Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 30
Samkomulag Flugleida og Hreyfils: Farþegum boðinn akstur í leigubílum FLUGLEIÐIR og Hreyfill hafa gert með sér samkomulag varðandi flutn- ing á farþegum Flugleiða í milli landaflugi frá heimilum sínum til Keflavfkurflugrallar. Samkvæmt samkomulaginu tek- ur Hreyfill að sér að aka farþeg- um, sem þess óska frá, heimilum beirra til Keflavíkurflugvallar. Fargjaldið verður 300 krónur á mann. Farþegar, sem ætla í morgun- flug, þurfa að panta far hjá Hreyfli á tímabilinu 20.00-23.00 kvöldið á undan og geta ennfrem- ur óskað eftir þvi að verða vaktir. Farþegar í síðdegisflugi þurfa að panta far sama morgun klukkan 10.00-12.00. Á vinnustað Skelfiskvinnsla Flóka gekk vel BarAaströnd, 3. nuf. Skelfiskvinnslunni í Flóka er lok- ið að sinni, en hún hefur gengið vel. Byrjað verður aftur í haust, en í millitíðinni verður báturinn leigður i úthafsrækju. Grásleppuvertíðin er að byrja hér og verða gerðir út 11 eða 12 bátar. Einnig byrja hrefnuveiðar fljótlega. Vorið kom hér með kosningun- um og vonum við að vori í stjórn- málunum eins og annars staðar. Hér er víða mikill snjór og lang- ar snjótraðir heim að bæjum. Hef- ur ekki verið svona mikill snjór hér siðan vorið 1949. SJ.Þ. í staðinn ryrii tvist og grisju Tork á vinnustað Tork þurrkurnar eru sérstaklega framleiddar fyrir atvinnulífið, hvort sem um er að rœða olíuþurrkur, þurrkur fyrir elektrónisk tœki, þurrkur fyrir eldhús og mötu- neyti, verkstœðisþurrkur eða afrafmagnaðar þurrkur fyrir tölvur, ljós- nœma hluti og ljós- myndatœki. Haíðu samband við söludeild okkar og fáðu upplysingar um Tork þurrkur, sem hœfa þínum vinnustað. asiaco hf Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavík Fullkomid öryggi Syrir þá sem þú elskar ?ire$tone Ln JF v^V^ ^l ^. ^H ^a. p ^ ^^^^tffl hjólbardar hjálpa þér ad vernda þína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeir eru sérstaklega hannaðirtil aksturs ámalarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðaraðstæður og auka stórlega öryggiþittog þinnaí umferðinni. 7irc$fonclO Fullkomið öryggi - alls staðar UTSÖLUSTADIR I REYKJAVÍK OG NÁGRENNI REYKJAVIK: Hjólbarðahöllin Fellsmúla 24, sími 81093 Nýbarðf sf. Borgartúni 24, sími 16240 KÓPAVOGUR: Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 GARÐABÆR: Nýbarði sf. Lyngási 8, sími 50606 MOSFELLSSVEIT: Holtadekk Bensínafgr. ESSO, sími 66401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.