Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAl 1983 Peninga- markaöurinn ' "\ GENGISSKRANING NR. 84 - 06. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,870 21,940 1 Sterlingipund 34,484 34.594 1 Kanadadollan 17,846 17,903 1 Dontk króna 2,5097 2,5177 1 Norsk króna 3,0825 3,0923 1 Sasnsk króna 2,9234 2,9328 1 Finnskt mark 4,0395 4,0525 1 Franakur franki 2,9668 2,9763 1 Belg. franki 0,4463 0,4478 1 Svissn. franki 10,6460 10,6800 1 Hollenzkt gyllim 7,9571 7,9825 1 V-þýzktmark 8,9521 8,9808 1 Itölsk Ifra 0,01502 0,01507 1 Austurr. sch. 1,2711 1,2752 1 Portúg escudo 0,2232 0,2239 1 Spánskur peseti 0,1599 0,1604 1 Japanakt yen 0,09293 0,09322 1 irskt pund 28.289 28,279 (Sérstok drétlarréttindi) 05/05 23,6661 23,7421 V- J r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. MAI 1983 — TOLLGENGI í APRIL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkiadollari 24,134 21,660 1 Stsrlingspund 38,053 33,940 1 Kanadadollari 19,693 17,657 1 Dönsk króna 2,7695 2^4774 1 Norakkróna 3,4015 3,0479 1 Sanisk króna 3,2261 2,8967 1 Finnskt mark 4,4577 3,9868 1 Franskur franki 3,2739 2,8367 1 Belg franki 0,4945 0,4402 1 Svmn franki 11,7480 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,7708 73202 1 V-þýzkt mark 9,87ft9 83085 1 itðlsklíra 0,01658 0,01482 Austurr. sch. .,4027 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2463 0,2157 1 Spanskur peieli 0,1764 0,1584 1 Japanskt yen 0,10250 0,09126 1 Irskt pund 31417 27337 « VextÍn (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur..............................42,0% 2. Sparisjóosreikningar, 3 mán.1'........45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..........27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.................... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæour i v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ............ (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ......................... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ....................... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2V? ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóour starfsmanna ríkisins: Lansupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitöiu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3)a ára aðild að lífeyrissjóðnum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 8.800 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.200 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- erl hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miðaö viö vísitðluna 100 1. júní 1979. Byggíngavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 8. maí MORGUNNINN_______________ 8.00 Morgunandakt Séra Sig- mar Torfason prófastur i Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.35 Morguntónleikar a. Sinfónía í D-dúr op. 35 nr. 1 eftir Luigi Boccherini. Fflharm- óníusveitin í Bologna leikur; Angelo Ephrikian stj. b. Sembalkonsert í d-moll eftir ('arl Philipp Emanuel Bach. Werner Smigelski og Fflharm- óníusveitin í Berlín leika; Hans von Benda stj. c. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Carlo Giuseppi Toeschi. Georg Friedrich Hendel leikur með Kammersveit útvarpsins í Saar; Karl Ristenpart stj. d. Divertimento nr. 1 í Es-dúr K. 113 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Mozarteum-hljómsveit- in í Salzburg leikur; Bernhard Paumgartner stj. e. Sinfónía nr. 6 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vfnarborg leikur; Max Goberman stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Árni Pálsson. Organ- leikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar. SÍPDEGID______________________ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. io. 13.30 Frá liðinni viku. Um- sjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Leikrit: ,,1'rjár sögur úr heita pottinum" eftir Odd Bjórnsson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Skúla- son, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Helgi Skúlason og Guðrún Gísladóttir. 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Fyrsti þáttur. Björn Kristjánsson og Gunnstejnn Eyjólfsson. Um- 8jón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veo- urfregnir. 16.20 Mannréttindi og mannúð- arlög. Dr. Páll Sigurðsson dós- ent flytur sunnudagserindi í til- efni Alþjóðadags Rauða kross- ins. 17.00 Frá tónleikum íslenskn hljómsveitarinnar í Gamla Bíói 30. aprfl sl. Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Einleikarar: Camilla Söderberg, Sigurður Flosason, Sigurður I. Snorra- son, Guðríður Sigurðardóttir og Kenuchi Tsukada. a. Fimm lög fyrir kammersveit eftir Karólínu Eiríksdóttur. b. „Amarilli mia bella" og „Boffons" eftir Jakob von Eyck. c. „Concertino da Camera" eft- ir Jacques Ibert. d. „Svanurinn frá Tuonela", tónaljóð op. 22 nr. 2 eftir Jean Sibelius. e. „Variations a la Monterina" op. 54 eftir Johann Nepomuk Hummel. f. „Mizu San Tai" eftir Koya Nakamura. — Kynnir: Knútur R. Magn- ússon. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDID_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvóldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir. Jónas Guðmunds- son rithöfundur talar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstúdfóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna. 4. og síðasta er- indi Einars Braga, byggt á bók- inni „Zigenare" eftir Katerina Taikon. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfund- ur les (13). