Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 Þór mætir KA í dag KRA-mótið í knattspyrnu hófst um helgina á Akureyri. Á föstu- dagskvöldið léku Þór og KS og sigruðu Þórsarar, 3—0. Mörk Þórs skoruðu þeir Jónas Rób- ertsson, Guðjón Guömundsson og Halldór Áskelsson. Á laugardaginn lóku KA og KS og tókst hvorugu liöinu að skora mark. í dag leika síðan KA og Þór og hefst leikurinn kl. 14. AS Víkurbæjar- keppnin GOLFKLÚBBUR Suðurnesja gengst fyrir Víkurbœjarkeppn- inni á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Hér er um flokka- keppni aö ræða og verður leikið laugardag og sunnudag. Kl. 9.00 á laugardag hefja 2. og 3. flokk- ur keppni og á sunnudag leikur svo meistaraflokkur, 1. flokkur og kvennaflokkur. Allir flokkar leika 18 holur nema meistara- flokkur, hann leikur 36 holur. Forgjöfin skiptist sem hér seg- ir. Meistaraflokkur, forgjöf 0—6, 1. fl., forgj. 7—11, 2. fl„ forgj. 12—17 og 3. fl„ forgj. 18 og upp- úr. Kvennaflokkur veröur spilaö- ur með forgjöf. Menn þurfa aö skrá sig til keppni i golfskálanum í Leiru og fá um leiö aö vita tím- ann sem þeir eiga aö byrja aö spila. Verslunin Víkurbær gefur öll verölaun. Félagaskipti í SÍDASTA þriöjudagsblaöi sögöum viö frá þeim sem til- kynnt höföu félagaskipti í knattspyrnunni fyrir keppnis- tímabiliö. Ekki tókst okkur þó aö Ijúka viö birtingu á öllum nöfnunum, en gerum þaö hór. Ólafur H. Arnason Sindri — Snæfell Ólafur Birgisson ÍBK — UMFN Ólafur Gylfason Valur — ÍR ólafur Hallgrímsson Austri — opiö Ólafur Haraldsson FH — KA Ólafur Jóhannesson Einherji — Skallag. Ómar Ásgrímsson Einherji — ÍK Ómar Egilsson Fylkir — Víkingur Ómar Ólafsson Léttir — Ármann Óskar óskarsson Ármann — Fylkir Óskar Sigmundsson ÍBV — Einherji Óskar Þorsteinsson Víkingur — Ármann Ottó B. Erlingsson ÍR — Víkingur Pétur Christiansen Ármann — UMFN Rafn Thorarensen Ármann — opiö Ragnar Þóröarson HSÞ-b — opiö Róbert Gunnarsson Fram — Leiftur Rúnar Aóalbjörnss. Reynir Á. — HSÞ-b Sighvatur Bjarnason Valur — Fylkir Siguróur Hanness. Leiknir R. — Vík. Siguróur ísleifsson ÍBK — UMFN Siguróur Sigurgeirss. Grindavík — KA Sigurjón Rannversson UBK — Þór A. Sigurk. Aóalsteinss. Kop. (Nor) — Þróttur R Sigursteinn Vestmann Dagsbr. — Vorb. Sigþór Sigurósson ÍR — Fram Sméri Guójónsson ÍA — Huginn Sméri Jósafatsson Fram — Ármann Snorri Gissurarson KR — Árvakur Stefén Guómundss. Grindav. — Einherji Svavar Halldórsson ÍK — Einherji Svavar Hilmarsson Leiknir R. — Víkverji Sveinn Orri Haróars. Leiknir F. — Súlan Sveinn Skúlason UBK — Augnablik Sveinn A. Sveinsson UBK — Stjarnan Sverrir Brynjólfss. Þróttur R. — Fylkir Sverrir Ólafsson KR — ÍR Sævar Ástréósson Ármann — Selfoss Sasvar Guójónsson Austri — HV Theodór Guómundss. Fylkir — Þróttur R. Tómas Vióarsson Svarfd. — Reynir