Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 í DAG er fimmtudagurinn 12. maí, uppstigningardag- ur, 4. vika sumars. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 05.58 og siðdegisflóð kl. 18.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.24 og sólarlag kl. 22.26. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 13.14. — Nýtt tungl. (Almanak Há- skólans.) Vinniö ekki jöröinni grand og ekki heldur hafinu né trjánum, þar til vér höfum sett innsigli é enni þjóna Guös vors. (Opinb. 7,3). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: - 1 kjöt, 5 ís, 6 tóbak, 7 skáid, 9 kvendýrió, 11 skóli, 12 happ, 14 útlimur, 16 bölvar. LÓÐRÍTT: — I uppástöndupir, 2 ófagurt, 3 lcgó, 4 hef upp á, 7 rösk, 9 huglausa, 10 lengdareining, 13 Ifk, 15 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÍnT: — 1 kotung, 5 ér, 6 aftrar, 9 lúa, 10 Fl, II rs, 12 ill, 13 aekið, 15 nnn, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 kvalræði, 2 Tóta, 3 urr, 4 gerill, 7 fúsk, 8 afl, 12 idna, 14 inn, 16 nð. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag er átt- Oi/ ræður Sigurdur Bjarna- son, smiður á fsafirði i fjölda ára, nú til heimilis á Kárs- nesbraut 53 í Kópavogi. Eigin- kona hans er Jóna Þorbergs- dóttir frá Kálfavík í Skötu- firði. FRÉTTIR ENN heldur norðaustan áttin velli og ekkert lát á henni að finna. Um sunnanvert landið er veðrið í alla staði hið sæmi- legasta miðað við veðurlagið fyrir norðan jökla, þar sem víða er ýmist kalsa rigning, slydda eða snjókoma. f fyrrinótt var tveggja stiga frost norður á Horni og i Grímsey, en hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina f úrkomulausu veðri. Sólin hafði skinið bér í rúmlega fimm og hálfa klst. í fyrradag. — Og í fyrrinótt hafði mest úrkoma orðið á Vopnarfirði og mældist 19 millim. f gær- morgun var aðgerðarlftið veður f Nuuk á Grænlandi og frost 2 stig. Og sem fyrr segir eru engin teikn á lofti er benda til breyt- inga á veðrinu, enda sagði Veð- urstofan í gærmorgun: Veður og hiti breytist lítið. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var frostlaust um allt land. VORVERTÍÐIN hefst í dag, Uppstigningardag, segir í Alm- anaki Háskólans. Þá er i dag, líka samkv. Háskólaalmanak- inu Pankratíusmessa. — „Messa til minningar um pisl- arvottinn Pankratíus, sem tal- ið er að hafi látið lífið í Róm árið 304 eða þar um bil,“ segir í Rímfræði/ Stjörnufræði. FRÆÐIMANNSÍBÚÐIN í Húsi Jóns Sigurðssonar i Kaup- mannahöfn er auglýst í Lög- birtingablaðinu laus til afnota tímabilið 1. september 1983 til 31. ágúst 1984. Það eru lista- | Ást er að skipta um hljómsveit!! menn og vísindamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn, sem sótt geta um afnotarétt af ibúð- inni, en umsóknirnar þurfa að berast Stjórn Húss Jóns Sig- urðssonar, í sendiráð fslands f K.höfn eigi síðar en 1. júní nk. AUSTFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík ætiar að efna til byggðakynningar á sunnudag- inn kemur með samkomu i Sigtúni við Suðurlandsbraut og hefst þessi kynning kl. 15. Verður flutt efnismikil dagskrá, sem margir taka þátt í að flytja. Er samkoman öll- um opin og enginn aðgangs- eyrir. KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins efnir til flóamarkaðar og kökusölu á Hallveigarstöð- um á sunnudaginn kemur kl. 14. SJÓMANNSKVINNUHRING- URINN, sem er félagsskapur færeyskra kvenna hér í Rvik og nágrenni, ætlar að efna til árlegs kaffisöludags f hinu nýja Færeyska Sjómannabeim- ili í Brautarholti 29 á sunnu- daginn kemur og hefst kl. 15. Ágóðinn rennur til hins nýja sjómannaheimilis, sem verið hefur í smiðum undanfarin ár. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í dag, uppstigningardag kl. 15 í félagsheimilinu. Gestir á þessum fundi verða konur úr Kvenfélagi Akraness. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ ætlar að hafa hið árlega kaffi- boð fyrir aldraða Breiðfirð- inga á sunnudaginn kemur, 15. mai, i safnaðarheimili Bú- staðasóknar og hefst kaffiboð- ið kl. 15 að aflokinni guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju, en hún hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG og fyrrinott foru þrír togarar út aftur úr Reykjavíkurhöfn til veiða, en það eru Asbjörn, Arinbjörn og Ásgeir. Þá er hafrannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson farið í leiðangur og í fyrradag fór Vela í strandferð. í gær kom Askja úr strandferð. 1 gærkvöldi fóru áleiðis til út- landa Rangá og Selá og í gær- dag fór togarinn Hjörleifur aft- ur til veiða. Þá kom til hafnar í gær, af Grænlandsmiðum, stærsti rækjutogarinn, sem til Reykjavikurhafnar hefur komið. Þessi togari er fransk- ur, Finlande heitir hann og tók hann um 80 metra bryggju- pláss í höfninni. Hingað kom hann til viðgerðar. Það mun óhætt að slá því föstu að það eru dagar og ár síðan franskur togari hefur komið til hafnar hér í Reykjavík. