Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 17
25590 21682 Upplýsingar í dag frá kl. 1—3 í síma 30986. 2ja herb. Hraunbær, á fyrstu hæð 60 fm mjög snyrtileg. Grettisgata, á 2. hæö, 65 fm. Mikið endurnýjuð. Kaupandi að 2ja herb. íbúö í austurhluta Kópavogs. Kaupandi aö 2ja herb. íbúö í vesturbænum í Reykjavik. Kaupandi aö 2j aherb. íbúö á Háaleitissvæöi. Kaupandi aö 2ja herb. íbúö viö miöborgina. Traustir kaupendur með örar útborgunargreiöslur. 3ja herb. Stórageröi á 4. hæö 90 fm. Suöur svalir. Laus. Bólstaðarhlíö í kjallara 90 fm. Laus fljótlega. Mávahlíö í kjallara 90 fm. Laus fljótlega. Kaupandi aö 3ja herb. íbúö í Fossvogi. Kaupandi aö 3ja herb. íbúö í vesturbænum. Örar útborgunargreiðslur. Álftamýri 3ja herb. á 1. hæö 90 fm. Meðal annars 30 fm stofa. Suöur svalir. Fæst í skiptum fyrir lítiö einbýli eöa raöhús vestan Elliöaáa. Góö milligjöf. 4ra herb. Eyjabakki, 96 fm á 3. hæö. Innb. bílskúr ca. 24 fm. Hraunbær, 110 fm á 1. hæö. Suður svalir. Möguleikar á aö taka 2ja herb. uppí kaupverö. Kaplaskjólsvegur, 105 fm íbúö á 1. hæð. Svalir í suöur. Kjarrhólmi Kóp., 110 fm á 4. hæö. Suöur svalir. Laus fljót- lega. Espigerði, kaupandi aö 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi, þarf aö fylgja bílskýli. Greidd út á 12 mán. 5—6 herb. Álfheimar, 125 fm á 4. hæö. Þvottavél á baöi. Suöur svalir. Háaleítisbraut, 135 fm á 4. hæö 3—4 svefnherb., 2 stofur, þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Þessi eign er í skiptum fyrir sérhæö, lítið einbýli eöa raöhús í austurborginni. Parhús Seljahverfi, 240 fm á tveimur hæöum m.a. 6—7 svefnherb., 2 stofur, innb. bílskúr. Sérhæðir Tómasarhagi, 140 fm á efri hæð. Fæst í skiptum fyrir ein- býlishús í vesturbænum. Efst í Hlíðunum, 140 fm á neöri hæð. Fæst í skiptum fyrir raö- hús vestan Elliöaáa. Raðhús Fossvogur, 200 fm auk bílskúrs fæst í skiptum fyrir neðri sér- hæö i Hlíðahverfi. Einbýiishús Norðausturborgin, 200 fm. Húsiö er járnklætt timburhús auk bílskúrs. Gefur ótal mögu- leika m.a. fyrir rekstur eöa tvær fjölskyldur. Hrísholt Garðabæ, 350 fm á 2 hæöum með innb. bílskúr. Hús- iö verður afhent fokhelt 1. júlí. Otsýni stórkostiegt. Teikningar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði Langholtshverfi, 100 fm góöar innkeyrsludyr. Byggingarréttur mögulegur á 100 fm hæö. Við höfum tugi eigna af öllum stærðum sem gætu hentað ykkur í skiptum. Kannið möguleikana. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson. Heimásími 30986. Þorsteinn Eggertsson Hdl. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 17 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEfTISBRAirT 58-60 SÍMAR 3530O&35301 Opið 1—3 Hraunbær 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Krummahólar 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Kárastígur 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Tllboö. Stóragerði Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Laus fljótt. Ákv. sala. Efstihjalli 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Ugluhólar Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Sóleyjargata 3ja—4ra herb. jaröhæö. íbúöin öll ný- standsett. Laus nú þegar. Háaleitisbraut 3ja herb. jaröhæö. Bílskúrsréttur. Laus. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö + eitt herb. og geymsla í kjallara. Kjarrhólmi Glæsileg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Sér þvottahús i íbúöínni. Mikiö útsýni. Ibúö i sérflokki. Engjasel 4ra—5 herb. íbúö á tveim hæöum. Mjög falleg eign. Ákv. sala. Seljabraut 4ra—5 herb. íbúö á 2. haBÖ. Mjög góö eign. Ákv. sala. Vesturberg 4ra herb. endaibúö á 3. hæö (efstu). Ákv. sala. Laus fljótlega. Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Ákv. sala. Kársnesbraut 4ra herb. íbúö á hæö í þríbýlishúsi. Ákv. sala Suðurhólar 4ra herb. ibúö á 2. hæö. Ákv. sala. Háaleitisbraut Mjög góö 5 herb. íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Vantar 5 6 herb. ibúöir viös vegar um borgina. Kambsvegur Sérhæö (efri), 130 fm. Skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb., skála og eldhús meö borökróki. Þvottahús inn af eld- húsi. Kambasel Mjög fallegt endaraöhús á tveimur hæöum. Hugsanlegt aö taka íbúö upp i. Ákv. sala. Breiðvangur Hf. Gullfalleg efri sérhæö m/bílskúr. Hæöin er 145 fm og skiptist þannig: 3 svefn- herb., stofa, arinstofa og skáli, baö, stórt og gott eldhús. í kjallara fylgir 70 fm óinnréttaö húsnæöi. Yrsufell Mjög fallegt raöhús á einni hæö um 130 fm. Bilskúrssökklar. Ákv. sala. Vesturberg — Endaraöhús Vorum aö fá í sölu glæsilegt endaraö- hús á einni hæö. Húsiö er aö grunnfl. 130 fm og skiptist í stofu, 4 svefn- herb., skála og eldhús. Þvottahús inn af eldhúsi Baö- og gestasnyrting. Arinn í skála. Bílskúrsréttur. Frágengin og ræktuö lóö. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Brattakinn Mjög gott einbýlishús á tveimur hæö- um, 80 fm hvor hæö. 48 fm bílskúr. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði 100 fm iönaöarhúsnæöi á mjög góöum staö í borginni. Ákv. sala. Laus fljótlega. Sórverslun Verslun með barnafatnaö og prjónavör- ur í verslunarhúsi. Fasteignaviöskipti Agnar Ólatsson, Arnar Sigurösson, Hafþör Ingi Jónsson hdl. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Álfaskeið 2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæö ásamt góöum bílskúr. Dvergabakki Háaleitisbraut Falleg 3ja herb. 95 fm íbúö á 4. haeð. Góöar innréttingar. Nýtt gler. Bilskúrsréttur. Teikn. af bílskúr f. hendi. Bein sala. Skarphéðinsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð m. bílskúr. Öldugata 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð. Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð. Sér inng. af svölum. Góð sameign með frysti- og kæligeymslu. Vantar Vegna mikillar sölu undan- farið vantar okkur allar stæröir fasteigna á sölu- skrá. Seljendur, ef þiö eruð í söluhugleiöingum þá vin- samlegast hafiö samband við skrifstofuna sem fyrst og viö munum kappkosta aö veita ykkur eins trausta og góða þjónustu og unnt er. Vesturberg Góð 4ra herb. 105 fm íbúö á 3ju hæð (efstu). Bein sala. Kríuhólar Falleg 4ra herb. 117 fm íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. á sér gangi, þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 herb. íb. á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Nýstandsett sameign. Kríuhólar Góö 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 5. hæö ásamt góöum bílskúr. Hryggjarsel Raöhús á 3 hæöum samtals um 300 fm og skiptist þannig: Á neöri hæð eru stofur, sjón- varpshol, eldhús, búr og snyrt- ing. Á efri hæð eru 5 svefn- herb., baöherb., og þvottaherb. í kjallara er sér 3ja herb. íbúð og geymslur. Húsiö er ekki full- búið en vel íbúöarhæft (báöar ibúðir), komnir eru sökklar fyrir 50 fm bílskúr. Laugarnesvegur Einbýlishús, kjallari og hæö samtals um 200 fm auk 40 fm bílskúrs. Til greina kemur aö taka litla íbúö upp í hluta sölu- verös. Heiðnaberg Raðhús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Samtals 160 fm. Selst fokhelt, en full- búiö aö utan. Rauðarás Fokhelt raðhús á tveimur hæö- um meö innbyggöum bilskúr. Samtals 195 fm. íbúð — iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu ibúöar- og iðnað- arhúsnæöi á góöum staö í Kópavogi. Á götuhæö er 200 fm iðnaðarhúsnæði og þar ofan á byggist einbýlishús á tveimur hæöum samtals 190 fm. Selst fokhelt. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Þorlákshöfn Til sölu rúmgóö, sólrík, 2ja herb. íbúö í blokk. Einbýlishús viö Reykjabraut. Skipti á húseign á Reykjavíkursvæðinu kemur til greina. Stórt raöhús viö Selvogsbraut. Reynir Sigurjónsson viðskiptafræöingur, sími 99-3909, heimas. 91-78233. ^ÖSP FASTEIGNASALAN 27080 Raðhús — Fossvogur Vel viöhaldin stórglæsileg eign. Skipti á minni eign eöa eignum kemur til greina. 27080 15118 Helgi R. Magnússon lögfr. FASTEIGNAVAL iiOi sa Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 í dag. Lúxus einbýli Einbýllshús samtals um 480 fm á besta útsýnisstaö í Hólahverfi. Garöur í sérflokki. Ein vandað- asta og glæsilegasta eign á markaðnum í dag. Telkn. ásamt nánari uppl. aðeins veitt- ar á skrifstofunni. Garðabær — einbýli Um 140 fm einbýli á einni hæö í Túnunum. Stór bílskúr sem mætti innrétta sem íbúð. Kópavogur — raðhús Nýlegt raöhús við Stórahjalla meö innbyggðum bílskúr. Stærö um 230 fm. Eignin að mestu fullfrágengin. Laus fljót- lega. Seljahverfi — raðhús Nýtt endaraðhúsað mestu full- frágengiö. 3—4 svefnherb. Mosfellssveit — einbýli Nýtt og skemmtilegt einbýli í Helgafellslandi. Samtals um 240 fm. Hæðin sem öll er full- frágengin. Sér hannaöar inn- réttingar. Vesturborgin — 8—9 herb. Sérlega björt og skemmtileg íbúö, hæð og ris. Samtals um 220 fm í vesturborginni. M.a. er innréttaö sauna í íbúöinni. Möguleiki aö taka minni eign upp í söluverö. Kríuhólar — 5 herb. Um 120 fm skemtmilega inn- réttuö hæö meö þremur svefn- herb. Austurborgin — 6 herb. auk btlsk. Um 152 fm hæð í þríbýli, í Vogahverfi. 4 svefnherb., þar af eitt sér. Btlskúr. Hvassaleiti — 4ra—5 herb. Liðlega 110 fm hæö í blokk. 3 svefnherb. íbúöarherb. í kjall- ara fylgir. Kópavogur — 3ja—4ra herb. Efri hæð í tvíbýli um 90 fm í vesturbæ Kópavogs. Ath.: Möguleiki á hagkvæmri útb. ef samið er strax. Vesturborgin — hálf húseign Um 80 fm etri hæö í tvíbýli i mjög góöu ástandi. Mikil sér eign fylgir m.a. elnstakllngsíbúö i risi. Kópavogur— penthouse Um 100 fm á efstu hæö í háhýsi. Sérlega björt íbúö meö miklum svölum og víösýnu útsýni. Bergstaðarstræti — sér íbúö Um 95 fm skemmtilega innrétt- uö 4ra herb. kjallaraíbúö (jarö- hæö). Allt sér. Laus fljótlega. 3ja herb. + bílskúr Rúmgóð 3ja herb. efsta hæö við Stórageröi. Bílskúr. Kleppsvegur — 4ra herb. Um 90 fm með 3 svefnherb. í fjölbýli. Rúmgott geymsluris fylgir ibúðinni. Viö miöborgina — 2ja herb. Sérlega vönduö og rúmgóð ný- leg 2ja herb. íbúö á hæö nálægt miöborginni. Nánari uppl. ein- göngu veittar á skrifstofunni. Gæti losnað fljótlega. Við miðbæinn — byggingalóö Mjög góö byggingalóö viö Bergstaðarstræti. Fyrirliggjandi teikn. af einbýli ásamt nánari uppl. aöeins velttar á skrifstofu. Seltjarnarnes— í smíðum Einbýli samtals um 227 fm á einni hæö. Til afhendingar nú þegar fokhelt. Óvenju skemmti- lega hönnuö teikn. fyrirliggjandi á skrifstofunni. Garðabær — í smíðum Einbýli samtals um 220 fm ásamt stórum bílskúr á stórri eignarlóö. Selst fokhelt eöa lengra komið. Teikningar ásamt nánari uppl. á skrifstofu. Eignir utanbæjar Höfum á skrá vandaðar eignir í Hverageröi, Vogum, Suöurnesj- um og á nokkrum stöðum úti á landi. i mörgum tilfellum er möguleiki á að taka minni eignir upp í söluverö. Ath.: Ávallt er mikið um maka- skipti hjá okkur. Jón Arason lögm., Málflutnings og fasteignasala. Heimas. sölustj. Margrét 76136.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.