Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 + Sonur okkar og bróöir, JÓHANN MAGNÚSSON, Sólheimum 44, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 26. apríl sl. Útförln hefur fariö fram. Þökkum auösýnda samúö. Foreldrar og systkini. t Þökkum innilega auösýnda samúo viö andlát og jarðarför fóstur- móður okkar, ELÍSABETAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Hanna María Tómasdóllir, Unnur Jóhannsdóttir. t Alúöarþakkir færum viö öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúö og vináttu við andlát og jarðarför EINARS JÓHANNSSONAR, Hrafnistu. Ragnheiður Oddsdóttir, Óskar Einarsson, Tryggvi Einarsson, Guftríður Emarsdóttir, Hjðrleifur Einarsson, Guðfinna Rikey Einarsdóttir, Dagny Elsa Emarsdóttir, Guðrún Hjalmsdóttir, Siguröur Á. Finnbogason, Anna Dóra Harðardóttir, Magnús Gunnlaugsson, Þórður M. Sigurðsson. barnabðrn og barnabarnabarn. + Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför INGVARS JÓNSSONAR, Hrafnistu. Kjartan Jónsson. + Þðkkum samuö og vinarhug viö andlát og útför ÓLAFAR JONSDÓTTUR, frá Katanesi. til heimilís að Vallholti 17, Akranesi Aðstandsndur. + Einlægar þakkír fyrir samúö og vinsemd við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, STEFÁNS PÉTURSSONAR, útgeröarmanns frá Húsavík. Katrín Júlfusdóttir, Júlíus Stefánsson og fjölskylda, Petur Stefánsson og fjölskylda. + Eiginkona mín og móöir okkar, GYDA EGGERTSDÓTTIR BRIEM, verður jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 10. maí kl. 13.30. Pall Kristinn Mariusson, Katrin Héðinsdóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir. Guðmundur Bjarna- - Minningarorð son + Móöir mín, tengdamóöir, amma og langamma. ÞÓRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 9. maí kl. 13.30. Erla Þórðardóttir, Richard Jónsson, Guörún Richardsdóttir. Þórdís Richardsdóttir. Ingibjðrg Richardsdóttir, Kristinn Dulaney, og barnabarnabörn. Fæddur 16. ágúst 1922 Dáinn 26. aprfl 1983 Lítt bauö mér í grun þegar ég hitti Guðmund Bjarnason fyrir skömmu í fermingarveislu dóttur hans, hressan og kátan, að þetta yrði í hinsta sinn sem ég liti þenn- an fornvin lifs. Hann hafði að sönnu átt við erfiðan sjúkdóm að stríða undanfarið, gengist undir hættulegar aðgerðir, en líkams- hreysti hans og lífsvilji virtist hafa sigrað. Hann var nýkominn til starfa á ný, var að ráðgera fyrirhugaða ferð til útlanda, skemmtiferð, fylgja konu sinni í náms- og kynningarleiðangri í austurveg, en úr þeirri ferð kom liðinn. Hann varð bráðkvaddur í svefni aðfaranótt 26. apríl sl. í Leníngrad. Þannig er vissulega gott að kveðja að loknum löngum starfs- degi, en ekki er auðvelt að sætta sig við svo ótímabært burtkall þó forlögin ráði. Guðmundur fæddist 16. ágúst 1922 i Álfadal í Önundarfirði, son- ur Bjarna fvarssonar, bónda þar, og konu hans, Jónu Guðmunds- dóttur. Var Bjarni kunnur maður fyrir ritstörf og félagsstarfsemi þar vestra og Jóna alkunn dugnað- ar- og gæðakona. Eignuðust þau 5 mannvænleg börn, Jón Ingiberg, kaupmann og ritstjóra, sem nú er nýlátinn, Guðmund, Elísabetu, ívar, kennara og Gunnar Rósen- krans, leiktjaldamálara og lista- mann. Auk þess ólu þau hjón upp eina fósturdóttur, Huldu Guð- mundsdóttur, félagsráðgjafa. Árið 1938 brá Árni ívarsson búi vestra og fluttist suður. Bjuggu þau hjón um skeið í Elliðakoti í Mosfellssveit, en fluttust til Reykjavíkur er börn þeirra voru uppkomin og áttu þar heimili til æviloka, síðast í skjóli barna sinna. Guðmundur varð fyrir því áfalli, unglingur, að fá bakveiki, sem lagði hann á sjúkrahús í nærri 3 ár, þau ár sem unglingar vaxa til lærdóms og þroska. En meðfædd hreysti hans vann sigur á þeim sjúkdómi, svo algeran, að hann gerðist brátt eftir hinn mesti hreysti- og íþróttamaður, hávaxinn, spengilegur og afrennd- ur að afli eins og hann átti kyn til. Hann tók oft þátt í langhlaupum og skíðagöngukeppnum og var hamhleypa til vinnu. Skólagangan varð ekki löng, m.a. af fyrrgreindum ástæðum, en þó lagði hann gjörva hönd á margt eins og þeim er títt sem hafa vilja og þrótt til sjálfsbjargar. Það voru mörg handverk sem Guðmundur kunni jafngóð skil á og útlærðir fagmenn. Hann þótti t.d. ágætur múrari og var hinn besti smiður. + Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUÐMUNDUR I. GUOMUNDSSON. frá Seli f Holtum. Droplaugarstöðum, er andaöist 4. maí í Borgarspítalanum, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, miðvlkudaginn 11. maíkl. 