Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 Arnarnes — sjávarlóð Vorum aö fá í sölu sjávarlóð á Arnarnesi. Teikn- ingar af glæsilegu tvíbýlishúsi fylgja meö. Gert ráö fyrir tveimur íbúöum, tvöföldum bílskúr og inn- byggöu bátaskýli á neöri hæö. Öll byggingarleyf- isgjöld greidd. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunní. fTR FASTEIGNA LuJ höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6/ER - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 3530O4353O1 Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 85009 85988 3ja herb. íbúöir Hjallabraut. Rumgóð íbúö á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Allt nýtt í eldhúsi (inn- rétting og tæki), sérlega gott fyrirkomulag. Langholtsvegur. Rúmgóö íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér garður. Verð 1.050 þús. Hraunbær. Sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Góöar innrétt- ingar. Mjög stórt barnaherb. Laus í ágúst. Álftahóla m. bílskúr. Rúmgóö íbúö á 5. hæö. Suöuravalir. Rúmgóöur bilskúr. Spóahólar. Góö ibúö á 3. hæö (efstu). Suðursvalir. Laua 1. okt. 4ra herb. íbúðir Seljahverfi. Falleg og vöndu íbúð á 2. hæð við Seljabraut. Parket á gólfum. Suðuravalir. Ákv. sala. Sólvallagata. Góö ibuð á 1. hæð ca. 100 fm í steinhúsi. Hrafnhólar. Rúmgóö íbúö á 3. hæð (efstu). Rúmgódur bílskúr. Ákv. sala. Alftamýri. Rúmgóð íbúð í góðu ástandi á efstu haeð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Góö staö- setning. Byrjunarframkvæmdir að ein- býlishúsi í Garðabæ. Húsiö er mjög vel staösett. Mögulegt að hafa tvær íbúöir i húsinu. Kjall- ari uppsteyptur. Teikn. á skrifstofunni. Verðtilboð óskast. Einbýlishus Fossvogur. Húseignin afhendist t.b. undir tréverk. Frábær staö- setning. Möguleikar tvær íbúð- ir. Hólahverfi. Einbýlishúsi á frá- bærum útsýnisstað. Möguleg séríbúö á jarðhæö. Bílskúr. Skógarhverfi. Húseign ca. 150 fm. Nær fullbúin eign. Tvöfaldur bilskúr á jaröhæð. Seljahverfi. Afh. í smiöum tvær samþykktar íbúðir í húsinu. Hægt að selja stærri íbúðina sér. Víghólastígur. Vandaö einbýl- ishús, hæð og ris ca. 200 fm. Bílskúr. Losun samkomulag. Miðbærinn. Viröulegt eldra steinhús, kjallari og tvær hæöir auk bílskúrs. Afh. samkomulag. Ekkert áhvílandi. Sæbraut — Seltjarnarnesi. Vandaö nær fullbúið hús á einni hæð. Stærð ca. 160 fm. Tvö- faldur bílskúr. Vönduð eign á vinsælum staö. Ákv. sala. Raöhús Seljahverfi. Raðhús meö tveim- ur íbúðum. Ekki fullbúin eign. Kjöreign Armúuj 21. Fyrirtæki Söluturn. Staðsettur i grónu hverfi. Opnunartími frá kl. 6 virka daga. Örugg og vaxandi velta. Leigusamningur 4 til 5 ár. Verslun við Laugaveg. Ein af elstu og viröulegustu verslunum við Laugaveginn til sölu. Hag- kvæmur leigusamningur. Er- lend viöskiptasambönd. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. 85009 — 85988 Oan V.S. Wiium, lögfræðingur. Ólafur Guðmundason sölum. Norræna húsið í Þórshófn. Norræna húsið í Þórshöfn vígt: Um 200 gestir frá Norður löndum viö vígsluna Frá Jögvan Arge, frétUritar* Mbl. í K>rshofn í Færeyjum. NORRÆNA húsið í Þórshöfn í Fær- eyjum var vígt við hátíðlega athöfn á sunnudag. Um 200 gestir frá öllum Norðurlöndum voru samankomnir við vígsluna, þeirra á meðal mennta- málaráðherra íslands, Noregs, Sví- þjóðar, Finnlands og Danmerkur. Þá voru forsetar þjóðþinga landanna mættir og fleiri sem lagt hafa gjörva hönd á plóginn við byggingu hússins, sem hófst síðla árs 1980. Við vígsluna var fyrrum forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárn, minnst með einnar mínútu þögn. Fjölmennur færeyskur kór söng kantötu eftir Vagn Holmboe við ljóð færeyska skáldsins Karsten Hoydals. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari söng einsöng. Þá lék sinfóníuhljómsveit Suður— Jótlands. Við vígsluna bar Norræna húsið í Reykjavík oft á góma hjá ræðu- mönnum. Norræna húsið í Þórs- höfn er allmiklu stærra og dýrara en húsið í Reykjavík og að öllu leyti mun veigameira. Ræðumenn létu í ljósi þá von, að Norræna húsið í Þórshöfn nyti jafn mikillar hylli og virðingar og Norræna Guðmundur Jónsson, óperusöngvari söng við vígsluna. húsið í Reykjavík. Meðal ræðu- manna var Eiður Guðnason, for- maður menningarnefndar Norður- landaráðs. Norræna húsið í Þórshöfn er 2.200 fermetrar og kostaði um 63 milljónir danskar krónur — eða sem nemur um 160 milljónum ís- lenzkra króna. Meðal heillaóska- skeyta sem bárust var kveðja frá frú Vigdísi Finnbogadóttur, for- seta íslands. Frásöen íslensks blaöamanns: Súper- viðtalvi Mezzo- forte Rússar reyndu að fá mig tíl að njósna áíslandi Komu Islendingar Car&olux á kaldan klaka eda var þao bara neimskreppan? Samúel skoðar málið ofan í kjölinn. Nýr og spennandi á næsta blaðsölustað tfíGinjGW Misstu ekki af 'onum ysM í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖDINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.