Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 31 DANICA ^* IMMDCTTIMRAB ^^^* INNRETTINGAR Leikhópur Leikfélags Klateyrar ásamt Ragnhildi Steingrímsdóttur leikstjóra. Flateyri: Leikfélag Flateyrar setur upp leikinn „Húsið á klettinum" FUteyri. HÉR Á Flateyri er sólin óðum aö rí.sa, eftir langan og erfiðan vetur. Leikfélag Flateyrar er nú á sínu fjórða starfsári og er nú verið að Ijúka við uppsetningu á nútímaleikn- um „Húsið á klettinum" eftir George Botsan. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir og er þetta í þriðja sinn sem hún sýnir Leikfé- laginu þann mikla heiður að koma og leikstýra því vandasama verki, sem það er að færa upp leikrit í svo fámennu byggðarlagi, sem Flateyri er. Stjórn Leikfélagsins vill koma á framfæri innilegum þökkum til allra þeirra sem unnið hafa að þessari sýningu. EFG TungMmálanámskeið og fiæósluþættir á myndböndum Málun andlitsmynda Hér fjallar Harold Riley um uppbyggingu andlitsmynda og útfærslu þeirra í málverki um leið og hann vinnur að andlitsmálverki. Riley veit sitt af hverju um andlitsmyndir. Landslagsmálverk Enn kemur Harold Riley á óvart. Hér situr hann úti í guðsgrænni náttúrunni með liti og léreft og miðlar okkur af kunnáttu sinni og þekkingu varðandi málun landslags- málverka. The Challenge - Listaverk tuttugustu aldarinnar Orson Welles er þulur þessar- ar ágætu myndar um lista- menn og listaverk nútimalist- arinnar - frá Picasso til Yoko Ono. SntrbjornI?cm55tm&Cb.h.f Hafnarstræti 4 og 9 símar 11936 og 14281 Akureyrarumboð: Bokval KYNNUM NYJAR GERDIR AF VÖNDUÐUM STÍL- HREINUM INNRÉTTINGUM BEIKI — EIK — FURA GdJoJ Armúla 7, simi 30500. Þú svalar lestrarþörf dagsins á jsjöum Moggans' ^r 'smuá *Eftir nyja veginum til Bretlands með Guð- ~ mundi Jónassyni hf. og M/S Eddu. Sigling meö jómfrúarferö M/S Eddu 1. júní. Bílferö um England og Skotland. Brottför 1. júní frá Borgartúni 34 meö okkar eigin lang- feröabifreiö og bílstjóra og ekiö um borö í M/S Eddu. Eftir 21/2 sólarhrings siglinu er komiö til Newcastle Þar byrj- ar 9 daga feröalag um fögur héruö Englands og Skotlands s.s. York, Carlisle, enska vatnahéraöið, Glasgow, Loch Lomond, Stirling, Edinborg og til baka til Newcastle. Gisting á 3ja og 4ra stjörnu hótelum meö morgun- og kvöldveröi. íslensk leiðsaga. Um borð í M/S Eddu er gist í 2ja manna klefum. Heimkoma 15. júní . . ^ i A^ ***%.*% (Gengi 18.03. 83) Verð kr. 21.200.- Greiðsluskilmálar FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34,105 Reykjavík. Sími 83222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.