Á. Trausti Kristjénsson Valur — Snæfell Valdimar Júlíusson Dagsbr. — Vorb. Valþór Þorgeirsson Þór A. —Þróttur N. Vióar Gylfason Reynir He. — opió Vilhelm Fredriksen Valur — KR Þórarinn Guójónsson ÍA — KR Þórarinn Þórhallsson UBK — KA Þóróur Þorbjörnsson ÍBK — Hafnir Þórir Gíslason UBK — Þór Þ. Þorlékur Björnsson KR — Árvakur Þorvaldur Hreinsson Afturelding — Súlan Þorvaldur Steinss. Fram — Fuglafj. (Fær) Ævar Finnsson ÍBK — Reynir S. Órn Guómundsson Þór A. — Lilleh. (Nor) örn G. Guómundsson UBK — ÍK örn Óskarsson ÍBV — Þróttur R. Hammarby efst HAMMARBY hefur nú forystu í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu með sex stig, Elfsborg, örgryte og Mjállby eru með fimm stig hvert. Urslit síöustu leikja i Svíþjóö, sem voru á sunnudaginn, uröu þessi: AIK — Örgryte 0:0 Brage — IFK 1:0 Hacken — Halmstad 0:2 Elfsborg — Mjallby 2:0 Malmö FF — Gavle 5:1 Öster — Hammarby 1:3 HK og Þróttur í sérflokki Keppendur íslands í Evrópumeistaramótinu í júdó Evrópumeistaramótið í júdó er nú að hefjast í París og þar keppa fjórir íslendingar. Við sjáum þá hér á myndinni aö ofan — frá vinstri: Koibeinn Gíslason, sem keppir í þungavigt, Sigurður Hauksson, sem keppir í opnum flokki, Kristján Valdimarsson, sem keppir í + 86 kg flokki og Bjarni Friðriksson, sem keppir í + 95 kg flokki. Sigurður er í sama þyngdarflokki og Bjarni, en þar sem aöeins einn keppandi frá hverju landi má vera í hverjum flokki tekur hann þátt í opna flokknum. Morgunbtadið/Kristjén Einarsson. Rossi með hjartað á réttum stað! EFTIR frábæra frammistöðu í heimsmeistarakeppninni ( sumar hafa ótal sögur spunnist um Paolo Rossi þess efnis hversu peningagráðugur hann sé. Hér er ein saga sem sannar þó aö Rossi er ekki slæmur og menn hafa vilj- að vera láta, þvert á móti. Þannig er mál meö vexti aö í hverri einustu viku síöan keppnlnni á Spáni lauk hefur Rossi fengiö bréf frá þrettán ára gömlum júgó- slavneskum dreng — Mladenka Ztevic aö nafni — greinilega mesta aödáenda Rossi af öllum, þar sem hann gaf í skyn hve mikiö hann héldi upp á leikmanninn. Skyndi- lega hættu bréfin aö berast, og varö Rossi mjög hissa á því. Fór hann aö kanna máliö og komst aö því eftir nokkurt erfiöi aö þessi ungi aðdáandi hans var kominn á sjúkrahús. Mladenka þurfti aö gangast undir mjög vandasama hjarta- skuröaögerö — og foreldrar hans • Paolo Rossi voru í vandræöum meö aö afla fjár til aö borga hana. En Rossi gaf út þau fyrirmæli til lækna sjúkrahúss- ins aö hefjast þegar handa viö aö- geröina, og senda sér síöan reikn- inginn. Aögeröin heppnaöist fullkom- Unglingalandskeppni í borðtennis framundan FJÓRDA „Scandinavian Open Junior Championships" (Sojc) í borðtennis verður haldið í Hró- arskeldu dagana 13., 14. og 15. maí. Að þessu sinni taka 14 þjóðir þátt í