Morgunblaðið - 10.05.1983, Page 43

Morgunblaðið - 10.05.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 Fjórar umferðir eftir í Þýskalandi: • Þýski landslidsmarkvörö- urinn Tony Schumacher meiddist illa er hann lenti í samstuði í leik gegn Boch- um ffyrir viku, Tony — sem tékk 24 sentimetra skurö á hálsinn — líggur hér á bör- um, og síðan var fariö með hann rakleiöis ( sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans. Hann stóð svo aftur ( markinu hjá Köln um helgina er liðið vann Bayern MUnch- en og átti framúrskarandi leik. Prjú golfmót um helgina: Kylfingar komnir á fulla ferð ÞRJÚ golfmót fóru fram um síðustu helgi. Flaggakeppni GR fór fram sl. laugardag, þ. 7. þ.m. á vellinum aö Korpúlfsstöðum. Úrslit urðu þessi: Þórir Kjartansson á flöt á 21. holu Karl Ómar Karlsson á braut á 21. holu Brynjar Viðarsson á teig á 21. holu Nk. fimmtudag verður völl- urinn í Grafarholti tekinn í notkun. Verður þá leikinn Fjórmenningur.sem hefst kl. 9.00. Á Nesvellinum var keppt um Nesbjölluna. Þar sigraöi 14 ára gamall kylfingur, Hall- dór Ingólfsson, lék á 64 högg- um nettó. f ööru til þriöja sæti uröu þeir Gunnar Haraldsson og Björn Árnason á 66 högg- um nettó. Gunnlaugur Jó- hannsson lék best meö 77 högg brúttó. Á fimmtudag fer Kríu-keppnin fram og hefst hún kl. 13.30. í Hafnarfiröi fór fram „Finlux-open“. Þar sigraöi Arnar M. Ólafsson, hlaut 69 stig. Sigurjón Gíslason varö annar meö 67 stig. Þeir Hörð- ur Mortens og Úlfar Jónsson hlutu 64 stig. Næsta opna mót er Víkurbæjarkeppnin í Keflavík. — ÞR. Hörð barátta um titilinn STAÐAN á toppnum í Þýskalandi er óbreytt eftir leiki helgarinnar. Staða átta efstu liða er óbreytt en Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev og félagar þeirra í Fortuna DUss- eldorf eru nú komnir ( níunda sæti í deildinni. Eins og við sögð- um frá á laugardaginn burstuðu þeir Einsracht Braunschweig á föstudagskvöldiö 5:0 og skoraöi Atli tvö mörk og Pétur eitt. Atli hefur því skoraö fjórtán mörk í Bundesligunni í vetur, en mark Péturs var hans fyrsta í deildinni síöan hann kom til liðsins. Úrslitin á laugardag urðu þessi: Bremen — Karlsruher 3:0 Köln — Bayern 2:0 Kaiserslauten — Bochum 1:0 Dortmund — Frankfurt 4.1 Nurnberg — Leverkusen 0:1 Schalke 04 — Bielefeld 5:0 Á föstudag fóru þrír leikir fram, úrslit uröu þessi: Stuttgart — Gladbach 3.1 Hertha — Hamburger 1:2 Dusseldorf — Braunschweig 5:0 Nú eru fjórar umferðir eftir í þýsku knattspyrnunni og baráttan um meistaratitilinn geysimikil. HSV og Bremen eru jöfn aö stigum, en Hamburger er meö sjö mörkum meira í plús. Hamburger vann heppnissigur á Herthu á föstudag- inn á útivelli en sigur Bremen á Karlsruher var mjög öruggur. Reinders, Möhlmann og Sida skor- uöu fyrir Bremen, en þrátt fyrir stóran og öruggan sigur lék liölö ekki eins vel og þaö getur. Thomas Kempe og Karl Allgöw- er, tvö skoruöu mörk Stuttgart á föstudaginn, en liöiö komst í 3:0. Brandts og