Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 Gífurleg barátta á botninum — Swansea og Brighton fallin, en ekki Ijóst hvaða lið fylgir þeim niður BRIGHTON og Swansea féllu um helgina í 2. deild í Englandi, eftir að hafa tapað mikilvægum leikjum. Leikmenn Brighton vissu fyrir leikinn gegn Manchester City á heimavelli sínum að nú væri að duga eöa drepast, ættu þeir að eiga möguleika á aö halda sæti í deildinni. Kevin Reeves skoraðí eina mark leiksins og City heldur því enn í vonina um að hanga uppi. Swansea tapaöí 2:1 á Old Trafford fyrir hinu Man- chester-liðinu, United, og er nú fallíð eftir aðeins tvö ár í fyrstu deild- inni. Birmingham, sem verið hefur í fallhættu ár eftir ár, virðist nú ætla að bjarga sér enn einu sinni á lokasprettinum — liðíö sigraði nú Tottenhamn 2:0, en Luton fékk heldur betur högg í andlitið er liðið tapaði 1:5 á heimavelli gegn Everton. Manchester City og Luton mæt- ast á City Ground næsta laugardag og gæti sá leikur skorið úr um þaö hvaða líð fellur með Brighton og Swansea. Tíu mín. áöur en leikur Liverpool og Aston Villa hófst, var Bob Pais- ley, stjóra Liverpool, afhentur Eng- landsbikarinn, en þetta var hans síöasti heimaleikur meö liöiö. Hann lætur nú af störfum eftir óvenju glæsilegan feril, en hann hefur m.a. unniö Englandsmeistaratitilinn sex sinnum. Áhangendur Liverpool fögnuöu Paisley innilega, en Gary Shaw náöi þeim niöur á jöröina á 20. mín. leiksins er hann skoraöi • Kenny Dalglish, Bob Paisley og lan Rush hafa haft ærna ástæöu til að vera glaöir í vetur. Þessi mynd var tekin í hófi daginn eftir úrslitaleik mjólkurbikarsins í vor er Liverpool vann Man. Utd. Þá voru birt úrslit í kjöri ensku atvinnuknattspyrnumanna á leíkmanni ársins. Dalglish hlaut þá nafnbót, Rush var kjörinn efnilegasti leikmaðurinn og Bob Paisley voru færð sérstök heiðursverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrn- unnar. Þess má geta að nú um helgina var Dalglish svo kjörinn leikmaður ársins af íþróttafréttamönnum — annað skiptiö sem hann hlýtur þann titil. I----------- 'I 1. DEILD Liverpool 41 24 10 7 86 35 82 Watford 41 21 5 15 72 56 68 Man. United 39 18 13 8 51 33 67 Nott. Forest 41 19 9 13 59 50 66 Aston Villa 41 20 5 16 60 49 65 Everton 41 18 9 14 65 47 63 Tottenham 40 18 9 13 59 49 63 West Ham 40 19 4 17 63 57 61 Ipswich 41 15 12 14 63 49 57 Southampton 41 15 12 14 54 57 57 Stoke 41 16 9 16 52 60 57 WBA 41 15 11 15 50 48 56 Arsenal 40 15 10 15 54 53 55 Norwich 41 13 12 16 50 57 51 Sunderland 41 12 13 16 47 60 49 Notts County 41 14 7 20 52 69 49 Coventry 41 13 9 19 46 55 48 Birmingham 41 11 14 16 39 55 47 Man. City 41 13 8 20 47 69 47 Luton 40 11 13 16 64 81 46 Swansea 41 10 11 20 51 66 41 Brighton 41 9 13 19 37 66 40 ro ■ DEILD QPR 40 26 6 8 75 33 84 Wolves 41 20 14 7 66 42 74 Leicester 41 20 9 12 72 44 69 Fulham 41 20 9 12 64 46 69 Newcastle 41 18 12 11 