Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélaverslun óskar aö ráöa reglusaman og duglegan mann til framtíöarstarfa í verslun sína. Æski- leg þekking á málmiðnaöarvöru og vélum. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. maí merktar: „Vélaverslun — 8704“. Skipstjóri Þaulreyndur skipstjóri óskar eftir aö komast í afleysingar í sumar og fram á haust. Hefur mikla reynslu af neta-, línu-, fiskitroll- og humarveiöum. Einnig kemur til greina góö vinna í landi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Skipstjóri — 8755“. Ung og hress manneskja meö bílpróf óskast til innheimtu- starfa. Þarf aö geta byrjaö strax. Umsóknir sendist okkur fyrir miðvikudaginn 18. maí. Frjálst framtak hf., Ármúla 18. Framreiðslunemar Getum bætt viö okkur nemum í framreiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni í síma 25700. Viö höfum veriö beðnir aö hafa milligöngu um aö ráöa yfirverkstjóra í hraöfrystihús á Vestfjöröum. Próf frá Fisk- vinnsluskólanum eöa öörum sambærilegum skóla er nauðsynlegt ásamt snokkurri starfsreynslu viö verkstjórn. Sá sem ráöinn verður þart aö geta hafið störf síöari hluta sumars. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofutíma. FRAMLEIÐNI SF. Suðurlandsbraut 32 Sími 85414 Starfsfólk vantar nú þegar til snyrti- og pökkunarstarfa. Aöeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar á vinnutíma í síma 94-6909. Oskum eftir aö ráð strax starfsmann allan daginn, vanan vélritun, skjalavörslu og meðferö innflutn- ingsskjala. Framtíöarstarf. Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir mánudaginn 16. maí merktar: „S — 366“. Starfskraftur vanur kjötiönaöi óskast nú þegar að kjöt- vinnslu okkar á Selfossi. Uppl. gefur kaupfé- lagsstjóri í síma 99-1000. Kaupfélag Árnesinga. Matsveinn óskast á bát sem er aö hefja línuveiöar. Uppl. í síma 92-8199 og 92-8095. Fiskanes hf., Grindavík. Málarar 2 málarar óskast strax. Gott verk. Upplýsingar í síma 75083 og 77883 eftir kl. 19.00. Næturvörður og ræsting Óskum aö ráöa næturvörö er taki aö sér ræstingu sama húsnæöis samhliöa. Vinnu- tími kl. 23.00—07.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Næturvarsla — 367“ fyrir 20. maí. Járniðnaðarmenn óskast, viljum ráöa nú þegar nokkra vél- virkja, rafsuöumenn og menn vana járniön- aöi. Mötuneyti á staðnum. Vélsmiðja OL. Olsen, Njarðvíkurbæ, símar 92-1222 og 92-2128. Njarðvík — fiskvinna Vantar fólk til fiskvinnslustarfa. Uppl. í síma 92-1264 og á kvöldin hjá verkstjóra í síma 92-2746. Brynjólfur hf. Sölumaður Stórt iönaöarfyrirtæki í matvælaiönaöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir aö ráöa ungan, röskan sölumann. Starfiö felst í aö selja vöru frá skrifstofu fyrir- tækisins í nágrenni Reykjavíkur. Þarf aö hafa bifreið til umráöa. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur — 365“. FLUGLEIDIR Traust fólk hjá góóu félagi Bifvélavirki Bifvélavirki óskast til starfa á bílaleigu Flug- leiöa sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Flugleiöa. Flugleiðir. Fóstrur óskast á dagvistarheimili Seltjarnarnessbæj- ar, heilan eöa hálfan daginn nú þegar og í haust. Athugiö: Stefnt er aö því aö hafa tvær fóstrur á deild auk starfsmanns. Einnig óskast starfsfólk heilan eöa hálfan daginn. Upplýsingar í símum 14375 og 29961. Forstöðumenn. LANDSBANKINN Bonki ulliv landsmanna Landsbanki íslands óskar aö ráöa ritara í fullt framtíöarstarf sem fyrst. Viökomandi þarf aö hafa góöa vélritunar- kunnáttu. Hér er um aö ræöa líflegt starf og góö starfsskilyröi. Umsækjendur hafi sam- band viö starfsmannahald bankans aö Laugavegi 7, 4. hæö, er veitir frekari upplýs- ingar. Landsbanki Islands. | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar J Verkfæri og tæki fyrir bílaverkstæði til sölu. Upplýsingar í síma 74488, 74716 og 78137. Plastfyrirtæki til sölu 2 filmuvélar (plastbakkavélar) lllig RDKM, árg. '73. Illig R-650 OST, árg. '67. Tvær mótasprautuvélar og 10 mót, 10 ha. loft- pressa, hnífur og kvörn og mikiö af verkfær- um. Óunniö hráefni fyrir ca. 100 þús kr. Verö 900 þús. Útborgun ca. 300. Fyrirtækiö þarf ca. 100 fm húsnæöi. Þarf aö flytjast frá núverandi staö. Uppl. í síma 26630 á daginn og 42777 á kvöldin og um helgar. | til sölu \ Trésmíöa verkstæöi Til sölu trésmíðaverkstæði í mjög góöu leigu- húsnæöi. Uppl. gefnar í síma 81678, aðeins í dag og á sunnudag frá kl. 5—8. Til sölu einbýlishús rétt fyrir utan Hornafjörö. Möguleikar á skipt- um á íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar í síma 99-5613.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.