Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 10. MAÍ 1983 Allt á skrifstofuna * Skrifboro * Tölvuborð * Norsk gæðavara • Skjalaskápar • Veggeiningar • Ráðgjöf við skipulagningu E. TH. MATHIESEN H.F DALSHRAUNI 5 — HAFIMARFIRÐI — SIMI 51888 Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík næsta vetur er til 19. maí nk. Umsóknareyöublöö fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu Söngskólans, Hverfisgötu 45 R, símar 21942 — 27366, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 13.00—17.00. Skólastjóri. Söngskglinn i Reykjavik The Reykjavik School of Singing Hvcrltsgolu 45 101 Reyk|.v/ik Box 1335 lceland cgg, 27366 ÖO 2194- lyitamalka^ulinn ^¦tatttsifötu 12- 1$ Ath.: Vantar nýlega bíla á staöinn. Sýningarsvssoi úti og inni. Volvo 244 GL 1979 Brúnn, ekinn aoeins 44 þús. km. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segulband, 2 dekkjagangar. Verö 230 pús. Skipti möguleg á nýlegum litlum bfl. Mazda 626 2000 1981 Grænsans., ekinn 29 þús. Sjálfskiptur o.fl. Litaö gler. Rafm. sólluga, úrvals bíll. Verö 195 þús. Nýrbfll Honda Civic Seoan 1982 Grænsans., sjálfskiptur, 4ra dyra. Verö 230 þús. Fjórhjóladrifsbfll AMC Eagle 1981 4x4 Grásas. og rauöur. 6 cyl., sjálf- skiptur m/öllu. Ekinn 38 þús. km. Verö 410 þús. Skipti ath. Daihatsu Charade 1982 Blágrár, eklnn 19. þús. km Utvarp, segulband, snjodekk, sumardekk. Verö kr. 168 þús. Fiat Rltmo 1981 Silfurgrár, sjálfskiptur, útvarp og segulband. 2 dekkjagangur, fal- legur bftl. Verö 145 þús. *Jtar '; „Vinsaell sportbíll" Honda Prelude 1981 Gull-brons, ekinn 30 þús km., 5 gira, útvarp, topplúga. Verö 240 þús. Toyota Crasait DX 1982 Drappiitur, sjálfskiptur, ekinn 23 þús. km. Snjó-, sumardekk o.fl. Verö 285 þús. Honda Civic 1981 Brunsans, 3ja dyra, 5 gíra, eklnn 22 þús. km. Verö kr. 155 þús. ÖJLi an 3LL Jafnt fylgi um land allt Gisli Jónsson, mennta skólakennari, spyr í nýlegri grein í Mbl.: e „Er þaö sigur eða ósigur fyrír Sjálfstæðisflokkinnn aö vera langstærsti flokkur þjóðarinnar með upp undir 40% grektdra atkvæða, þegar sex flokkar keppa um kjörfylgid og tveir nýir flokkar fá samtals 12,8%? • Er það sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðisflokkinnn, sem síðasta kjörtímabil var sundraöur í afstöðu sinni til sjálfrar ríkisstjórnarinn- ar, að hafa náð þvflíkum árangri að auka fylgi sitt í beild um 3,3%? • Er það sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hljóta flest atkvæði og fyrsta þingmann í Reykja- vík, á Reykjanesi, í Vestur- landskjördæmi, á Vest- fjörðum, í Norðurlands- kjördæmi vestra og á Suð urlandi, sex kjördæmum af átta alls? • Er það sigur eða ósigur fyrír Sjálfstæðisflokkinn að hafa fengið sína beztu hlutfallstölu og hafa kom- ist mjög nærri henni í hin- um kjördæmunum tveim- ur, Austurlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra?" • Er það sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá bæði fyrsta og annan þingmann í Reykjavík og Reykjanesi, þar sem „lausafylgi" sópaðist mest til hinna nvjii flokka, Bandalagsins og Kvenna- samtakanna? • Er það sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðjsflokkinn að hafa sameinað