Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 6

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ1983 i DAG er sunnudagur 8. maí, fimmti sd. eftir páska, bænadagur, 128. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.29 og síö- degisflóö kl. 15.59. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.38 og sólarlag kl. 22.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24. Myrkur kl. 23.34 og tungliö í suöri kl. 10.10. (Almanak Háskólans.) Miklar eru þjáningar óguölegs manns, en þann sem treystir Drottni umlykur hann elsku. (Sálm. 32, 10.) KROSSGÁTA I 2 3 4 LÁRÉTT: 1. batnar, 5. slá, 6. skelfi- leg, 9. hljóm, 10. samhljóóar, 11. greinir, 12. forfaóir, 13. karldýr, 15. I«rði, 17. vinnur. I/H)RÉ1T: 1. ónota, 2. tómabilin, 3. gras, 4. úrkoman, 7. væna, 8. bókstaf- ur, 12. óhreinkar, 14. ekki gömul, 16. skóli. LAUSN SlÐLSTU KROSSGÁTU LÁRÍTT: 1. fold, 5. játa, 6. trúA, 7. fa, 8. votar, 11. ir, 12. rós, 14. smád, 16. talaói. LÓÐRÉTT: I. fóUvist, 2. Ijúft, 3. dáö, 4. rata, 7. fró, 9. orma, 10. aróa, 13. sói, 15. ál. FRÉTTIR Bænadagur er í dag. Um hann segir í Stjörnufrædi/- Rímfrædi á þessa leið: „Dag- ur sem sérstaklega er helgaö- ur fyrirbænum. I fleirtölunni (bænadagar) er orðið notað um skírdag og föstudaginn langa. Eftir siðaskipti voru fyrirskipaðir 3—4 bænadagar á ári, sbr. kóngsbænadag. Uessi siður var endurvakinn að nokkru leyti 1952 með hin- um almenna bænadegi þjóð- kirkjunnar, sem haldinn er 5. sunnudag eftir páska ár hvert.“ Á heilsugæslustöðvum. í nýj- um Lögbirtingi tilk. heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- ið að Ólafur Magnússon læknir hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir á Blönduósi frá 1. ágúst næst- komandi. Þá hefur Árni Ársælsson læknir verið skipað- ur til þess að vera heilsu- gæslulæknir á Höfn í Horna- firði frá 1. maí sl. Á Fáskrúðsfirði. I tilk. i þessu sama Lögbirtingablaði frá oddvita Fáskrúðsfjarðar- hrepps, Jóni Úlfarssyni, segir um lausagöngu hrossa, að hreppsnefndin hafi á fundi sínum ákveðið að frá og með 1. maí til 1. desember ár hvert sé öllum hrossaeigendum skylt að hafa hross sín í vörslu. Klukkuspjald. í Búnaðarblaðinu Frey er sagt frá því að Búnaðar- félag íslands hafí látið útbúa svokallað „klukkuspjald" til að hengja í fjós við hverja kú. Síðan segir um tilgang þessara spjalda á þessa leið: Á þessi spjöld eru skráðar nauðsynlegar upplýs- ingar fyrir fjósamanninn um kýrnar. Svona spjöld er ákafíega hentugt að hafa í stærri fjósum þar sem afíeysingar við fjósverk eru tíðar, segir í Frey. Búnaðar- fél. íslands annast dreifingu klukkuspjaldanna. Árnesingakórinn hér i Reykja- vík efnir til „Kaffisöngs" í Fáksheimilinu í dag, sunnu- dag. Klukkan 15.30 verður bú- ið að dúka þar hlaðborð og síð- an mun kórinn láta til sín taka með söng fyrir gestina. Stjórnandi Árnesingakórsins er Guðmundur Ómar Óskars- son, en undirleik annast Jón- ína Gísladóttir. Formaður Ár- nesingakórsins er Þorgerður Guðfínnsdóttir Breiðfírðingafélagið hér í Reykjavík heldur árlegt kaffi- boð fyrir aldraða Breiðfirð- inga í safnaðarheimili Bú- staðasóknar sunnudaginn 15. maí nk. Hefst þessi mannfagn- | aður kl. 15 að aflokinni guðs- þjónustu í Bústaðakirkju. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund i safnaðarheimil- inu Hofsvallagötu 16, annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Dr. Hinrik Frehen biskup segir frá hinum nýja kirkjurétti. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur skemmtifund annað kvöld, mánudaginn 9. júnf, kl. 20.30. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar kemur í heimsókn. FRÁ HÖFNINNI í gær kom hingað til Reykja- víkurhafnar lýsisflutninga- skip til að lesta hér lýsisfarm. Þá var von á erlendu skipi til að lesta hér allnokkurn brota- járnsfarm. Úðafoss var vænt- anlegur af ströndinni í gær. Á morgun er togarinn Ottó N. l*orláksson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þessi mynd er tekin yfir grunn að nýju íbúðarhúsi í gamla miðbænum hér í Reykjavík. 1 vetur hefur verið unnið við grunninn. Fremst á myndinni má sjá innkeyrsluna að bflageymslunni sem verður í kjallara hússins. — Og hvar er svo þetta hús, — það mun rísa við hliðina á Hótel Borg, sem sést til vinstri á myndinni. (Mbi. ÓLK.M.) Ormahreinsunin kost- n ar 2 krónur á kíló llll"!l.... GtAOM P> Við ættum að ná rífandi bónus í sendiherrunum, Gunna mín!!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykja- vík dagana 6. mai til 12. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er iReykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbœjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi laakni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í SiÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreklraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildín: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19 30—20 30 Bernaeprtali Hringe- ine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteepitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepitalinn { Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi Irjáls alla daga. Grentáedeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu- vemdaretööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæAingarheimili Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapiteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópevogahæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífileetaöaepitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landebókaeefn íelende: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. ÞjóAminiaeafniA: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lietasafn fsiande: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 optO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnlg laugardaga i sept.—april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsatns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. 8ÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Uppiýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 frá Hlemmi. Áegrimeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndeeefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jóneeoner: Opiö miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húe Jóne Síguröeeoner f Keupmannehöfr. er opiö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvaleeteAir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeefn KApavoge, Fannborg 3—5: Oplö mán —fösf. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægf aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbæjertaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moefelleeveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudðgum og timmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla miövíkudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundleug Kópevoge er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bðöin og heftu kerln opln alla virka daga Irá morgnl til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgaretofnana. vegna bilana á veitukerfi vatne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Ratmagneveitan hefur þil- anavakt allan sólarhringinn j sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.