Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 10. MAÍ 1983 11 Eyjabakki Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö viö Eyjabakka. Mjög vönduö og falleg íbúö. Verö 1250 þús. HUSEIGNIR &SKIP 28444 VELTUSUNW1 siMtae«4« Daníel Árnason lögg. fasteígnasali. FASTEIGNAVAL Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Vesturbær — 7 til 8 herb. Vorum að fá í einkasölu hæö og ris samtals um 220 fm á grónum stað í vesturborginni. Á hæðinni eru 4 stof- ur, eldhús og wc. Uppi 4 svefnherb., baö, gufubað og þvottahús. Stórt herb. í kjallara fylgir. Eignin er í góöu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Víðsýnt útsýni. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteígnasala. Heimasímj sölustj. Margrét simi 76136. Kambasel — Raðhús Höfum fengiö í sölu raöhús sem er um 190 fm á tveim hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Húsiö skilast fullbúiö aö utan en fok- heldu ástandi aö innan. Afh. í maí 1983. Kambasel 2ja og 3ja herb. íbúðir Höfum einnig fengiö í sölu sérlega rúmgóöa 2ja og 3ja herb. íbúöir í raöhúsalengju. íbúðirnar afh. tilbúnar undir tréverk nú i haust. Eiktarás — Einbýli Um 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Húsiö er uppsteypt meö járni á þaki og afh. þannig eöa lengra á veg komið. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni af ofangreindum eignum. Fasteignamarkaöur Hárfestingarfélagsiris hf SKÓLAVÖRÐUST1G 11 SiMI 28466 (HÚS SPARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur. Pétur Þór Sigurösson hdl. Einbýli Smáíbúðahverfi Vorum aö fá í sölu fallegt ca. 150 fm elnbýlishús á einni hæö, auk kjallara aö hluta. í húsinu eru 5 svefnherb., boröstofa og stofa með arinn. Góöur bílskúr. Útb. ca. 2,150 millj. Uppl. og teikn. á skrifstofunni. ií^ Húsafell ^^^^^^^B FASTEIGNASALA Langholtsvegt 115 • -'" f"" " "''•'¦ ( Bæjaneibahusmu ) Adalsteinn Pétursson simi 8 ib 66 BergurGuönason hdl Hafnarf jöróur — Arnarhraun Einbýlishús til sölu Nýkomiö til sölu 7 herb. eínbýlishús, vandað og fallegt með bílskúr. Stór ræktuö hraunlóð. Laust strax. Akveðin sala. Verð 2,7 millj. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar, Austurgötu 10, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. 16688 & 13837 .Skipholt — 4ra—5 herb. Ca. '120 fm mjög góö íbúð á 1. hæð^ 'ásamt herbergi í kjallara. Bíl-\| 'skúr. Skipti möguleg á 3ja herb. )íbúð, helzt á svipuöum slóðum. i Hólmgarður — 100 fm íbúö] 'með sér inng. Allar innréttingan }nýjar. Eign i sérflokki. Skipti^ möguleg á húsi í byggingu. Hraunbær — 120 fm björt og /falleg íbúð með sérherb. í kjall- ,ara og snyrtingu. Skipti mögu- leg á sérhæð. Verð 1400 þús. Krummahólar penthouse — 1125 fm góð íbúö á tveim hæð-; .um meö stórkostlegu útsýni. 'Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð imeð bílskúr. Verð 1900 þús. Seljabraut — 120 fm glæsileg íbúö á 2 hæöum. Laus strax. fVerð 1600 þús. Eyjabakki — 115 fm góð íbúö á 2. hæö. Skipti möguleg á 2ja rherb. íbúö í Breiöholti. Verð1 ' 1350 þús. Furugrund — 100 fm falleg Libúð á 6. hæð. Gott útsýni. Full- fbúinn bílskúr. Verð 1500 þús. iHvassaleiti — 90 fm skemmti- leg íbúö á jaröhæð í þríbýlis- ^húsi. ISpóahólar — 84 fm íbúð,; .þvottahús á hæöinni. Verð 1250 þús. 'Eyjabakki — 95 fm falleg íbúð\ ,með sér þvottahúsi, búri. Glæsilegt útsýni. Verö 1250 'þús. Austurberg — 90 fm góð íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr. Verð 1250 þús. Vesturberg — 85 fm góð íbúö á' 3. ha3ð. Verö 1250 þús. iRofabær — 90 fm góö íbúö á 2. hæð með nýrri eldhúsinnrétt- 'ingu. Verð 1,2 millj. iHverfisgata — 90 fm falleg' íbúö í nýlegu húsi, þvottaherb. í ] íbúöinni. Verö 1100 þús. Grettisgata — 60 fm snyrtileg^ ,1'búö á efri hæö i tvíbýlishúsi. j iVerö 900 þús. 