73 51 66 Sheff.Wed. 41 15 15 11 58 46 60 Leeds 41 13 20 8 49 44 59 Shrewsbury 41 15 14 12 48 47 59 I Oldham 41 13 19 9 60 46 58 Barnsley 41 14 14 13 56 54 56 Blackburn 41 14 12 15 57 58 54 Cambridge 41 13 12 16 41 56 51 Carlisle 41 12 11 18 67 69 47 Chelsea 41 11 13 17 51 61 46 Derby C. 41 9 19 13 48 58 46 Grimsby 41 12 10 19 44 69 46 Crystal Palace 39 11 12 16 41 48 45 Charlton 41 12 9 20 59 85 45 1 Bolton 41 11 11 19 41 57 44 I I Middlesbrough 40 10 14 16 44 67 44 I I Rotherham 41 10 14 17 43 66 44 1 l . 39 11 7 21 54 64 40 I 17,351 þristökki ASTRALSKI þrístökkvarinn Kenneth Lorraway, sem sakaöi rússnesku dómarana á Ólympíu- leikunum í Moskvu um óheilindi og aö hafa dæmt af sér ólympíu- gull, byrjaði keppnistímabilið meö glæsibrag. Á móti í Adelaide um síðustu helgi stökk hann 17,35 metra í þrístökkinu. Lorra- way á bezt 17,46 frá móti í Lon- don í fyrra. Lorraway er 27 ára íþróttamað- ur og þykir líklegur til að berjast um sigurinn á fyrsta heimsmeist- aramótinu í frjálsíþróttum í Hels- inki í sumar. Hann tapaöi aðeins einni keppni í fyrra, og sigraöi þá m.a. Bretann Keith Connors, bezta þrístökkvara heims. Connors varö í fyrra bæöi Evrópu- og Samveld- ismeistari, stökk 17,81 á seinna mótinu, en þá stökk Lorraway 17,54 og var þaö eina keppnin ítalskir spámenn EKKI ER öll vitleysan eins. Fyrir meira en mánuði var hafin sala á fánum á ítalíu, sem merktir voru nafni AS Roma, þar sem sagöi að félagið væri ítalskur meistari 1983, þrátt fyrir að tímabilið væri ekki búið, en úrslitin ráðast ekki fyrr en um helgina. Svipuð staða kom upp á Ítalíu 1973 er AC Milano hafði örugga forystu í deildinni, og framleiddir voru fánar þar sem sagt var að líðið hefði orðið meistari ... en Juventus sigraöi svo í deildinni. sem hann ekki vann í fyrra. Þess má til gamans geta aö kona Lorraway, Robyne Strong Lorraway, er góöur langstökkvari og sigraöi á ástralska meistara- mótinu á dögunum meö 6,61 metra stökki. Juantorena á ferðinni Á móti í San Juan á Puerto Rico um síöustu helgi hljóp Kúbu- maöurinn Alberto Juantorena 800 metraá 1:46,33 mínútum. Juantor- ena sigraði í 400 og 800 metrum á Ólympíuleikunum í Montreal 1976, en lengi vel síöan hefur hann barizt viö meiðsl. Hann hefur sagzt stefna ótrauður aö góöum árangri á HM í Helsinki í sumar. Crouser yfir 20 metra Á móti í Eugene í Bandaríkjun- um varpaði Dean Crouser kúlunni 20,19 og Mike Lehmann varpaöi 20,08 í Knoxville. Þá varpaöi Mike Carter 20,56 á móti í Des Moines, en á því móti varö hann aö lúta í lægra haldi fyrir Vésteini Haf- steinssyni HSK í kringlukasti. Crouser keppti á Reykjavíkurleik- unum í fyrra, sem kunnugt er, og beiö ósigur fyrir Óskari Jakobssyni ÍR. Brian Crouser, bróöir Dean, kastaöi spjóti 85,50 í Eugene, en sama dag kastaöi Suöur-Afríku- maöurinn Hermanus Potgieter 86,78 metra í Potchefstroom. Þá kastaöi Nýsjálendingurinn Mike O’Rourke 