Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 20

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 ' 20 tonn af þorski eftir barning í 12' yind stigum Guðlaugur Guðmundsson á toginu vestur af Surtinum. Kominn brotskítur, en samt enn verið að. EINS OG fram hefur komið í frétt- um er vetrarvertíðin í Vestmanna- eyjum í meðallagi og betri en víðast hvar annars staðar. Trollbátar frá Vcstmannaeyjum hafa verið að sækja í sig veðrið upp á síðkastið og í tilefni þess brá Ijósmyndari Morg- unblaðsins í Eyjum, Sigurgeir Jón- asson, sér í túr með Frá VE, sem um mánaðamótin var kominn með um 680 lestir. Hér fer á eftir frásögn Sigur- geirs af veiðiferðinni og tilheyr- andi myndir: „Ég brá mér í róður með mb. Frá VE, sérstaklega þar sem afli trollbáta í vetur hefur verið held- ur góður, að minnsta kosti þegar litið er á vertíðaraflann í heild. Frár hefur verið á trolli í allan vetur og aflað vel, var kominn með um 680 lestir um mánaðamótin, þó vertíðin hafi verið allógæftasöm á köflum. Strákarnir á Frá eru 7 og er því hásetahluturinn að verða mjög þolanlegur. Lengst framan af vertíðinni stóð til að þeir skiptu yfir á netin, en þeim til happs varð ekki af því, því afli netabátanna Opið í dag 1—3 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Mávahraun 6—7 herb. fallegt einbýllshús á einni hæö. Bílskúr fylgir. Falleg lóð. Sklpti á minni eign koma til greina. Brattakinn 160 fm failegt einbýlishús á tveimur haeðum. Góöur bílskúr. Ræktuð lóö. Verð kr. 2,4—2,5 millj. Smiðjustígur 4ra herb. timburhús á rólegum stað. Laust strax. Verð 1050 þús. Breiðvangur 4ra—5 herb. góð íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi, Verð kr. 1400 þús. Ákv. sala. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 1,4 millj. Ákv. sala. Fagrakinn 5 herb. aöalhæð 125 fm með góöum bílskúr og stórum svöl- um. Ákv. sala. Hólabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Gott útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Verð kr. 1350 þús. Hellisgata 4ra herb. ibúö á efri hæö í steinhúsi. Verö 1150 þús. Vogar Tvö ný steinsteypt einingarhús á einní hæö. Bílskúrsréttur. Skiptl á eign á höfuöborgar- svæöinu koma til greina. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 - S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HOL. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Þér leiðist ekki í sumar með SHARP VÍDEÓTÆKI VC-8300 Handhægt feróatæki til aö taka meö í sumarbústaöinn eöa útileguna Tengjanlegt viö 12 w. Kr. 37.800.- AÐEINS 5000.- ÚT.. og afganginn á 9 —12 mán. HLJOMBÆR [■“"hSSÍ ■■ffiii HUOM*HEIM!LIS*SKRIFSTOFUTÆKI ÍJlY^F!fJ«5?TU 103 SIMI 25999 ÚTSÖLUSTAÐIR: Portið. Akranesi — KF Borgf Borgarnesi — Verls Inga. Hellissandi — Patróna. Patreksfirði — Seria. Isafiröi — Sig Pálmason. Hvammstanga — Alfhóll. Siglufirði — Cesar. Akureyri - Radióver. Húsavík — Paloma. Vopnafirði — Ennco. Neskaupsstað — Stálbuðin, Seyðistirði — Skógar. Egilsstöðum — Djúpið. Djúpavogi — Hornbær. Hornafiröi — KF Rang Hvolsvelli — MM. Selfossi — Eyjabaer. Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn. Grindavík — Fataval. Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.