Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 FASTEIGNA LUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MtOBÆR - HÁALErrtSBRAUT 58 60 SÍMAR 35300» 35301 Opiö í dag frá 1—3 Hraunbær 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Krummahólar 2ja herb. íbúó á 3. hæö. Ákv. sala. Stóragerðí Mjög falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæö. Suöur svalir Laus fljótt. Ákv. sala. Efstihjalli 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Ugluhólar Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö Bilskúrsréttur. Sóleyjargata 3ja—4ra herb. jaröhæö. ibúöín öll ný- standsett. Laus nú þegar. Háaleitisbraut 3ja herb. jaröhæö Bílskúrsréttur. Laus. Hraunbær 3ja herb. ibúö á 3. hæö + eitt herb. og geymsla i kjallara. Kjarrhólmi Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. haBÖ. Sér þvottahús í ibúöinni. Míkiö útsýni. íbúö i sérflokki. Engjasel 4ra tll 5 herb. íbúö á 3. hœð. Bflskýll. Engjasel 4ra—5 herb. íbúö á tveim hæöum. Mjög falleg eign. Ákv. sala Seljabraut 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö. Mjög góö eign. Ákv. sala. Vesturberg 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö (efstu). Ákv. sala. Laus fljótlega. Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Akv. sala. Kóngsbakki 4ra herb. ibúö á 2. hæö. Kársnesbraut 4ra herb. íbúö á hæö í þribýlishúsi. Ákv. sala Suðurhólar 4ra herb. ibúö á 2. hæö. Akv. sala. Háaleitisbraut Mjög góö 5 herb. íbúö á 3. hæö. Ákv. Kambsvegur Sérhæö (efri), 130 fm. Skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb., skála og eldhús meö borökróki. Þvottahús Inn af eld- húsi. Kambasel Mjög fallegt endaraöhús á tveimur hæöum. Hugsanlegt aö taka ibúö upp í. Ákv. sala. Breiðvangur Hf. Gullfalleg efri sérhæö m/bílskúr. Hsöln er 145 fm og skiptist þannig: 3 svefn- herb. stofa, arinstofa og skáli. baö. stórt og gott eldhús. I kjallara fylglr 70 fm óinnréttaö húsnasöi. Yrsufell Mjög fallegt raöhús á einni hæö um 130 fm. Bílskurssökklar Ákv. sala. Vesturberg — Endaraöhús Vorum aö fá i sölu glæsilegt endaraö- hús á einni hæö. Húsiö er aö grunnfl. 1230 fm og skiptist i stofu, 4 svefn- herb . skála og eldhús. Þvottahús inn af eldhusi Baö- og gestasnyrtíng. Arinn í skála. Bilskúrsréttur. Frágengin og ræktuö lóö. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Mosgerði — Einbýlishús Mjög fallegt einbýlishús sem er hæö og ris. Á hæöinni eru stofur, eldhús, þvottaherb og geymsla. í rlsi er 3—4 svefnherb. Ákv. sala. Brattakinn Mjög gott einbýlishús á tveimur hæö- um, 80 fm hvor hæö. 48 fm bílskúr. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði 100 fm iönaöarhúsnæöi á mjög góöum staö i borginni. Ákv. sala. Laus fljótlega. Sérverslun Verslun meö barnafatnaö og prjónavör- ur í Verslunarhúsi Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sígurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Ráðstefna um forvarn- arstarf í áfengis- og fíkniefnamálum í haust Áft'ngisvarnaráö, í umboöi heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytisins, mun standa fyrir alþjóölegri ráðstefnu á lslandi um forvarnarstarf og rannsóknir í áfengis- og fíkniefnamálum. Er áætlaó að ráðstefnan muni fara fram dagana 26.—30. september. Samvinna hefur veriö höfð um skipulag ráðstefnunnar viö Alþjóðaráðið um áfengis- og fíkniefnamál í Sviss. A blaðamannafundi, sem Áfeng- isvarnaráð hélt í tilefni af þessu, kom fram að til ráðstefnunnar eru sérstaklega boðnir þeir innlendu og erlendu aðilar, sem vinna beint eða óbeint að félagslegri, sálfræðilegri og líkamlegri uppbyggingu og mótun einstaklingsins. Má þar sérstaklega benda á félagsráðgjafa, sálfræðinga, lækna, presta, kennara, íþrótta- og félagsleiðtoga, löggjafar- og dóms- vald og ýmsa áhugahópa og samtök sem starfa á þessum sviðum með einhverjum hætti. Það kom fram á fundinum að reynt verður að bjóða erlendum 28444 Opið 11—3 ídag 3ja herb. Eyjabakki. 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæð. Sérlega vönduö og falleg íbúð. Verð um 1250 þús. Ljósheimar. 