Morgunblaðið - 10.05.1983, Side 32

Morgunblaðið - 10.05.1983, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 iíjCRniÞ ípá I MW hrúturinn [ |lll 21.MARZ-19.APRÍL Pú ert mjög á.stfanginn, líklega er það einhver sem þú hefur þekkt lengi sem þú ert svona hrifinn af. N ert mjög róman- tískur. I*ér gengur vel aó vinna með öðrum í hóp, sérstaklega ef elskan þín er í hópnum. NAUTIÐ r«W| 20. APRlL-20. MAÍ Þetta er heppilegur dagur fyrir þá sem erv að leita sér að vinnu eða ætla að biðja um kaup- hækkun. Athugaðu atvinnuaug- lýsingarnar vel. Iní átt gott með að tjá þig í dag. m TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l*ú hefur heppnina með þér í spilum og happdrætti. Gerðu eitthvað í samvinnu við aðra, eitthvað skemmtilegt. I»ú ert mjög rómantískur og ánægður með lífið og það sést á þér. I 'jfKj KRABBINN I 21. JÚNl—22. JÍILl l»ú skalt einbeita þér að fjöl- skyldu þinni og heimili í dag. Gerðu eitthvað til þess að flikka upp á útlitið. Bjóddu ættingjum heim. Forðastu áfengi og lyf og ekki ofkeyra þig í skemmtana bransanum. KsriUÓNIÐ STf|j23 JtJLl—22. ÁGÚST l»ig langar til þess að taka þátt í félagslífi í dag og vera innan um fólk. Athugaðu hvað er um að vera í hverfinu þínu. I»ú þarft að gera eitthvað skapandi. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú skalt fylgjast vel með því sem er að gerast í atvinnu- og fjármálum. I»að á vel við þig að sinna opinberum störfum. I*ú ættir að geta fengið annað starf sem hentar þér betur. fcjh\ VOGIN | PTiSd 23. SEPT.-22. OKT. I*ú gleymir öllum vandamálum í dag. I*ú færð tækifæri til þess að ferðast og það á svo sannar- lega vel við þig. I*ú ert tilfinn- ingalega endurnærður. Ástamál- in gan|>* mjög vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér gefst tækifæri til að vera mikið með þínum nánasta í dag. Notaðu tækifærið, nógu ertu rómantískur. Farðu vel með heilsuna. I*ú færð gjöf eða bón- us í dag. f & BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér líður best ef þú ert í vina- hópi sem hefur sömu skoðanir á stjórnmálum og þú. Hópferðir og einkasamkvæmi eru upplögð í dag. Taktu forystuna ef tæki- færi gefst. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Heilsa þin er nð lagast vegna nýrrar meAferAar. Þú hefAir gott af því aA fara aA skemmta þér á almanna færi. Þér finnst þú allt onnur manneskja og þér líAur miklu betur. VATNSBERINN UasS 20. JAN.-18. FEB. Þér gengur mjog vel aA vinna aó I einhverjum skapandi verkefn- um. I’ú hittir einhvern sem er | þér mjög ker og ástin hlómstr- ar. Ileppnin er meA þér í dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir aA sameina fjölskyld una í dag og bjóAa öllum heim I til þín. Þú hefur mjög gaman af andlegum málefnum og þú færA nóg aA hugsa um í sambandi viA þau í dag. PHKI AKI \/11 | IMAHIID Pá V£At> At> 3ATA, KA/*r£i- TVo MifX'KJAÞA //yvK/r r/& A////A//. . /ETTC/A1 V/€> ... \JA H-I/ÆK. fjAK/é ~ &orzei ' •AP y/KÞ/sr S£A! £t/X/ct////ó, 3/zú/sr — */%■/ A/a&or! /7* G,oÞ$ &£>A 77/. ///A/s VEKKA V/U/AfAÞUl 2 DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Furðulegt spil. Vinningur- inn byggist á því að fría tromptvistinn fjórða fyrir vörnina. Öfugur blindur og tromp skilið eftir úti. Norður ♦ D74 VKG10 ♦ 9832 ♦ Á75 Vestur Austur ♦ 5 ♦ G10963 V 5432 V- ♦ K764 ♦ ÁDG105 ♦ D986 ♦ 1042 Suður ♦ ÁK82 V ÁD9876 ♦ - ♦ KG3 Suður spilar 6 hörtu með tígli út. Austur hafði látið öll- um illum látum í sögnum, sagt bæði tígul og spaða. Það er ekki hægt að koma við kastþröng eins og spilið liggur, en öfugur blindur með innkastsívafi er fyrir hendi. Innkomurnar á borðið eru not- aðar til þess að trompa alla tíglana og taka þrjú tromp. Síðan er háspöðunum spilað. Vestur getur trompað ef hann vill, en þá þarf hann líka að spila laufi upp í klaufina. Norður ♦ 74 V - ♦ - ♦ 75 Vestur Austur ♦ - ♦ G10 ♦ 2 V- ♦ - ♦ D ♦ D98 ♦ 10 Suður ♦ ÁK V- ♦ - ♦ KG Lokastaðan lítur þannig út. Spöðunum er spilað og vestur er varnarlaus. FERDINAND ------------—------- — SMÁFÓLK Umsjón: Margeir Pótursson í svissnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp i skák þeirra Herb, sem hafði hvítt og átti leik, og Adlers. Það væri hægt að fangelsa hana fyrir þetta. Hún misbauð fæðuskál minni! 17. Rxg6! og svartur gafst upp, þvf það er orðið stutt í mátið. Ef 17. - hxg6 þá 18. Be5, ef 17. - fxg6 þá 18. Bxe6+ - Kg7, 19. Bh6+ - Kh8, 20. Dxg6! o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.