Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN óskar að ráöa eftirtaliö starfsfólk: 1. Verkfræöing og/eöa tæknifræðing meö reynslu af mannvirkjagerö. 2. Verkfræðing eöa tæknifræðing með reynslu í lagnahönnun og mælingum. 3. Mann meö sprengiréttindi og reynslu í sprengingum. Skriflegar umsóknir berist eigi síöar en 10. maí nk. til skrifstofu Hagvirkis h.f., Skúta- hrauni 2, Hafnarfiröi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Rafmagns- iðnfræðingur — Raftæknir Rafvirki, sem stundar nám í rafmagnsiön- fræöi viö Tækniskóla íslands, óskar eftir starfi. Fjölbreytt starfsreynsla. Upplýsingar í síma 14482, eftir kl. 19.00 Innkaup og sala Stórt innflutnings- og verslunarfyrirtæki vill ráða áhugasamt og duglegt hæfileikafólk til að stjórna innkaupum og sölustarfsemi í ýmsum deildum. Góö viðskiptamenntun eöa reynsla í verzlun- arstörfum nauösynleg. Fariö veröur meö um- sóknir sem algert trúnaðarmál. Umsóknir sem gefi sem gleggstar upplýs- ingar um viðkomandi, óskast sendar auglýs- ingadeild Morgunblaösins fyrir 11. maí nk. merktar: „Innkaup — 8502“. Starfskraftur óskast í bítibúr Viljum ráöa starfskraft í bítibúr, ekki yngri en 30 ára. Einungis framtíöarstarf. Upplýsingar veitir starfsmannasíjóri á skrifst. milli kl. 9—12. Hótel Saga, veitingarekstur. Tónlistarkennarar Eftirfarandi kennarastööur eru lausar til um- sóknar við Tónlistarskóla Njarövíkur: Píanó- kennarastaöa, forskólakennarastaða, tré- blásarakennarastaöa. Umsóknarfrestur er til 13. maí. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 92-3935 og 3154. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa nú þegar duglegan og áreiöanlegan mann eöa konu sem getur unn- iö sjálfstætt til starfa á skrifstofu okkar. Nokkur vélritunarkunnátta og einhver reynsla í sölumennsku æskileg. Einnig er kunnátta í ensku og helst einhverju ööru tungumáli æskileg. Umsóknir liggja frammi í verslun okkar. . . Reióhjólaverslunin ORNINN Spitalastíg 8 vió Oðinstorg Hafrannsókna- stofnun Staða deildarstjóra í reiknideild Hafrann- sóknastofnunar er laus til umsóknar. Há- skólamenntun í tölfræöi og/eða tölvunar- fræöi æskileg. Skriflegar umsóknir sendist forstjóra fyrir 25. maí nk. Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, Reykjavík. Hárgreiðslumeist- ari óskast til Osló Sjálfstæöur, röskur og duglegur hárgreiðslu- meistari óskast á nýja hárgreiðslustofu á góðum staö í Osló. Spennandi staöa, sem krefst stjórnunareiginleika. Góö laun. Útveg- um húsnæði. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 11. maí merkt: „Skapandi — 99“. REYKJALUNDUR Óskum að ráöa félagsráðgjafa til starfa frá miðjum júní. Til greina kemur aö ráöa tvo í hlutastarf. Umsóknir sendist yfirlækni, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Óskum aö ráöa fóstru til starfa viö barnaheimili stofnunarinnar. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 66200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Matreiðslumenn Matreiöslumenn óskast. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaöur í síma 17758. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauöárkróki óskar aö ráöa eftirtaliö starfs- fólk. Ljósmóöur í sumarafleysingar frá 1. júní í þrjá mánuði. Meinatæknir í fullt starf frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar á skrifstofu sjúkrahússins í síma 95-5270. Afgreiðslustarf Okkur vantar afgreiöslumann í verslun okkar. Þarf aö vera röskur og áreiðanlegur og ein- hver reynsla í afgreiöslustörfum er æskileg. Þarf aö geta byrjaö strax. Umsóknir liggja frammi í verslun okkar. Reiðhjólaverslunin ORNINN Spitalastíg 8 víó Óóinstorg Bððvarsgtftu 11, 310 Borgarnesi. auglýsir: Óskum aö ráöa viöskiptafræöing af endur- skoöunarkjörsviöi, eöa mann meö reynslu í uppgjörs- og skattamálum. Skriflegum umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé komið til: Sævars Þ. Sigurgeirssonar, lögg. end., Suöurlandsbraut 20, 105 Reykjavík. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til fulltrúarstarfa á lögmannsskrifstofu. Þarf helzt að hafa lög- mannsréttindi. Svar óskast sent á afgreiöslu blaðsins merkt: „Lögmannsstofa — 500“. Hrein búð Okkur vantar karl eöa konu sem getur unniö sjálfstætt við að halda versluninni hreinni, vaska upp, vökva blóm o.fl. þess háttar, sem til fellur. Um er aö ræöa starf hluta úr degi eða allan daginn, ef umsækjandi óskar frekar eftir því. Lítiö til okkar og fáiö upplýsingar um laun og vinnuaöstööu. Húsgagnahöllin, Bíldshöföa 20. Sími 81199. Smurbrauðsdömur Okkur vantar tvær konur til aö vinna viö kalda boröiö á M/S Eddu í sumar. Starfsreynsla æskileg. Vinsamlega hringiö í síma 25166. FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVIK SÍMI 2 5166 Yfirverkstjóri Reykjavíkurhöfn Reykjavíkurhöfn óskar aö ráöa yfirverkstjóra. Verksviö: Verkstjórn viö verklegar fram- kvæmdir við hafnarmannvirki og aöra mannvirkjagerð á vegum Reykjavíkurhafnar. Æskileg iðnaöarmenntun meö framhalds- námi. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar gefur yfirverkfræðingur. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist undirrituöum eigi síöar en 13. maí nk. Hafnarstjórinn í Reykjavík, 28. apríl 1983, Gunnar B. Guömundsson. Vélritari óskast strax í maí og júní, aðeins þaulvanur aöili kemur til greina. Uppl. á skrifstofu okkar í dag frá kl. 1—4 (ekki í síma). Endurskoöunarskrifstofan Skil sf., Laugaveg 120, (Búnaöarbankahúsinu viö Hlemm).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.