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Laus 1. júní nk. Verð 1150 þús. Goðheimar. 3ja herb. 90 fm íbúö á jarðhæð. Sér inngangur. Góð íbúð. Verö 1280 þús. Seljavegur. 3ja herb. 85 fm íbúð í kjallara f nýlegu húsi. Verð 950 jsús. Sóleyjargata. 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Nýstandsett íbúð. Verð 1400 |3ÚS. 4ra—5 herb. Engjasel. 4ra herb. 115 fm fbúö á 1. hæð i blokk. Bílskýli. Verð 1500 þús. Hraunbær. 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. haBð. Verð 1250 þús. Vesturbær. 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Góö íbúð. Verð 1600 þús. Skólagerði Kóp. 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Verð 1300 þús. Laugateigur. Hæö í þríbýlishúsl um 120 fm. Sk. í 2 stofur, sv.h. o.fl. Bflskúr. Verð 1750 þús. Raðhús Brekkutangi. Raöhús, 2 hæðir og kjallari um 285 fm aö stærð. Vandaö hús. Einbýlishús Fjólugata. Einbýlishús sem er 2 hæðir og kjallari, samt. um 280 fm að stærð. Steinhús. Fallegt eldra hús á eftirsóttum staö í bænum. Góöur garður. Arnarhraun Hf. Einbýlishús á 3 pöllum samt. um 190 fm að stærð. Sk. m.a. í 5 sv.h., stofur o.fl. Bílskúr. Falteg lóð. Verð 2,7 millj. Laust strax. Fossvogur. Einbýlishús sem er 2 hæðir og jarðhæð samt. um 345 fm aö stærö. Selt tilb. undir tréverk. Glæsilegt og vel staö- sett hús. Garöabær. Einbýlishús sem er hæð og jaröhæð samt. um 450 fm að stærð. Hús í sérflokki hvað frágang varöar. Uppl. á skrifst. okkar. Kópavogur. Einbýllshús, sem er kjallari, hæð og ris um 280 fm að stærð. Verð 2,8 mlllj,_______ Annað Matvöruverslun í austurbæn- um í eigin húsnæðí. Uppl. á skrifst. okkar. Vantar 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Fjárst. kaupandi. Vantar 2ja herb. íbúölr. HÚSEIGNIR VELTUSUHOI f O sími »444. 0C ðlllr Oaníel Árnason iöggiltur fasteignasali. gestum sem víðast úr heiminum á ráðstefnuna. Hefur þessi væntan- lega ráðstefna þegar vakið athygli og Áfengisvarnaráði er þegar tekið að berast tilkynningar um þátttöku. Sagði Árni Einarsson, erindreki Áfengisvarnaráðs, að ráðstefna þessi væri nokkurt nýmæli þar eð hún fjallar beint um forvarnir eða fyrirbyggjandi starf í áfengis- og fíkniefnamálum. Áætlað er að um 250 manns sæki ráðstefnuna þar af 100—150 erlendir fulltrúar stofnana, fagfélaga og samtaka auk einstaklinga, verður boðið fulltrúum frá Bandaríkjunum, Póllandi, Búlgaríu, Rússlandi og Afríku, svo eitthvað sé nefnt. Til hliðar við þessa ráðstefnu verður haldið sérstakt tveggja daga námskeið um forvarnir í uppeldis- og fræðslustarfi fyrir þá sem vinna að uppeldis- og skólamálum. Segir í tilkynningu frá Áfengisvarnaráði að með því að höfða til þeirra sem vinna að uppeldismálum sé verið að leggja áherslu á, að til að koma í veg fyrir þann vanda sem tengist áfeng- is- og fíkniefnaneyslu og ná fram breytingum, verði að gera hvem ein- stakling ábyrgan. Þá segir að sífellt fleirum sé að verða ljóst að engra stórbreytinga sé að vænta í áfengis- og fíkniefnamálum þjóðarinnar á meðan fyrirbyggjandi starf sé van- rækt. Þetta viðhorf á vaxandi fylgi að fagna um nær allan heim. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Arnarhraun 7 herb. fallegt einbýlishús með stórrl hraunlóö. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. Laust strax. Verö 2,7 millj. Mávahraun 6—7 herb. fallegt 200 fm ein- býlishús á einni hæö. Bílskúr fylgir. Falleg lóö. Skipti á minni eign koma til greina. Brattakinn 160 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum. Góöur bílskúr. Ræktuð lóð. Verð 2,4—2,5 millj. Smiöjustígur 4ra herb. timburhús á rólegum staö. Laust strax. Verð kr. 1050 þús. Breiövangur 4ra—5 herb. góö íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö kr. 1,4 millj. Ákv. sala. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr tylgir. Verö kr. 1,4 millj. Ákv. sala. Fagrakinn 5 herb. aöalhæð, 125 fm, meö góöum bílskúr og stórum svöl- um. Ákv. sala. Hólabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýl- ishúsi. Gott útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Verö 1350 þús. Vogar Nýlegt, steinsteypt einbýlishús á einnl hæö. Bílskúrsréttur. Skipti á eign á höfuöborgar- svæöinu koma til greina. Glæsilegur og vandaöur sumarbústaöur í ná- grenni Meöalfellsvatns í Kjós, rúmlega fokheld- ur, steinsteyptur aö hluta, ca. 55 fm að stærö. 2 lóðir, hvor 2500 fm, geta selst saman. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum. Árnl Gunniaugsson, hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi, aimi 50764 JC með umferðarverkefni Stykkishólmi, 3. maí. SÍÐAN fyrir áramót hefir JC í Stykkishólmi unnið að verkefni sem ber heitið „Hjólið mitt, umferðin og ég.“ Er þetta gert til að vekja fólk til umhugsunar um aðgerðir í umferð- armálum yfirleitt. Nú hefir JC gefið út upplýs- ingabækling sem það hefir dreift um allan bæinn og þá sérstaklega til skólanemenda. Þessi bæklingur fjallar um reiðhjól og umferðar- reglur. Efnt var til teiknisam- keppni í 6. bekk grunnskólans hér um myndir með viðeigandi texta í ritið, og er besta myndin á forsíðu bæklingsins, en hana gerði Jón Þór Sturluson. Margar leið- beiningar og athuganir eru í þessu riti. Laugardaginn 30. apríl var svo farin hjólreiðaferð upp fyrir bæ- inn og var það fjölmennur hópur, enda eiga margir hér í Hólminum reiðhjól. Var þessi ferð farin undir forystu JC. Þá var einnig haldinn sama dag borgarafundur í Félagsheimilinu þar sem rædd voru umferðarmál almennt og tókst þessi fundur vel og varð mörgum til umhugsunar. FrétUriUri Ronald F. Marryott, aðmíráll og yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli, (Lv.) og Erik McWaden, kapteinn, yfirmaður flotastöðvarinn- ar, styðja á hnapp og tengja sjónvarpskerfi varnarliðsins við jarðstöð og gervihnött við athöfn á Keflavíkurflugvelli. Morpmbi»*ið/Krtatjáii Einarason. Varnarliðsmenn fá beint sjónvarp um gervihnött frá Bandaríkjunum VARNARLIÐSMENN á Keflavík- urflugvelli geta nú horft á útsend- ingar bandarískra sjónvarps- stöðva, því á mánudagskvöld var sjónvarpsstöð varnarliðsins form- lega tengd útvarps- og sjónvarps- stofnun Bandaríkjahers í Los Ang- eles (AFRTS). Hófust beinar út- sendingar um kapalkerfi Keflavík- urflugvallar við hátíðlega athöfn í sjónvarpsstöð varnarliðsins, þar sem Ronald F. Marryott yfirmaður varnarliðsins og kapteinn Erik McWaden yfirmaður flotastöðvar- innar studdu á hnapp og tengdu sjónvarpskerfi varnarliðsins AFRTS-dreifikerfinu. Sérstök jarðstöð hefur verið sett upp við Úlfarsfell til að taka við sjónvarpsefni fyrir varnar- liðið. Jarðstöðin tekur við merkj- um frá Intelsat IV-gervihnettin- um. Til Keflavíkur kemur sjón- varpsefnið reyndar um tvo gervihnetti, því áður en það nær hingað þarf AFRTS i Los Angel- es að senda það til austurstrand- ar Bandaríkjanna með hjálp annars gervihnattar. Með tilkomu þessarar sjón- varpsþjónustu geta varnar- liðsmenn séð fréttastofufréttir í fjórar til sex stundir daglega og milli 20 og 30 stundir af íþrótta- útsendingum í hverri viku, auk annars efnis. Tengingin við gervihnöttinn hefur gert sjón- varpsstöð varnarliðsins kleift að fjölga útsendingarstundum. Sjónvarpað er á tveimur aðal- rásum, rás 4 frá klukkan sjö á morgnana til miðnættis, og á rás 6 frá klukkan tvö eftir hádegi og til 1:30 eftir miðnætti, eða sam- tals 28,5 stundir daglega. Auk þessa er þrjár rásir aðrar í notk- un, þar sem stöðugt eru sendar út veðurfregnir, ýmislegt sem um er að vera í stöðinni, tilkynn- ingar o.s.frv. Varnarliðið er fimmta her- stöðin utan Bandaríkjanna sem tengist beinum sjónvarpssend- ingum. Hinar eru stöðvarnar í Guantanamo-flóa á Kúbu, Roosevelt Roads á Puerto Rico, Panama og á Diego Garcia. Inn- an tíðar tengjast stöðvar á Ný- fundnalandi, Azoreyjum og tvær á Grænlandi sjónvarpskerfinu. Að góðum sið var terta mikil snædd eftir að varnarliðsmenn voru komnir í beint sjónvarpssamband við fósturjörðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.