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: llildur Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. /M&NUD4GUR 9. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Eirfkur J. Eiríksson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefin Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — llildur Eirfksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigríður Halldórs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmil. Umsjón- armaour: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmilablaða (útdrA 11.05 „Ég man þi tíð." Lög fri liðnum irum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefinsson. 11.30 Lystauki. Þittur um lífið g tilveruna í umsji Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Minudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 „Sara" eftir Johan Skjald- borg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefinsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Edith Mathis syngur lög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Bern- hard Klee leikur i píanó/ Christoph Eschenbach, Kduard Drolc og Gerd Seifert leika Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristjin Þ. Steph- ensen, Gunnar Egilson, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika Kvintett fyrir blisturshljóðfæri eftir Jón Ás- geirsson/ Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon, Karlakór- inn Fóstbræður, Gunnar Egil- son, Averil Williams og Carl Billich flytja „Unglinginn í skóginum" eftir Ragnar Björnsson; höfundurinn stj./ Hans Ploder Franzson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Fagottkonsert eftir Píl P. Pilsson; höf. stj. 17.00 Ferðamil. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 17.40 Skikþittur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIO_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þittinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Á SKJANUM SUNNUDAGUR 8. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavfk, flytur. 18.10 Skógarferð. Norsk barnamynd um kynni Ift- ils drengs af skóginum og ðll þau undur sem þar ber fyrir sjónir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.25 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli postur. Breskur bruðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þriinsdóttir. Sógumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.55 Sú keraur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaigrip i táknmíli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjinsson. 20.50 Nína Tryggvadóttir. Mynd sem Sjónvarpið hefur lit- ið gera um Nínu Tryggvadóttur listmilara og verk hennar. Brugðið er upp myndum af verkum listakonunnar, sem er að finna víða um heim, og rak- inn er ferill hennar. Kinnig er rætt við eiginmann og dóttur Nínu og nokkra samferðamenn; Auði og Halldór Laxness, Valtý Pétursson og Steingerði Guðmundsdóttur. Tónlist í myndinni: Jórunn Við- ar. Umsjónarmaður Hrafnhildur Schram. I pptokii stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 22.00 Ættaróðalið. Sjöundi þittur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í ellefu þittum gerður eftir skáldsögu Evelyn Waughs. Efni sjiitta þittar: Rex Mottram heimsækir Charles í París. Hann er að leita Sebastians, sem itti að fara til lækningar í Sviss en lét . sig hverfa. Rex segir Charles einnig fri veikindum lafði Marchmain og þeirri ætlun sinni að eignast Júlíu fyrir konu. Til að greiða fyrir hjóna- bandinu hyggst Rex snúa til kaþólskrar trúar. Fjölskylda Júlíu snýst öndverð gegn þess- um riðahag þegar það kemur upp úr kafinu að Rex hefur ver- ið kvæntur iður en Júlía situr við sinn keip og fær samþykki föður síns. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrirlok. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 9. þittur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskildið og verk þess. 21.10 Fiðlusónata í D-dúr eftir Cesar Franck. Kaja Dancz- owska og Krystian Zimmerman leika. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Er allt með felldu? Þittur um flugstjórnun og innanlands- flug. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. ÞMÐJUDIVGUR 10. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þittur Árna Böðvarssonar fri kvöldinu iður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fonistugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem lóngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þittinn. 11.05 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. 11.30 Um olíurfkin við Persaflóa o.fl. Rætt við Gunnar Tómasson hagfræðing hji Alþjóðagjaldeyr- issjóðnum. Umsjónarmaður: Pill Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrí. Tónleikar. TiJ- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Píll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Sara" eftir Johan Skjald- borg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefinsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur Forleik eftir Georges Auric; Antal Dorati stj. / Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhljóm- sveitin í Vínarborg leika Fiðlu- konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Niccolo Paganini; Herbert Ess- er stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þittinn. 17.20. Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Ólafur Torfason (RÚ- VAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Hrútafírði. Umsjón: Þór- arinn Björnsson (2). 23.15 Skíma. Þittur um móður- milskennslu. Umsjón: Hjilmar Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.