'Krummahólar — 100 fm falleg ] )íbúö á 2. hæö meö suöursvöl- |um. Verð 1150—1200 þús. .Hverfísgata — 90 fm falleg^ íbúð. Viðarklætt með parketi. Útsýni út á sjóinn. Verð 1100^ Iþús. Kjarrhólmi — 90 fm góð íbúð á ( 1. hæö. Þvottahús í íbúöinni. 'Verö 1200 þús. ij 2ja herb. íbúðir Þangbakki — 50 fm falleg íbúö ,á 2. hæð. Verð 850 þús. Álfaskeið Hl. — 67 fm góö íbúö meö bílskúr. Skipti möguleg á istærri eign. Verð 1 millj. Krummahólar — 55 fm falleg íbúð. Skipti möguleg á 3ja herb. Verö 850 þús. Einbýlíshús rGaröabær — Neðri Flatir, 196 ^fm hús meö 45 fm tvöföldumi Lbílskúr. Ákv. sala. Uppl. aöeins rá skrifstofunni. hHMskógar — 270 fm fallegt hus < kmeö tvöföldum innbyggöum/ rbílskúr. Verö tilboö. LVesturberg —130 fm gott hús Lá einni hæö meö fokheldum/ Fbílskúr. Skipti möguleg á 3ja Cherb. ibúö viö Vesturberg. kArnarnes — Eitt glæsilegasta [ thús sem byggt hefur verið á KArnarnesi. Uppl. aöeins á bskrifstofunni. kÁIHanes — 1010 fm einbýlis- ^húsalóð. Verð 200 þús. fjórusel — 200 fm glæsilegt ( rfokhelt einbýlishús á tveimur^ ^hæðum m/bílskúr. Verð 16001 Lþús. 'Sumarbústaðalóðir — Vatna- skógi. Höfum fengiö til sölu- kmeöferöar tvö lönd undir/ 'sumarbústaði. Stærö hvors um i sig 1 ha. Kjarri vaxin lönd á( kmjög fallegum staö. EIGilð UtriBOÐID' LAUOAVf 01 i7 í M4C i Bústnóir FASTEIGNASALA 28911 Laugai/ 22(inng.Klapparstíg) Skjólin, fokhelt 165 fm endaraðhús á tveimur hæöum, innb. bíl- skúr. Til afh. nú þegar. Skipti æskileg á sérhæð. Breíðholt, 160 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. 4 svefnherb., tvær stofur, ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Vesturbær, á 2. hæö 130 fm hæö ífjórbýli, 3—4 svefnherb. Tvenn- ar svalir í suöur og vestur. Rúmlega 30 fm bílskúr. Sér lóö. Frábært útsýni. Ákveðin sala. Verð 2,3—2,4 milllj. Austurberg, 110 fm góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö, suöur svalir. Ákveöin sala eöa skipti á 2ja herb. Verö 1,3 mlllj. Skerjabraut, 85 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Furuklætt baöherb. Verð 1 millj. Goðheímar, góö 90 fm íbúö á jaröhæð. Tvö stór herb. og stofa. Sér hiti og sér inng. Ekkert áhvílandi. Verö 1250 þús. Vantar — vantar — vantar, Einbýlishús í Hafnarfiröi eöa Garðbæ fyrir fjársterkan kaupanda. 5 herb. ibúð í Kópavogi, helst viö Engihjalla. 2ja herb. íbúö í Breiöholti. 4ra herb. íbúð í austurbæ í Reykjavík Jóhann Daviðsson, heimasimi 34619, Ágúst Guftmundsson, heimasími 41102, Helgi H. Jónsson viöskiptafræðingur. I 26933 26933 l ! Vantar — Vantar * Nú er fasteignasalan í fullum gangi hjá okkur og það vantar & allar gerðir fasteigna á skrá. ^ Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. í Reykjavik, Kópavogi ^, og Hafnarfirði. A Vantar fyrir fjársterkan kaupanda 4ra—5 herb. íbúð með 'v bílskúr á góðum stað strax. A Vantar sérhæöir og raðhus fyrir fjársterka kaupendur á 'Á stór-Reykjavíkursvæðinu. mmm m Eigna markaðurinn ^ Hafnarstrssti 20, sími 26933 (Nýja husinu vio Laskjartorg) Át*5t5<í*5»5<í*2*2t2«2»2<" ' 29555 — 29558 Keilufell Höfum fengið til sölumeðferöar einbýlishús við Keilu- fell sem skiptist í 4 svefnherb. og stofur. Húsiö er á tveimur hæöum. Bílskúr 28 fm. Verö 2,3—2,4 millj. Eignanaust Skípholti5. Þorvaldur Lúöviksson hri., Sími 29555 og 29558. Hæð m. bflskúr við Rauðalæk 140 fm 5 herb. íbúoarhæo (2. hæö). íbúöin er m.a. 3 herb., 2 saml. stofur o.fl. Verksm.gler. Sér hitalögn. Bilskúr. Verö 2,1 millj. Ákveöin sala. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 Sfmi 27711 16688 & 13837 1 tOPJLAKU* IIMARttOM BðLUtTjORI H tlMI )T4*1 HALLOOM avAVAItfttOM tÖLUMAOUR M tlMt ]10|1 HAUKUH OJANMAtOM HOL Hæð og ris í Laugarasnum 5 herb. 140 fm hæö. I risi fylgir 4ra herb. íbúd. Bílskúr. Selst saman eöa hvort í sínu lagi. Verö 3,3 millj. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 Slmi 27711

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.