Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 37

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAl 1983 37 Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í einum 12 para riðli og urðu úrslit þessi: Helgi Skúlason — Kjartan Kristófersson 137 Ragnar Magnússon — Anton Gunnarsson 126 Jósep Sigurðsson — Þorvaldur Valdimarsson 122 Meðalskor 110. Á þriðjudaginn hefst firma- keppni félagsins og verður það tveggja kvölda einmenningur. Spilað verður um veglegan farandbikar. Spilarar eru beðnir að fjöl- menna og hafa með sér firma ef þeir geta. Spilað verður í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi v/Aust- urberg og hefst spilamennskan kl. 19.30. LjAsm. Mbl. Árnór Svipmynd fri tvimenningsmótinu í Gerðubergi. Bridgefélag Suðurnesja Fjögurra sveita úrslitakeppni er hafin hjá félaginu um Suður- nesjatitilinn í sveitakeppni. Er einni umferð lokið og urðu úrslit þessi: Sigurður Brynjólfsson — Jóhannes Ellertsson 19—1 Alfreð G. Alfreðsson — Haraldur Brynjólfsson 20—+3 Á mánudaginn hefst þriggja eða fjögurra kvölda tvímenning- ur í Stapa en önnur umferð í úr- slitakeppninni verður á fimmtu- daginn. Bridgefélag kvenna Nú er lokið 1. umferð af 5 í árlegri parakeppni félagsins. Alls taka 42 pör þátt í mótinu og þeim er skipt í 3 14 para riðla. Efstu pör eftir 1. umferð eru: Guðrún Bergsdóttir — Eggert Benónýsson 198 Esther Jakobsdóttir — Svavar Björnsson 195 Sigríður Pálsdóttir — Óskar Karlsson 192 Júlíana {sebarn — Örn ísebarn 184 Gerður ísberg — Sigurþór 182 Guðbjörg Þórðardóttir — Valdemar Jóhannsson 180 Næsta umferð verður spiluð í Domus Medica á mánudags- kvöld. „LUKKA“ TIL SÖLU Tilboð óskast í Mercedes Benz fólksfl. bíl árg. 1962, 36 manna. Billinn er í góðu ástandi. Vél keyrö ca. 30.000 km. Upplýsingar gefur Jón Kristófersson í síma 85955. Sportvöruverslun í Austurborginni Til sölu er góö sportvöruverslun í austurborginni. Hagstæöur leigusamningur og góö velta. Uppl. á skrifstofu. „ . Huginn, fasteignamiðlun Templarasundi 3, símar 25722, 15522. TllfiOi m r FRA FARSKIPI líka sértilbc >ðin? Bíllinn fluttur frítt Fyrir einn íarþega í kleía, eða íleiri. Sértilboð: Hringferð fyrir kr. 7885 Sjö daga sumarsigling með Eddunni milli íjarlœgra stranda. Engin þörí fyrir erlendan gjaldeyri. Ath. Pantið sem tyrst. Takmarkað rými í hverri ferð fyrir hringíerðarfarþega. ný ferðatilboð Sumarhús í Svartaskógi, sumarhús í Frakklandi, dvöl í Bernkastel-Kues í Moseldal, eða vikuíerð með Week-end d ensku herrasetri. Sú íerð kostar aðeins kr. 9.916 d mann. lnniíalið: Sigling báðar leiðir, tveggja manna kleíi um borð, tveggja manna herbergi á Appleby Manor Hotel. Þar er enskur morgunverður inniíalinn í verðinu. Kr. 9.916.- hýtt tilboð: Flug og sigling Flogið aðra leiðina, siglt hina. Tilboðió gildir bœði íyrir Bretlandsíerðir og meginlandsíerðir. Hagstœtt verð. o 2 S S Æbragðsgóð qreiðslukjör Lánum helming íargjalds FARSKIP í allt að 6 mánuði. AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVlK SÍMI 2 5166

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.