90,58 fyrir skömmu. Á móti í Nizza í síöustu viku stökk franski stangarstökkvarinn Thierry Vigneron 5,60 metra á stöng. fyrir Villa úr víti sem dæmt haföi verið á Bruce Grobbelaar fyrir aö fella Colin Gibson. I síðari hálfleiknum fékk Liv- erpool vítaspyrnu, en Nigel Spink varöi frá Phil Neal. Dómarinn lét endurtaka spyrnuna, og Spink geröi sér þá lítið fyrir og varöi aftur. Craig Johnstone sá svo um aö liðið tapaöi ekki síöasta heima- leik Paisleys, og skoraöi fimm mín. fyrir leikslok. Áhorfendur voru 39.939. Bryan Robson skoraöi fyrir Man. Utd. á tuttugustu mínútu gegn Swansea, og Frank Staple- ton bætti öðru viö um miöjan síö- ari hálfleik. Bob Latchford geröi eina mark Swansea. Áhorfendur voru 35.724. Eftir aö hafa verið í fallhættu allt keppnistímabiliö, hefur Birming- ham spjaraö sig undanfarið og virðist nú ætla aö bjarga sér á endasprettinum enn einu sinni. Mick Halsall skoraöi fyrra markið gegn Tottenham á 10. mín., og Mick Harford, sem varnarmenn Tottenham réðu ekkert viö i leikn- um, skoraöi hitt 12 mín. fyrir leiks- lok. Gary Robson, yngri bróöir Bry- an Robson, fyrirliöa Man. Utd. og enska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik meö WBA gegn Southampton. Hann skoraöi eitt mark, en þaö var dæmt af, og síöan varöi Peter Shilton frábærlega frá honum. Þaö var lélegt mark sem réöi úrslitum í leiknum — Derek Statham sendi fyrir markiö frá vinstri — vindurinn tók boltann meö sér og þeytti hon- um í markið. Áhorfendur: 11.241. Norwich hefur gengiö vel nú í lok keppnistímabilsins og nú geröi liðið jafntefli viö Forest. Dave Bennett náði forystu fyrir Norwich meö marki úr hjólhestaspyrnu á 16. mín., og gegn gangi leiksins jafnaöi Colin Walsh tíu mín. fyrir leikhlé. Einni mín. síöar skoraöi Bennett svo aftur, og lan Bowyer jafnaði fyrir heimaliöiö um miöjan síöari hálfleikinn. 16.308 áhorfend- ur. Eftir aö hafa verið komiö í þokkalega stööu í deildinni og menn héldu úr fallhættu, steinlá Luton fyrir Everton á heimavelli sínum og er nú komiö í hættu aftur. Luton náöi forystu eftir fjórar mín. er Ricky Hill skoraöi. David Johnson og Graeme Sharp skor- uöu tvö mörk á tveimur mínútum í fyrri hálfleik og í þeim síöari skor- aöi Sharp aftur og Kevin Sheedy gerði þá tvö. Áhorfendur: 12.447. Mark Hately, nýliöinn John Hendrie og bakvöröurinn Dany Thomas skoruöu fyrir Coventry gegn Stoke. Staðan var 1:0 í hálf- leik og snemma í seinni hálfleikn- um fór Mark Chamberlain af velli meiddur og Stoke náöi aldrei aö ógna sigrinum eftir það. Áhorfend- ur voru 12.048. Colin West geröi sigurmark Sunderland gegn Arsenal í Lond- on. Arsenal sótti nær látlaust allan leikinn, en þaö nægöi ekki. Markiö kom á 70. mín. Áhorfendur: 18.053. Watford hangir enn í ööru sæti þrátt fyrir taþ í Ipswich. Eftir 88 sek. haföi Ipswich skoraö — Steve McCall var þar aö verki, og John Wark geröi annað markið á 