Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 29

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 29 Læknir leggur orð í belg FYRIR Skömmu var staddur hér á landi sænskur Isknir, Sven Rosen- gren að nafni, sem vegna sinnar persónulegu reynslu af kvöldvorrós- arolíu hefur gert mikið af því að leggja inn gott orð fyrir hana. Mbl. rsddi stuttlega við hann. Hann fékk blæðingu inn á heil- an fyrir rúmum tíu árum og lam- aðist að hluta, hann reyndi ýmis- legt til lækningar, en ekkert dugði. Það var svo í gegnum vini sína sem hann fór að taka kvöldvorrós- arolíu og eftir það fór honum si- fellt fram. Hann gengur nú við staf en hefur endurheimt heilsu sina að öðru leyti og starfar nú á ný sem yfirlæknir húðsjúkdóma- deildar sjúkrahússins í Halm- staad. „Hvort það var kvöldvorrósar- olían sem kom mér á lappir veit maður náttúrulega aldrei með vissu. En það er þess virði að reyna hana og skaðlaust. Hún gef- ur manni i það minnsta von, og hún ein er mikilvægari en nokkuð annað. Sjúklingum mínum gef ég ekki lyfseðil upp á kvöldvorrósar- olíu, en ef ég tel hana geta hjálpað ráðlegg ég hana sem vinur,* sagði Sven Rosengren. Aðalfundur Sparisjóðs Kópavogs Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi fréttatilkynning: Aðalfundur Sparisjóðs Kópa- vogs var haldinn laugardaginn 9. apríl sl. í félagsheimili Kópavogs. Formaður stjórnar, Ólafur St. Sig- urðsson héraðsdómari, flutti skýrslu um starfsemina á liðnu ári og Jósafat J. Líndal sparisjóðs- stjóri lagði fram og skýrði reikn- inga sjóðsins. I upphafi máls síns rakti stjórn- arformaður það sem hæst bar í starfseminni árið 1982, en umsvif sparisjóðsins jukust jafnt og þétt og öll starfsemin efldist mjög mikið. Verður að telja síðastliðið ár eitt hið allra besta í 27 ára sögu sparisjóðsins, en hann er greini- lega í mikilli og stöðugri sókn. Aukning innstæðna var 57% og námu þær i árslok samtals 104 milljónum króna. Bundnar inn- stæður í Seðlabanka námu 28,7 milljónum. Útlán voru alls 72,3 milljónir og höfðu aukist um 61%. Bókfærður hagnaður ársins var kr. 1,7 milljónir, afskriftir 374 þús. kr. og gjaldfærsla vegna verð- lagsbreytinga var 1,6 milljón. Skattur til ríkissjóðs samkvæmt lögum nr. 65/1982 nam 659 þús. Eigið fé sparisjóðsins jókst um 4,9 milljónir, sem er liðlega 80% aukning. Er það nú 11 milljónir, en það er 10,5% af heildarinn- stæðum. Lausafjárstaða sjóðsins var bærileg lengstum á árinu. Unnið var að því að setja á stofn útibWí austurbæ Kaupavogs. Úti- búið var opnað hinn 18. mars sl. Er það til húsa í verslunar- og þjónustumiðstöðinni að Engi- hjalla 8 (Kaupgarðshúsinu), en sparisjóðurinn á hluta í því húsi. Útibússtjóri er Björn Magnússon. Það er von forráðamanna spari- sjóðsins, að með opnun útibús austast í bænum, verði hann betur fær um en áður að veita Kópa- vogsbuum síaukna þjónustu. Úti- búið er í miðju, nýju og mjög fjöl- mennu íbúahverfi og örskammt frá er eitt mesta athafnasvæði á Reykajvíkursvæðinu, með fjöld- ann allan af iðnaðar- verslunar og þjónustufyrirtækjum. í næsta nágrenni eru og og fjölmenn íbúa- hverfi í byggingu. Stjórn sparisjóðsins skipa nú: Ólafur St. Sigurðsson formaður, Jósafat J. Líndal og Pétur Maack Þorsteinsson, kjörnir á aðalfundi af ábyrgðarmönnum, og Rannveig Guðmundsdóttir og Richard Björgvinsson, kosin af bæjar- stjórn. Sparisjóðsstjóri er Jósafat J. Líndal. Selfoss — Einbýlishús Til sölu er 117 fm einbýlishús viö Suöurengi, Selfossi. Bílskúrsréttur, frágengin lóö. Góö greiöslukjör. Uppl. gefur Bjarni Jónsson, viösk.fr., sími 99-1265, kvöldsími 99-1265. Lóð á Álftanesi Til sölu er lóö fyrir einbýlishús á Álftanesi, Bessa- staöahreppi. Nánari upplýsingar í síma 30247 milli k' 6 og 8. AVOXTUNSf^ VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ávöxtun sf. annast kaup og sölu verðbréfa, fjárvörslu, fjármálaráógjöf og ávöxtunarþjónustu. GENGI VERÐBRÉFA 9. maí 1983. Óverðtryggð veðskuldabréf 18% 20% 47% 1. ár 61,3 62,3 76,3 2. ár 50,6 51,9 69,3 3. ár 43,1 44,6 64,2 4. ár 37,8 39,4 60,4 5. áir 33,9 35,6 57,4 Verðtryggð veðskuldabréf Nafn- Ávöxtun Sólugangi m. v. vaxtir umfram 2% afb. i iri (HLV) verótr. 