Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 22
Samkomulag Flugleiða og Hreyfils: Farþegum boðinn akstur í leigubílum FLUGLEIÐIR og Hreyfíll hafa gert með sér samkomulag varðandi fíutn- ing á farþegum Flugleiða í milli- landaflugi frá heimilum sínum til Keflavíkurflugvallar. Samkvæmt samkomulaginu tek- ur Hreyfill að sér að aka farþeg- um, sem þess óska frá, heimilum þeirra til Keflavíkurflugvallar. Fargjaldið verður 300 krónur á mann. Farþegar, sem ætla í morgun- flug, þurfa að panta far hjá Hreyfli á tímabilinu 20.00—23.00 kvöldið á undan og geta ennfrem- ur óskað eftir því að verða vaktir. Farþegar í síðdegisflugi þurfa að panta far sama morgun klukkan 10.00-12.00. Skelfiskvinnsla Flóka gekk vel Barða-strönd, 3. maí. Skelfiskvinnslunni í Flóka er lok- ið að sinni, en hún hefur gengið vel. Byrjað verður aftur í haust, en í millitíðinni verður báturinn leigður á úthafsrækju. Grásleppuvertíðin er að byrja hér og verða gerðir út 11 eða 12 bátar. Einnig byrja hrefnuveiðar fljótlega. í Vorið kom hér með kosningun- um og vonum við að vori í stjórn- málunum eins og annars staðar. Hér er víða mikill snjór og lang- ar snjótraðir heim að bæjum. Hef- ur ekki verið svona mikill snjór hér síðan vorið 1949. SJ.Þ. í staðinn fyrlr tvlst oq grisju Tork á vinnustað Tork þurrkumar eru sérstaklega framleiddar fyrir atvinnulífið, hvort sem um er að rœða olíuþurrkur, þurrkur fyrir elektrónisk tœki, þurrkur fyrir eldhús og mötu- neyti, verkstœðisþurrkur eða afraímagnaðar þurrkur fyrir tölvur, ljós- nœma hluti og ljós- myndatœki. Hafðu samband við söludeild okkar og fáðu upþlýsingar um Tork þurrkur, sem hœfa þínum vinnustað. dk> asiaco hf Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavík ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG Fullkomiö öryggi - alls staðar NÁGRENNI Fullkomid öryggi fyrir þá sem þú elskar ] Tircstone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. firestone REYKJAVÍK: Hjólbarðahöllin Fellsmúla 24, sími 81093 KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: MOSFELLSSVEIT: Nýbarði sf. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Nýbarði sf. Borgartúni 24, Skemmuvegi 6, sími 75135 Lyngási 8, sími 50606 simi 16240 Holtadekk Bensínafgr. ESSO, sími 66401 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.