Matthaus minnkuðu muninn fyrir Borussia Mönch- engladbach eftir þaö. Mikiö hefur gengið á hjá Bor- ussia Dortmund aö undanförnu. Rudy Abramczik skoraöi þrjú mörk, og Klotz geröi eitt er liöiö sigraöi Frankfurt 4:1, en Kóreu- maöurinn Cha skoraði eina mark gestanna. Briegel skoraði eina mark leiks- ins er Kaiserslautern sigraöi Boch- um, og eina mark Beyer Leverkus- en gegn Núrnberg skoraöi Waas. Wuttke geröi þrjú mörk fyrir Schalke gegn Bielefeld — Abr- amczik og Diet geröu eitt mark hvor. Strack og Steinar geröu mörk Köln er liöið sigraöi Bayern Múnchen 2:0. Þaö vakti athygli aö Tony Schumacher, markvöröur Köln, lék meö liðinu í leiknum þrátt fyrir meiöslin sem hann hlaut helg- ina áöur gegn Bochum. Hann lenti þá í samstuöi og fékk 24 sm. lang- aö skurö á hálsinn, en lét þaö ekki á sig fá og lék gegn Bayern og átti mjög góöan leik. • Frá leik Hamburger og Stuttgart á dögunum. Hamburger vann þann leik 2:0 og eftir það eru möguleikar Stuttgart hverfandi á því að vinna Bundesliguna. Hamburger sækir þarna að marki Stuttgart — Ásgeir Sigurvinsson er fyrir miðri mynd. Stórbæting í 1500 hjá Gunnari Páli „Ég held ég geti gert betur, því ég þurfti að leiða nánast allt hlaupið, og ennþá vantar talsvert upp á snerpuna,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson hlaupari úr ÍR í samtali við Morgunblaöiö. Gunn- HM í badminton: Ungur indónesíubúi meistari — sigraði landa sinn í frábærum úrslitaleik Heimsmeistaramótinu í bad- minton lauk í Kaupmannahöfn um helgina. Daninn Morten Frost, sem talinn var líklegastur heimsmeistari í einliðaleik karla, komst ekki einu sinni í úrslitaleikinn. Hann tapaði fyrir Indverjanum lcuk Sugiarto 5:15, 3:15 — algerir yfirburðir — Sugiarto vann svo Indverjann Prakash Padukone, sem býr i Kaupmannahöfn, 9:15, 15:7, 15:1 í undanúrslitunum. i úrslitaleiknum mætti Sugi- arto svo landa sínum Liem Swie King. King er þekktur badmin- tonleikari og hefur lengi veriö í fremstu röö. Hann er nú 27 ára en lcuk Sugiarto er aðeins tvítug- ur. Icuk vann fyrstu lotuna 15:8, Liem vann aöra lotu 15:12, og sú þriöja var æsispennandi — og frábærlega vel leikin eins og leik- urinn allur. Liem byrjaöi betur og komst í 6:1, síöan varö staöan 7:6, hann var yfir 13:10 en síðan var jafnt 14:14. Liem ákvaö þá aö leikiö skyldi upp í 17. Hann komst í 16:14, en lcuk náði aö jafna 16:16 og vann 17:16. Tvær kínverskar stúlkur léku til úrslita í einliðaleik kvenna. Li Lingwei sigraði Han Aiping 11:8, 6:11 og 11:7. Li er aöeins 18 ára gömul. Steen Fladberg og Jesper Heiledie sigruöu í tvíliðaleik karla. Danirnir unnu Englend- ingana Mike Tredgett og Martin Dew 15:10, 15:10. í tvíliöaleik kvenna unnu Lin Ying og Wu Dii frá Kína þær Nora Perry og Jane Webster frá Englandi í úrslitaleik 15:4 og 15:12. Nora Perry, Englandi, og Thomas Killström, Svíþjóö, sigr- uöu svo Piu Nilsen og Steen Fladberg, Danmörku, í úrslita- leiknum í tvenndarkeppni, 15:1 og 