Morgunblaðið - 10.05.1983, Page 16

Morgunblaðið - 10.05.1983, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 25% AFSLÁTTUR! Fyrir elli- og örorkulífeyrisþega Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8.00—11.00 og 13.30—19.00. Pantanir í síma 13680 kl. 14—18. STJÚRNUNARFRfEflSLA TÖLVUVÆÐING — UNDIR- BÚNINGUR OG FRAMKVÆMD THORITE !i steinprýöi 16 Steypugalla- viðgerðarefni Framúrskarandi viögerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er tilvaliðtil viðgerða á rennum ofl. Það þornar á 20 mínútum. Tilgangur námskeiösins er aö gera þátttakendur færa um aö taka ákvaröanir varöandi undirbúning og framkvæmd tölvuvæöingar og val tölvubúnaöar fyrir eigin fyrirtæki. — Þarfnast fyrirtækiö tölvu? — Hvaö á aö tölvuvæða? — Hvenær er rétti tíminn til aö tölvu- væöast? — Meö hvaöa búnaöi á aö tölvuvæöa? Efni: Fjallaö veröur um alla verkþætti tölvuvæðingar frá undirbúningi til vals tölvubúnaöar. Auk þess veröur fjallað sérstaklega um áhrif tölvuvæöingar á stjórnskipuiag og starfsfólk fyrirtækisins. Páfl Pálsson hagverkfræóingur Námskeiöiö er ætlaö framkvæmdastjórum og öörum þeim stjórnendum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvuvæöingu og val tölvubúnaöar. Leiöbeinandi: Páll Pálsson, hagverkfræöingur. Próf í hagverkfræöi frá Tækniháskólanum í Vestur-Berlín. Starfar nú sem deildar- stjóri tæknideildar Fólags íslenskra iönrekenda. Staöur: Síöumúli 23, 3. hæö. Tími: 16.—19. maí kl. 9.00—12.00. STJÓRNANDINN OG HLUTVERK HANS Markmiö: Tilgangur námskeiösins er aö gera grein fyrir hlutverki stjórnandans I nútímaþjóöfélagi. Fariö er yfir helstu verkefni sem stjórnandinn hefur með höndum og sýnt hvernig hann getur náö sem bestum árangri í samskiptum viö samstarfsmenn sína. Efnh — Fimm þættir stjórnunar. — Hvatning og mannleg samskipti. — Tímastjórnun. — Valddreifing — hópstjórnun. — Stefnumótun. — Þættir viö ákvarðanatöku. — Hvert er hlutverk stjórnandans? — Forysta. Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem hafa mikll, bein sam- skipti viö samstarfsmenn sína, bæöi yfirmenn og undirmenn og þeim sem annast skipulagningu og stjórnun á at- vinnustarfsemi og tímabundnum verk- efnum. Sigurjón Páturason rekstrarhag- fræóingur Leiöbeinendur: Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræöingur, lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla islands 1977 og stundaöi siðan framhaldsnám í rekstrarhagfræöi viö University of Bridge- port í Bandaríkjunum. Starfar nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sigurjón Pétursson, rekstrarhagfræðingur. Lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla íslands. MBA-próf frá Graduate School for Business Administration — New York University. Starfar nú hjá Sjóvátryggingafélagi Islands hf. Staður: Síöumúli 23, 3. hæö. Tími: 16.—19. maí kl. 13.30—17.30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins f síma 82930. A STJÚRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 HÝfef endurbætur varanlegri gluggar Enn bætum við gluggaframleiðslu okkar með breytingum, sem miða að meiri endingu og vandaðri frá- gangi. Allt frá upphafi höfum við kapp- kostað að nota eingöngu valið ef ni sem hefur í sér mikla fúavörn auk þess sem það er baðað í fúavamar- efnum. Nýi þéttilistinn er einnig framför og stuðlar að enn betri framleiðslu. Endurbættar samsetningar karnná og pósta eru sem áður kembdar og tappaðar saman. Þær tryggja enn meiri stöðugleika sam- skeytanna. hf Sr Nýju gluggarnir okkar standast baeði þínar kröfur og þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir. Við gemm verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Sendið okkur teikningar eða komið og sannfærist um framleiðslugæðin - hjá okkur færðu meira fyrir hverja krónu. öll undirstykki eru með hallandi falsi sem tryggir örugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun. og nuiðaverksmiðja NJARÐVIK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945 Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bestu fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni. Listinn er festur í spor (karmstykkinu. Hann má taka úr glugganum, t.d. við málun eða fúavörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.