsamlegast hafiö samband við undirritaöan strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.