Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 10. MAÍ 1983 — ¦ ' ¦ —-¦¦¦ - ¦ ¦ iuOWU' CONAN VILLIMAÐUR S3 HRÚTURINN 21.MARZ-19.APRÍL Þú ert mjög istfanginn, líklega er þart einhver sem þú hefur þekkt lengi sem þú ert svona hrifinn af. Þú ert mjög róman- tískur Þér gengur vel að vinna með öonim i hóp, sérstaklega ef elskan þín er í hópnum. ^ NAUTIÐ rWl 20. APRlL- 5ft WSm 20. APRlL-20. MAl Þetta er heppilegur dagur fyrir þá sem erv að leita sér ao vinnu eða ætla að hioja um kaup- hakkun Athugaðu atvinnuaug- lýsingarnar vel. Þú átt gott með að tjá þig í dag. 'ty/jk TVÍBURARNIR ÍWS 21.MAl-20.JIJNf Þú befur heppnina með þér í spilum og happdrætti. Gerðu eitthvað í samvinnu við aðra, eitthvað skemmtilegt. Þú ert mjög rómantískur og inægður með lífið og það sést á þér. '&& KRABBINN <9á 21 JÚNl-22. JÚI.I Þú skalt einbeita þér að fjól- skyldu þinni og beimili f dag. Gerðu eitthvað til þess að flikka upp i útlitið. Bjóddu ættingjum beim. Forðastu áfengi og lyf og ekki ofkeyra þig í skemmtana- bransanum. IJÓNIÐ 23.JCL1-22.AGÚST Þig langar til þess að taka þátt í félagslífi í dag og vera innan um fólk. Athugaðu hvað er um að vera í hverfinu þínu. Þú þarft að gera eitthvað skapandi. MÆRIN ÁGÚST-22.SEPT. Þú skalt fylgjast vel með því sem er að gerast í atvinnu- og fjármálum. Það á vel við þig að sinna opinberum störfum. Þú ættir að geta fengið annað starf sem bentar þér betur. Sf M| VOGIN WlkZTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þú gleymir öllum vandamálum í dag. Þú færð tækifæri til þess að ferðast og það á svo sannar- lega vel við þig. Þú ert tilfinn- ingalega endurnærður. Astamál ín ganga mjóg vel. DREKINN 23.OKT.-21.NOV. Þér gefst tækifæri til að vera mikirt með þínum ninasta í dag. Notaðu tækifærið, nógu ertu rómantískur. Farðu vel með heilsuna. Þú færð gjöf eða bón- us í dag. ?j| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér líður best ef þú ert í vina- nópi sem hefur sómu skoðanir i stjórnmálum og þú. Hópferðir og einkasamkvæmi eru upplógð í dag. Taktu forystuna ef tæki- færí gefst WZ<4 STEINGEITIN r5m\ 22.DES.-19.JAN. Heilsa þín er að lagast vegna nýrrar meðferðar. Þú befðir gott af því að fara að skemmta þér i almanna færi. Þér finnst þú allt ónnur manneskja og þér líður miklu betur. m VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þér gengur mjog vel að vinna að einhverjum skapandi verkefn- um. Þú hittir einhvern sem er þér mjðg kær og istin blómstr- ar. Heppnin er með þér t dag. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að sameina fjölskyld- una í dag og bjóða öllum heim til þín. Þú hefur mjög gaman af andlegum milefnum og þú færð nóg að hugsa um í sambandi við þau í dag. 9ó V£2t> At> VATA, >»£> KA/*f£i- 2>?K/Þ ^tHMmtr /w> ojtxw/t //reiw r/& AM***. KOY THOMJkS IKNIi <HAN i-U K Btz>P(j. , \ i. \?A M-fÆK. F/AniHrj _ *aP y/x*>,a r\ " ¦~JJtffí**m' ' • ' se*t u/x/cv/v/ó/) \e>/£*A/e tf+ff 1 SHú/S-r- / ,, -VjL ^"Z'HaÞvr!/ /oí ,> -n ¦ ^ ¦¦::. T~/i. CÓÞs ÆÐA 7~/í. A///SS VÆA&za f&unmtmzi ........................:.......rr.—............i..j.... DYRAGLENS EF pÚERT \ RÍiCUR. 06 \ „ ALLAJZ STELfVRNARtf GlFMST \>ER.' .1982 Tnbune Company Sync TOMMI OG JENNI FERDINAND R. )PIB '.7 b^ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Furðulegt spil. Vinningur- inn byggist á því að fría tromptvistinn fjórða fyrir vörnina. Öfugur blindur og tromp skilið eftir úti. Vestur ? 5 ? 5432 ? K764 ? D986 Norður ? D74 VKGIO ? 9832 ? Á75 Austur ? G10963 ? ÁDG105 ? 1042 Suður ? ÁK82 V ÁD9876 ? - ? KG3 Suður spilar 6 hörtu með tígli út. Austur hafði látið öll- um illum látum í sögnum, sagt bæði tígul og spaða. Það er ekki hægt að koma við kastþröng eins og spilið liggur, en öfugur blindur með innkastsívafi er fyrir hendi. Innkomurnar á borðið eru not- aðar til þess að trompa alla tíglana og taka þrjú tromp. Síðan er háspöðunum spilað. Vestur getur trompað ef hann en þá þarf hann líka að spila laufi upp í klaufina. Norður ? 74 ? - ? 75 Austur ? GIO V- ? D ? 10 Suður ? ÁK V- ? - ? KG Lokastaðan lítur þannig út. Spöðunum er spilað og vestur er varnarlaus. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í svissnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Herb, sem hafði ............................••'—.....•......."•"......... « MLm ác|S| K h v í tt og átti leik, og Adlere. © (982 Unttod Fotur* Syndtcala. tnc ¦ ¦'j U4,/ i y v. ^>^ é i^^ ***'— fe^. xm 8-31 * 5UPPER PI5H ABU5E"' Það væri hægt að fangelsa hana fyrir þetta. Hún misbauð fæðuskál minni! 17. Rxg6! og svartur gafst upp, því það er orðið stutt í mátið. Ef 17. - hxg6 þá 18. Be5, ef 17. - fxg6 þá 18. Bxe6+ - Kg7, 19. Bh6+ - Kh8, 20. Dxg6! o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.