1. ár 96,48 2% 7% 2. ár 94,26 2% 7% 3. ár 92,94 2>% 7% 4. ár 91,13 2,V4% 7% 5. ár 90,58 3% 7% 6. ár 88,48 3% 7,'/<% 7. ár 87,00 3% 7.%% 8. ár 84,83 3% 7,V4% 9. ár 83,41 3% 7,%% 10. ár 80,38 3% 8% 15. ár 74,03 3% Verðtryggð Spariskírteini Ríkissjóðs Ár Fl. Sölug./ 100 kr. Endurgr. 1970 2 13.174 05.02.84 1971 1 11.334 15.09.85 1972 1 10.871 25.01.86 1972 2 8.562 15.09.86 1973 1 6.611 15.09.87 1973 2 6.677 25.01.88 1974 1 4.215 15.09.88 1975 1 3.349 10.01.93 1975 2 2.465 25.01.94 1976 1 2.163 10.03.94 1976 2 1.754 25.01.82 1977 1 1.469 25.03.82 1977 2 1.251 10.09.82 1978 1 996 25.03.83 1978 2 799 10.09.83 1979 1 692 25.02.84 1979 2 516 15.09.99 1980 1 431 15.04.85 1980 2 326 25.10.85 1981 1 280 25.01.86 1981 2 212 15.10.86 1982 1 198 01.03.85 1982 2 148 01.10.85 Oll kaup og sala veröbréfa miöast viö daglegan gengisútreikning. Framboö og eftirspurn hefur áhrif á verö bréfanna. Vegna mikilla anna verður opið í hádeginu þessa viku. ÁVftXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR LAUGAVEGUR 97101 REYKJAVÍK SÍMI28815 Opiö frá 10—17 Lítil matvöruverslun í leiguhúsnæöi á góöum staö í Reykjavík. Listhafend- ur leggi inn nafn, heimilisfang og síma fyrir 12. þessa mánaðar, á augld. Mbl. merkt: „Matvöruverslun — 8635“. Sími 44566 RAFLAGNIR TÖLVUFRÆÐSLA BOKHALD MEÐ SMÁTÖLVUM Tilgangur námskeiösins er aö gefa þátttakendum innsýn í og þjálfun við tölvuvætt fjárhags-, viðskiptamanna- og birgðabókhald og kynna hvaöa möguleikar skapast meö samtengingu þessara kerfa. EFNI: — Tölvuvæöing bókhalds og skráningarkerfa. — Sambyggö tölvukerfi og möguleikar þeirra. — Æfingar og kennsla á tölvur. Námskeiöiö er ætlaö þeim aöilum er hafa tölvuvætt eöa ætla aö tölvuvæöa fjárhags-, viöskiptamanna- og birgöa- bókhald sitt og einnig þeim sem vinna viö kerfiö á tölvurnar. Gert er ráö fyrir þekkingu í bókfærslu. Staöur: Ármúli 36, 3. hæö (gengiö innfrá Selmúla). Tfmi: 16,—18. maí kl. 13.30—17.30. Lmöbeinandi: Ath.: Fræöslusjóöur Verslunarmannafólags Reykjavíkur greiöir þátttökugjald félagsmanna sinna á þessu nám- skeiöi og skal sækja um þaö á skrifstofu VR: RITVINNSLA I — ETC Notkun ritvinnslukerfa viö vólritun hefur nú rutt sér til rúms hér á landi. Tilgangur þessa námskeiös er aö kynna rit- vinnslutæknina og kenna á ritvinnslukerfið ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar. Efni: 1 — Hvaö er tölva? — Áhrif tölvuvæöingar á skrifstofu- störf. — Þjálfun á ritvinnslukerfiö ETC. Námskeiöiö er ætlaö riturum sem vinna við vélritun bréfa, skýrslna, reikninga o.fl. og nota eöa munu nota ritvinnslu- kerfi tengd stórum tölvusamstæöum á vinnustaö. Leiöbeinendur á þessu námskeiöi er Ragna Siguröardóttir Guöjohnsen, sem er sérhæfö í kennslu á ritvinnslukerfi. Ragna Siguröardóttir Guöjóhnaen Staður: Ármúli 36, 3. hæö. (gengiö inn trá Seimúla). Tími: 16,—20. mai kl. 09.00—13.00. RITVINNSLA II — FRAMHALDSNÁMSKEIÐ ETC Tilgangur námskeiösins er aö kynna til hlítar notkunarmöguleika ritvinnslukerf- isins ETC með þaö fyrir augum aö þátttakendur veröi aö loknu námskeiö- inu færir um aö vinna flókin texta- vinnsluverkefni á ritvinnslukerfiö. Fariö veröur yfir flókna eiginleika rit- vinnslukerfisins ETC, svo sem töflugerö og útreikninga innan þess texta sem veriö er aö vélrita. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem þegar hafa sótt Ritvinnslu I og sem nota ETC- ritvinnslukerfiö og vilja afla sér nánari þekkingar og þjálfunar á kerfiö. L«iöb«inandi: Ragna Síguröardóttir Guðjóhnsen ATHUGIÐ: ÞETTA ERU SÍDUSTU NÁMSKEIÐIN KERFIÐ, SEM HALDIN VERÐA AÐ SINNI. A ETC- Tími. 24.-27. maí kl. 09:00—13:00. Staöun Ármúli 36, 3. hæð (genglö Inn frá Selmúla). Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. SUfiHIHUffRtt SIÐUMÚLA 23 SlMI 82930

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.