Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ1983 Arnór Ragnarsson Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 3. maí var spilaður tvímenningur í einum riðli. Efstu skor hlutu: Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 207 Jón Hermannsson — Ragnar Hansen 189 Guðmundur Kr. Sigurðss. — Sveinn Sigurgeirsson 179 Baldur Asgeirsson — Magnús Halldórsson 178 Óli Andreason — Sigrún Pétursdóttir 177 Meðalskor 165. Næst verður spilað þriðjudag- inn 10. maí í Drangey, Síðumúla 35. Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins Sl. fimmtudag var spilaður tvímenningur í tveimur 12 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 184 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 182 Jón Pálsson — Kristín Þórðardóttir 182 B-riðill: Halldór Helgason — Sveinn Helgason 201 Birgir ísleifsson — Karl Stefánsson 194 Cyrus Hjartarson — Hreinn Cyrusson 189 Meðalskor 165. Þetta var síðasta keppni deild- arinnar í vetur. Stjórn félagsins þakkar keppnisstjóra fyrir vel unnin störf á vetrinum svo og bridgeþættinum góða fyrir- greiðslu. !.::*¥ '~WT~ Iffl FYRIR AÐEINS 198.496.- KRÓNUR Volvo verksmiðjurnar hafa vegna skipulagsbreytinga ákveðið að hætta framleiðslu á hinum þekktu VOLVO LAPPLANDER kraftbílum, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Það vill svo til að síðasta sendingin sem Volvo afgreiddi, fór til íslands. Þess vegna bjóðum við þessa bíla sem eftir eru á sérstöku verði, aðeins 198.496.- krónur. Það segir sig sjálft að þetta er tilboð sem aldrei gefst aftur! Næstu daga mun Kristján Tryggvason, þjónustustjóri Veltis h.f., fara í sitt árlega ferðalag í heimsókn til umboðsmanna okkar víðsvegar um landið. Kristján fer að þessu sinni með tvo glæsilega Volvo Lappa, sem verða sérstaklega til sýnis fyrir bændur og aðra framkvæmdamenn, hjálparsveitir og fjallamenn, og alla þá sem vilja notfæra sér þetta einstaka tækifæri til að skoða og kaupa Lapplander fyrir hlægilegt verð. Kristján sýnir Lappana, sem hér segir: 9. maí 10. maí 11. maí 12. maí 13. maí 14. maí 15. maí 16. maí 17. maí 18. maí 19. maí 20. maí 25. maí 26. maí 30. maí 31. maí Júní Kirkjubæjarklaustur Höfn í Hornafirði Suðurfirðir Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður - Neskaupstaður Egilsstaðir Vopnafjörður, BakkafjörðiV Þórshöfn Húsavík Akureyri Sauðárkrókur Blönduós Selfoss Hvolsvöllur Akranes - Borgames Stykkishólmur- Vestfirðir < SL "Tvsnao Fri verðlaunaafhendingu fyrir opna tvfmenninginn sem BSÍ og Samvinnuferðir/Landsýn stóð fyrir um sl. helgi. Kristófer Magnússon afhendir Ragnari Björnssyni og Jóni Andréssyni 2. verðlaun í keppninni, Kaupmannahafnarferð. Ragnar og Jón voru langefstir fyrir síðustu um- ferðina en urðu að lúta í lægra haldi fyrir Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjörssyni sem hreppru Portoroz- ferðina. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Ellefta og síðasta umferð að- alsveitakeppni félagsins var spiluð fimmtudaginn 28. apríl og urðu úrslit einstakra leikja þessi: Sveit Stefáns Garðarssonar — Hrannars Erlingssonar 0:20 Gunnars Þórðarsonar Ragnars Óskarssonar 20:0 Páls Árnasonar Þórðar Sigurðssonar 1:19 Valeyjar Guðmundsdóttur Brynjólfs Gestssonar +3:20 Sigga — Suðursveit 19:1 Sigfúsar Þórðarsonar Jóns B. Stefánssonar 20:+2 Lokastaðan í mótinu varð því þessi: Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 199 Þórðar Sigurðssonar 172 Gunnars Þórðarsonar 160 Brynjólfs Gestssonar 155 Hrannars Erlingssonar 135 93 83 82 65 60 33 22 fé- Páls Árnasonar Sigga Jóns B. Stefánssonar Valeyjar Guðmundsd. Ragnars Óskarssonar Suðursveit Stefáns Garðarssonar Aðalfundur og árshátíð lagsins var svo haldin laugar- daginn 30. apríl. Kjörin var stjórn og er hún þannig skipuð: Formaður Valgarð Blöndal, gjaldkeri Eygló Gráns, ritari Gestur Haraldsson. Varastjórn: Sigfús Þórðarson, Valey Guðmundsdóttir og Halldór Magnússon. L^^'V^i^ Sýndur veröur Lapplander Turbo med vökvastýri, læstu drifi, innbyggðu spili. Einnig verða kynntir möguleikar á stálhúsi auk bleejuhúss. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Miðað við gengi 6/5 1983 vjjj^HP B ^^H ^ iruoou-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.