Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 17 fyrir sérframboð nokkurra flokksmanna? 8. Er það sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vera kom- inn í þá aðstöðu á alþingi að fjóra flokka þurfi til að mynda framhjá honum starfhæfa meirihluta- stjórn? 9. Er það sigur eða ósigur fyrir Framsóknarflokkinn og Alþýðu- bandalagið að hafa tapað 6,4% og 2,4% eftir að hafa um árabil verið í þeirri valdaaðstöðu að geta látið ágæti stefnu sinnar og athafna koma fram? 10. Er það sigur eða ósigur fyrir hartnær 40 af hundraði lands- manna, ef Sjálfstæðisflokkurinn tekur við forystu um stjórn lands- ins? 11. Er það sigur eða ósigur fyrir heilbrigða skynsemi og lýðræðis- lega stjórnarhætti ef það gerðist ekki? 26.4. ’83, GJ. Gísli Jónssoa er kennari við Menntaskólann á Akureyri og full- trúi Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Akureyrar. vrnmm---- Kaffiboð Félags Snæfellinga og Hnappdæla HIÐ árlega kaffiboð Félags Snæfell- inga og Hnappdæla fyrir eldri hér- aðsbúa á Stór-Reykjavfkursvæðinu verður haldið í Félagsheimili Bústaða- kirkju sunnudaginn 8. maí nk. og hefst að aflokinni guðsþjónustu í Bú- staðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Kl. 15 sjá konur úr skemmtinefnd félagsins um veitingar fyrir gestina. Að kaffiboðinu loknu hefst síðan að- alfundur félagsins. Eins og undanfarin ár verður efnt til sólarlandaferðar næsta haust og verður farið til Ibiza 6. október og dvalist þar í 3 vikur. Leiðrétting I umsögninni um bókina The Kennedy Imprisonment í blaðinu í gær féll niður nafn höfundar sem var Jóhanna Kristjónsdóttir og einnig merki þessara dálka Erlend- ar bækur. ■ö. 20-38 °ðkkbtétt. •v*«. IHabU" n'HHblétt. Glansgallar Stnrð: 30—40 Litir: Oökkblátt m. hvltu og rauðu. Dökkblátt m. hvitu og Ijósbláu. Póstsendum um allt land Litir Dökkblátt. rautt. milliblátt, vínrautt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.