Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 45 Bjarni Benedikts son — Minning Látinn er í Reykjavík frændi minn og uppeldisbróðir, Bjarni Benediktsson, liðlega níræður að aldri. Hann lést á Hrafnistu þann 5. maí og verður jarðsunginn á morgun, 13. maí. Bjarni fæddist í Reykjavík 23. apríl 1893. Foreldr- ar hans voru þau hjónin Guðrún Ragnheiður Snorradóttir og Bene- dikt Daníelsson, en auk Bjarna eignuðust þau hjón þrjár dætur, Magdalenu, Halldóru og Guðrúnu. Guðrún Ragnheiður var ekkja er hún kynntist Benedikt og átti dótturina Sigríði frá fyrra hjóna- bandi. Þær systur eru allar látnar. Æska Bjarna leið eins og flestra annarra alþýðubarna á þessum tíma. Skólagangan var stutt og al- vara lífsins tók fljótt við. Blessun- arlegt þótti að hafa atvinnu, þó kaup dygði varla fyrir brýnustu nauðsynjum. Ungur stundaði Bjarni sjómennsku og lauk fiski- skipastjóraprófi vorið 1921. En mestan hluta starfsæfi sinnar vann hann hjá Slippfélaginu í Reykjavík. Þar undi hann hag sín- um vel meðal góðra vinnufélaga og gott var að koma heim að loknu erfiðu dagsverki, hvílast og vakna til næsta dags, hress og endur- nærður. Bjarni átti því láni að fagna að vera heilsuhraustur allt sitt líf. Á langri æfi lifði hann miklar breytingar. Litla kæra bæ- inn sinn, Reykjavík, sá hann verða að stórri borg, sem teygði sig í allar áttir. Bjarni, eins og flest aldrað fólk kunni vel að gleðjast yfir framförum og öllu því sem til heilla horfði fyrir þjóðina, en tók því með jafnaðargeði, sem honum þótti miður fara. Hann var og frændrækinn og hélt alltaf góðu sambandi við sitt fólk. Frændi minn eignaðist góðan förunaut í lífinu. Kona hans var Marta Andr- ésdóttir, ættuð undan Eyjafjöll- um, en hún er látin fyrir nokkrum árum. Heimili þeirra hjóna stóð lengst af í Vesturbænum þar sem Bjarni kunni alltaf svo vel við sig, en síðustu árin áttu þau heimili að Jökulgrunni 1. Eftir lát konu sinn- ar fluttist Bjarni að Hrafnistu og naut þar góðrar aðhlynningar starfsfólksins. Fyrir það er þakk- að nú. Dóttir þeirra Mörtu og Bjarna, Halldóra, kveður nú föður sinn hinstu kveðju. Henni og fjöl- skyldu hennar sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið þeim bless- unar um ókomin ár. Langri æfi Bjarna uppeldisbróður míns og frænda er nú lokið. Ég vil þakka honum góð kynni og bið Guð að geyma hann. Blessuð veri minning Bjarna Benediktssonar. Bjarni Þ. Halldórsson + Móöir okkar, GUDRÚN RÓSINKARSDÓTTIR, Ytra-Krossaneai, Akureyri, sem andaöist 4. maí sl. veröur jarösett frá Akureyrarkirkju, föstu- daginn 13. maí kl. 13.30. Þorgeröur Brynjólfsdóttir Garnes, Ari Brynjólfsson, Sigrún Brynjólfsdóttir, Siguröur Óli Brynjólfsson, Áslaug Brynjólfsdóttir, Helga Brynjólfsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, BJÖRN EIRÍKSSON frá Sjónarhóli, Hafnarfiröi, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi, föstudaginn 13. maí kl. 15.00. Blóm og kransar afbeöin en þeir sem vildu minnast hans láti Fríkirkjuna í Hafnarfiröi njóta þess. Guðbjörg Jónsdóttir, Bjarni, Bára, Bragi, Boði, Birgir, Berglind. + Útför eiginmanns mins og fööur, ADALBJÖRNS HALLDÓRSSONAR, Hringbraut 55, Keflavík, fer fram frá Lágafellskirkju Mosfellssveit laugardaginn 14. maí kl. 14.00. Lovísa Jónatansdóttir, Einar Aöalbjörnsson. + Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför konu minnar og dóttur okkar. GUÐRÚNAR GUNNARSDÓTTUR, Vallarbraut 6, Hvolsvalli. Siguröur Davíösson, Ása Guömundsdóttir, Gunnar Guðjónsson. + Öllum þeim sem vottuöu okkur samúö og heiöruöu minningu eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, ÁSTMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Grenimel 1, sendum viö innilegar þakkir. Ágústa Ágústsdóttir, fris Ástmundsdóttir, Ástmundur A. Norland, Guölaug Ástmundsdóttir, Níels Indriöason, Björn Ástmundsson, Guömunda Arnóradóttir, Ásta I. Ástmundsdóttir, örn Sígurösson og barnabörn. + Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur mins, tengdafööur, afa og langafa, ÓLAFS ÁRNASONAR frá Gimli. Páll Garöar Ólafsaon, Perla Kristjánadóttír, barnabörn og barnabarnabörn. + Minningarathöfn um móöur okkar, ÖNNU GUDMUNDSDÓTTUR, Sævíöarsundi 31, veröur í Háteigskirkju laugardaginn 14. maí kl. 10.30. Jarösett veröur aö Kálfatjörn, aö kirkjuathöfn lokinni. Börn hinnar látnu. + Einlægar þakkir fyrir samúö og vinsemd við andlát og útför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, BÖOVARS PÉTURSSONAR, kennara. Ósk Sigurðardóttir, Salgeröur Marteínsdóttir, Siguröur Böövarsson og barnabörn. + Innilegustu þakkir sendum við öllum sem hjálpuöu okkur og auð- sýndu samúö viö andlát og útför INGVARS MAGNÚSSONAR, Skúlagötu 62. Þórlaug Bjarnadóttir, Haraldur Eggertsson og fjölskylda. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu, vegna andláts og útfarar RAGNHILDAR RAFNSDÓTTUR, Kleppsvegi 142. Ragnar Jónsson, Guörún Ragnarsdóttir, Jón Ragnarsson, Fiona Ragnarsson og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, INGVARS JÓHANNSSONAR, Hvftárbakka, Biskupstungum. Sérstakar þakkir til lækna og annars starfsfólks Sjúkrahúss Suöurlands. Ingvar Ingvarsson, Ingigeröur Ingvarsdóttir, Einar Ingvarsson, Kormákur Ingvarsson, Hárlaugur Ingvarsson, Guörún Ingvarsdóttir, Sumarliöi Guöni Ingvarsson, Haukur Ingvarsson, Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir, Kristinn Ingvarsson, Höröur Ingvarsson, Ragnhildur Ingvarsdóttir, Elín Ingvarsdóttir, tengdabörn og barnabörn. Einhell vandaöar vörur 4jjð ARGON - SUÐUVÉL Þriggjafasa, fjölhæf vél. Skeljungsbúðin SíÖumúla33 simar 81722 og 38125 @ DEXION DEXION Fyrir vörugeymslur, verslanir, iðnfyrirtæki og heimili HILLUR, SKÁPAR, SKÚFFUR, REKKAR, BAKKAR, BORÐ EINKAUMBOÐ FYRIR DEXION Á ÍSLANDI r LANDSSMIOJAN 'flf 20 6 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.