16.30. Svavar Guömundsson, Gunnhildur Snorradóttir, Magnús Guðmundason, Mari Olson, Karel Guðmundsson, Guörún Kristinsdóttir, Guðmundur E. Guömundsson, barnabörn og barnabarnabðrn. + Þökkum auösýnda vináttu og samuö vlö andlát móður okkar, LOVfSU EDVARDSDÓTTUR, frá Hellissandi Edvard Oliversson, Sigríður Oli versdóttir, Valur Guömundsson, Stefán Árni Guömundsson. + Faöir okkar, tengdafaöir, afi, langafi og langalangafi, SUMARLIÐI GUDMUNDSSON, skósmiður, verður jarðsunginn frá Siglufjaröarkirkju, mánudaginn 9. maí kl. Kán Sumarliðason, Margrét Bogadðttir, Arthúr Sumarliðason. Hreinn Sumarliðason. Anna Hallgrfmsdóttir, Bðrn, tengdabðrn, barnabðrn og barnabarnabarn. 14. + Föðursystir mín. RAGNHILDUR SIGURÐARDÓTTIR, fra Rauöafelli, andaöist á Heilsuverndarstðöinni þann 6. maí. Fyrir hönd aöstandenda. Aðalbjðrg Skasringsdóttir. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 Eftir að Guðmundur hafði jafnað sig eftir veikindi unglingsáranna, varð hann stoð og stytta heimilis foreldra sinna og yngri systkina og fékkst við margvísleg störf, oft mörg í senn og vinnudagurinn langur. En lengst starfaði hann hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur og Skógrækt ríkisins, sem verk- stjóri, einkum við störf sem þurfti kunnáttu eða karlmennsku við. Þessu starfi kunni Guðmundur vel. Það var yndi hans að dvelja úti í náttúrunni undir berum himni og fátt er jákvæðara eða veitir lífinu meiri fylling en að hjálpa náttúrunni, lifinu sjálfu í baráttunni við eyðingaröflin. Frístundum sínum, sem ekki fóru til þess að rétta einhverjum vina hans hjálparhönd, þeir voru margir og þær stundir ótaldar, og víst sjaldnast spurt um laun, varði hann á þessum árum til útivistar, íþrótta, veiðiferða, fjallgangna og ferðalaga hérlendis og erlendis. En um fertugt urðu umskipti í lífi hans. Þá kynntist hann ungri menntakonu, Bryndísi Víglunds- dóttur, nú skólastjóra, sem varð hans heilladís og tryggur lífsföru- nautur. Þau gengu í hjónaband á Jónsmessu 1962. Bjuggu þau á ýmsum stöðum í Reykjavík og nágrenni, einnig í Bandaríkjunum, meðan Bryndís var að fullnuma sig í því starfi að létta böl þeirra barna og unglinga er brestur heyrn og mál, en komu sér jafn- hliða upp framtíðarheimili að Markarflöt 33 í Garðabæ. Reisti Guðmundur það hús að mestu leyti með eigin höndum og ber það hagleik hans glöggt vitni, en hús- búnaður vott um næman smekk húsráðenda beggja. Oft hefur verið gestkvæmt að Markarflöt 33, báðum var sú list lagin að gleðja og gleðjast með glöðum, án þeirra hluta er eftir- köstum valda. Guðmundur var margfróður um menn og málefni, minnið var trútt, víðlesinn, a.m.k. í íslenskum bókmenntum, hafði frábærlega skemmtilega frásagn- argáfu og góðlátlega kímni. Þau Bryndís eignuðust 2 mannvænleg börn, Grím og Sól- björtu, sem sjá nú á bak ástkær- um föður. Þetta er í örfáum orðum hin ytri saga, en margt er það sem orð fá ei tjáð og ekki er hægt að ræða. Með vanmáttugum orðum þessar- ar kveðju skal þó reynt að tjá þakklæti fyrir ótal samverustund- ir, allt frá því að við bundum vin- áttu er við háðum unglingar okkar einkastríð, mitt í báli heimstyrj- aldar og unnum sigur í það sinn, gegn þeim sem alla sigrar að lok- um, og þakkir fyrír samveru- Framleiðum ótal tegundir legsteina. Allskonarstæröirog gerðir. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. IBS.HELGASONHF ISTEINSMIÐJA ¦ SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.