það sem sundrað var í Norður- landskjördæmi eystra og Suðurlandi? Þorsteinn Gísli Kjartan Hvað varð um Samtök frjálslyndra og vinstri manna „Vilmundarbandalagið fékk fjóra menn kosna á þing," segir Kjartan Ólafsson í forystugrein Þjóöviljans um helgina. „Þaö sýnist nokkuö góð útkoma . . . en við skulum minnast þess, aö Samtök frjálslyndra og vinstri manna fengu 8,9% atkvæða í þingkosningum 1971 og 5 þingmenn kjörna, en Vilmundur fékk 7,3% nú og fjóra menn. Samtök frjálslyndra hröpuðu niður í 2 þingsæti í næstu kosningum og dóu síðan út ... vafamál hlýtur að teljast hvort flokkur hans (Vilmundar) sé lífvænlegri en samtök Hannibals og félaga á sínum tíma." • Er þaö sigur eða ósigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá flest atkvæði í Vest- fjarðakjördæmi þrátt fyrir sérframboð nokkurra fkikksmanna?" Kostirnir eru skýrir Þorsteinn Pálsson, ný- kjörinn alþingismaður, seg- ir í forystugrein Suður- lands 30. apríl sl.: „Það var mat manna fyrír kosningar, að kjós- endur væni orðnir þreyttir á upplausn og rótleysi á \l þingi. í Ijósi þess er það þverstæða, að þeir skuli í kosningunum hafa ákveðið að fjölga smáflokkum. Engum vafa er undirorpið, að sú staða mun gera þing- inu erfiðara um vik að starfa af þeirri festu og ábyrgð, sem nauðsyn kref- ur að gert verði. Myndun nýrrar starfhæfrar meiri- lilnla.sijorn.ir er því vanda- samt og erfitt verkefni. Við ríkjandi aðstæður <r rétt að víkja til hlioar hugmyndum um nýjar kosningar. Það er seinni tíma verkefni. Mestu máli skiptir aö vinna hratt og ör- ugglega að myndun stjórn- ar, sem hefur þjóðfélags- legt afl til þess að takast á við efnahagsvandamálin, sem aldrei fyrr hafa verið jafn erfið úrlausnar. Kosningaúrslitin eru á þann veg, að eðlilegt er að Sjálfstæðisflokkurinn hafi forystu um myndun nýrrar stjórnar. Hafni aðrir flokk ar samstarfi við Sjálfstæð- isflokkinn eins og sakir standa axla þeir ibyrgð á vaxandi glundroða og upp- lausn. Kostirnir, sem VI þingi stendur frammi fyrir, eru jafn skýrir og þeir, sem kjósendur völdu á milli. Annars vegar er ríkisstjórn undir forystu SjálfstæðLs- flokksins og hins vegar áframhaldandi upplausn í fjögurra eða fimm flokka samstarfi undir forystu Framsóknar eða Alþýðu- bandalags. Vilji kjósenda var ótvíræður. I samræmi við það ber Alþingi að vinna skjótt að myndun traustrar og ábyrgrar ríkis- stjórnar." I Hin tjölbreyttu einingaliús frá ösp í Styklcishólxni eru að öllu leytl íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. — Margar stærðir íbúðarhúsa — Traustir bilskúrar — Sumarbústaðir í sérflokkl — Margs konar innréttingar í öll hús Bæklingurinn kominn í nýútkomnum upplýsingabæklingi velur þú Aspar einingahús sem hentar þér og þinum. Þar finnur þú glöggar teikningar og greinargóðar upplýsingar um alla framleiðsluna. Kf þú hefur sniðugar hugmyndir breytum við gjarna út frá stöMuöu teikningunum og sérsmíðum húsið samkvæmt þínum óskum. Hafðu samband, við sendum þér bæklinginn. Aspar liús ekki bara ódýr lausn Xlnnboösaöili í Rvrk KajjfJárigíHásl "verslimailrinar Stmi86988 HF. Stykkishólmi Símar. 93-8225 og 93-8307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.