15:11. Markahæstu leikmenn eru nú þessir í Bundesligunni: Rudi Völler (Bremen) 21 Karl-Heinz Rummenigge (Bayern) 18 Karl Allgöwer (Stuttgart) 18 Manfred Burgsmuller (Dortmund) 15 Pierre Littbarski (Köln) 15 Horst Hrubesch (Hamburger) “ 15 Dieter Höness (Bayern) 15 Bum Kun Cha (Frankfurt) 15 Atli Eövaldsson (Dusseldorf) 14 Rudiger Abramczik (Dortmund) 14 Jiirgen Milewski (Hamburger) 12 Peter Reichert (Stuttgart) 12 Klaus Fischer (Köln) 12 Klaus Allofs (Köln) 11 Werner Heck (Nurnberg) 10 Norbert Meier (Bremen) 10 Didier Six (Stuttgart) 10 Thomas Allofs (Kaiserslautern) 10 Herbert Waas (Leverkusen) 10 Staöan í deildinni er þannig: Hamburger 30 17 11 2 68:29 45 Bremen 30 20 5 5 66:34 45 Munich 30 16 9 5 67:25 41 Stuttgart 30 16 8 6 69:42 40 Cologne 30 15 9 6 62:35 39 Kaiaeralautern 30 13 12 5 50:35 38 Dortmund 30 16 5 9 68:45 37 Frankfurt 30 11 5 14 44:46 27 DOaaeldorf 30 9 8 13 52:70 26 NOrnberg 30 10 6 14 39:58 26 Bielefeld 30 10 6 14 39*4 26 Bochum 30 7 11 12 33:42 25 Leverkusen 30 8 8 14 36:59 24 Braunachweig 30 7 10 13 32:56 24 Gladbach 30 9 4 17 50:54 22 Berlin 30 5 9 16 36:54 19 Schalke 04 30 6 6 18 42*3 18 Karlaruhe 30 6 6 18 34:76 18 Arni þjálfar Framara ÁRNI Indriðason, sem nú hefur ákveðiö að leggja handknatt- leiksskó sína á hilluna, eftir árangursríkan feril með Víking- um, mun þó ekki hætta alveg af- skiptum af handknattleik. Hann mun þjálfa Fram í 2. deild næsta keppnistímabil, en sem kunnugt er féll niður úr 1. deild nú í vetur. Árni sagöi í spjalli viö Mbl. í gær aö hann myndi ekki leika meö liö- inu aöeins þjálfa þaö. Hann sagöi aö liðið yröi svo til meö sama mannskap og í vetur, en annars kæmi þaö ekki í Ijós fyrr en í byrjun júní. „Þaö er öruggt aö ég þjálfa Framarana, en reyndar er ekki bú- iö aö skrifa undir samning. Þaö veröur gert næstu daga,“ sagöi Árni. — SH. ar Páll stórbætti árangur sinn ( 1500 metra hlaupi á frjálsíþrótta- móti í Santa Barbara í Kaliforniu um helgina, hljóp á 3:50,8 minút- um. Bezti árangur Gunnars Páls til þessa í 1500 metra hlaupi var 3:54,7 mínútur, svo hann hefur bætt sig um fjórar sekúndur tæp- ar, sem er gott stökk. Nú er aö vona aö hann skjótist undir 3:50, sem ætti aö veröa léttur leikur, og veröi fimmti íslendingurinn, sem sem nær þeim árangri. Meö þess- um árangri um helgina hefur Gunnar Páll skotizt úr áttunda sæti í þaö fimmta á afrekaskrá islands frá upphafi. „Ég komst ekki í bezta riðilinn og varö því aö halda uppi hraöa sjálfur, og leiddi 1100 metra. Á síöasta hring fóru tveir hlauparar fram úr mér, en ég skauzt fram úr þeim á síðustu metrunum. Ég er í góöri æfingu, en þó þungur á mér til keppni, á eftir aö taka talsvert af séræfingum á brautinni áöur en keppnisformiö veröur upp á þaö bezta," sagöi Gunnar Páll. — ágás. • Gunnar Páll Jóakimsson. Aðalfundur FH Aðalfundur knattspyrnudeildar FH veröur haldinn mánudaginn 16. maí kl. 20.30 í Víðistaðaskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.