35. mín. Wilf Rostron minnkaöi mun- inn meö skoti af 25 m færi, en Wark skoraði aftur er tvær mín. voru eftir. Áhorfendur 19.921. Belgíumaðurinn Francois van der Elst kom West Ham yfir gegn Notts County í fyrri hálfleik og Paul Goddard sá um aö áhangendur liösins færu ánægöir heim af síö- asta heimaleik þeirra í vetur. Liöiö heldur því enn í von um sæti í UEFA-keppninni. Áhorfendur voru 17.534. Knatt- spyrnu- úrslit England 1. DEILD: Arssnal — Sundorland 0—1 Birmingham — Tottenham 2—0 Brighton — Man. City 0—1 Ipswich — Watford 3—1 Liverpool — Aston ViHa 1—1 Luton — Everton 1—5 Man. Utd. — Swansea 2—1 Nott Forest — Norwich 2—2 Stoke — Coventry 0—3 WBA — Southampton 1—0 West Ham — Notts County 2—0 2. DEILD: Barnsley — Carlton 0-0 Bolton — Chelsea 0—1 Burnley — Grimsby 1—1 Crystal Palace —• Derby 4—1 Fulham — Charlisle 2—0 Middlesbrough — Cambridge 0—1 Newcastle — Sheff. Wedn. 2—1 Oldham — Leicester 1—2 QPR — Wotves 2—1 Rotherham — Blackburn 3—1 Shrewsbury — Leeds 0-0 3. DEILD: Bournemouth — Wigan 2—2 Cardifl — Orient 2—0 Exeter — Doncaster 3-4 Gillingham — Bristol Rovers 1—0 Huddersfield — Newport 1—4 Oxford — Chesterfíeld 1-4 Portsmouth — Southend 2—0 Preston — Reading 2—0 Sheff. Utd. — Lincoln 0—1 Walsall — Bradford City 1—1 Wrexham — Plymouth 2—3 4. DEILD: Aldershot — Halifax 6—1 Bristol City — Crewe 2—1 Hartlepool — Rochdale 3—0 Peterborough — Mansfield 3—2 Scunthorpe — Darlington 2—2 Wimbledon — Blackpool 5—0 York — Hereford 5—1 Skotland I úrvalsdeild: I Celtic — Morton 2—0 I Dundee Utd. — Motherwell 4—0 Hibernian — Rangers 1—2 St. Mirren — Dundee fr. 1. deild: Alloa — St. Johnstone 1—1 Ayr — Raith Rover 3—2 Dumbarton — Hearts 0—4 Duntermline — Falkirk fr. Hamilton — Clyde 4—1 Partick — Airdrie 0—1 1 Queen’s Park — Clydebank 1—3 I 2. deild: I Arbroath — Stenhousemuir 5—2 I Brechin — Meadowbank i—i I East Stirling — East Fite i—i I Forfar — Berwick i—i I Montrose — Cowdenbeath 1—1 QOT South — Albion R. 2—4 Stranraer — Stirling fr. Staðan í úrvalsdeildinni: Dundee Utd. 35 23 8 4 88 34 54 Cehic 35 24 5 6 86 34 53 Aberdeen 35 24 5 6 71 24 53 Rangers 35 13 12 10 50 37 38 Sl. Mirren 34 9 12 13 43 50 30 Dundee 34 9 11 14 40 49 29 Hibernian 35 7 15 13 35 46 29 Motherwell 35 11 4 20 38 72 26 Morton 35 6 8 21 30 72 20 Kilmarnock 35 3 10 22 27 90 18 Danmörk ÚRSLIT i Danmörku: Ikasl — Bröndby Kolding — Frem B. 1903 — Esbjsrg AGF — Köge OB — Lyngby Hvidovre — Herning Naestved — Vejle Staöan: 0:2 1:0 0:2 0:1 0:1 1:0 3:1 Ikast 7 5 1 1 10—6 11 Lyngby 7 4 2 1 16—8 10 Esbjerg 7 3 3 1 8'” 6 9 Vejle 7 4 0 3 8—6 8 Hvídovre 7 3 2 2 7—5 8 Naestved 7 3 1 3 11—9 7 AGF 7 3 1 3 13—12 7 Frem 7 2 3 2 7—6 7 Broenshoej 6 2 3 1 5—6 7 OB 7 3 1 3 6—8 7 B 93 6 2 2 2 4—5 6 Köge 7 3 0 4 7—9 6 Bröndby 7 2 1 4 8—9 5 Kotding 7 1 3 3 6—10 5 Herning 7 1 2 4 5—9 4 B 1903 7 0 3 4 3—10 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.