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT og gjafir til Stokkseyr- arkirkju á árinu 1982. Seld minningarspjöld kr. 7.965. Áheit: Ragnheiður Jónsdóttir kr. 70, Jón Jónsson, Söndu kr 400, E.G. kr. 100, Ó.Á. kr. 250, N.N. kr. 50, Alexander Hall- grímsson kr. 2000, Eyjólfur og Dagný kr. 600, Einar Jó- steinsson kr. 200, N.N. kr. 200, Ragnhildur Jónsdóttir kr. 300, Borgar Þorsteinsson kr. 1500, Hjördís Ingvarsdóttir kr. 500, N.N. kr. 50 kr. N.N. kr. 200, Ragnheiður Eiríksdóttir kr. 500, Systur kr. 300. Samtals kr. 7.220.-. Gjafir: Til minningar um Jón Magnússon kaupmann frá barnabörnum hans í Þorláks- höfn og Akurgerði 13 Rvík, kr. 450. Engilbert Þórarinsson til minningar um foreldra sína og systkini kr. 500, G.Þ.J. kr. 100, N.N. kr. 100, Gunnar V. Jóns- son kr. 200, Ingólfur Gunn- arsson kr. 400, Agúst Bjarna- son kr. 500, Sigríður og Guð- mundur, Sætúni, kr. 200. Sam- tals kr. 2.450. Sóknarnefnd Stokkseyrar- sóknar færir öilum gefendum bestu þakkir fyrir höfðingleg- ar gjafir. Kvðld-, nætur* og halgarþiónuata apótekanna i Reykja- vik dagana 6. mai til 12. maí, að báöum dögum meðtöld- um. er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apó- tek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Oagana 13. mai til 19. maí, að báöum dögum meö- töldum, er þjónustan í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmiaaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og é laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná j sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 91200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. , Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er iæknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum | kl. 17.—18 ? Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum j apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnerfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin Ívirka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í rj símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. j Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- Idag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um 1 læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. I Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi j laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarl, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringe- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitalí: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga tii töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvfl- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensóedeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö priöjudaga, fímmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókesefn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sepl — april kl. 13—16. HLJOOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. HljóöPókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föslud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig iaugardaga sepl —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusla á prentuöum Pókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sepl —apríl kl. 13—16. BÖKABÍLAR — Bækislöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viókomustaölr víösvegar um Porglna. Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áegrímeaefn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndesafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeefn Einare Jóneeonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hú> Jóne Siguróeeoner í Kaupmanr.ahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tU 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleetaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannþorg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símínn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í algr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudðgum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- limi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hasgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmórlaug í Moefellesveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöl á sama tíma. Kvennalimar sund og sauna á priöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Ketlavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö trá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta þorgaretofnana. vegna bilana á veitukerfl vafne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 III kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.