keppninni. Keppt verður landskeppni, svo og í einstakl- ings- og tvílíðaleik stúlkna og drengja. Fjórir unglíngar hafa veriö valdir til keppninnar. Það Tvö unglinga- met Gylfa GYLFI Gíslason úr Þór setti í fyrrakvöld tvö íslandsmet ungl- inga á lyftingamóti á Akureyri. Gylfi keppti í 100 kg flokki og jafnhattaði hann 182,5 kg og lyfti samanlagt 322,5 kg. Hvort tveggja eru þetta íslandsmet unglinga. Á sama móti reyndi Garðar, bróðir hans, við Noröurlanda- met í 90 kg flokki. Garöarí mistókst við 150,5 kg, vantaði herslumunnn. — SH eru: Arna Sif Kærnested, Rann- veig Harðardóttir, Bergur Kon- ráösson og Friörik Berndsen. Öll eru þau í Víking nema Rannveig, sem er í UMSB. í stúlknaflokki lenti ísland í riöli meö Kóreu, Danmörku og fsrael. í drengja- flokki lenti ísland meö Frakk- landi, Danmörku og íarael. Þá veröur keppt í riðlum í fyrstu umferö í einstaklingskeppninni. Þar keppir Arna viö Laurence Saunot Frakklandi, Choi Gumog Kóreu og Dondu Ítalíu. Rannveig keppir viö Yoon Yug Yun Kóreu, Busnardo Ítalíu og Miriem Crist- ensen Danmörku. Bergur keppir viö Kai Karlsson Finnlandi, Mirosl- aw Pieronczyk Póllandi og Alex Sörensen Danmörku. Friörik kepp- ir viö ishak Levy ísrael, Henrik Olsen Danmörku og Allan Cooke Englandi. f tvíliöaleik keppa þær Arna og Rannveig viö Davidkova Tékkóslavakíu og Gumog Kóreu. Þeir Bergur og Friörik við Hess og Barkai ísrael. Fararstjóri er Björg- vin Hólm Jóhannesson landsliös- þjálfari. lega og nú bíöur Rossi eftir reikn- ingnum — sem sumir vina hans á italíu segja aö geti hljóöaö upp á allt aö 25.000 sterlingspund (tæp- lega 870.000 ísl. króna), og er hann frétti þaö varö Rossi víst nánast orölaus. En í þessu tilfelli er best aö láta verk hans tala ... þaö segir meira en mörg orö. BLAKDEILDIR HK og Þróttar upp- skera ríkulega eftir frábært ungl- ingastarf í blaki undanfarin ár. HK hlaut meistaratitla í 2. fl. pilta, 3. fl. stúlkna og 4. fl. stúlkna. Þróttur hlaut meistaratitla í 3. fl. pílta, 4. fl. pilta og 2. fl. stúlkna. Þessi tvö félög hirða sem sagt alla meistaratitla í yngri flokkum þetta árið. Röð efstu liða í flokkunum varð sem hér segir (L = leikjafjöldi, U = fjöldi unninna tapaðra leikja): leikja, T = fjöldi 2. flokkur pilta L u T HrinurStíg 1. HK, Kópav. 10 10 0 20—3 20 2. UMF Efling, S-Þ. 10 7 3 15—6 14 3. Völsungur, Húsav. 10 6 4 14—8 12 2. flokkur stúlkna L u T HrinurStig 1. Þróttur, Rvík 8 6 2 13—7 12 2. UMF Bjarmi, S-Þ. 8 5 3 13—8 10 3. Víkingur, Rvík 8 5 3 11—9 10 3. flokkur pilta L U T HrinurStig 1. Þróttur, Rvík 10 10 0 20—0 20 2. HK, Kópav. 10 7 3 14—6 14 3. UMF Bjarmi, S-Þ. 10 5 5 11—1110 3. flokkur atúlkna L U T HrinurStig 1. HK 1, Kópav. 4 4 0 S—0 8 2. HK 2, Kópav. 4 2 2 4—4 4 3. UBK, Kópav. 4 0 4 0—8 0 4. tlokkur pilta L U T HrinurStig 1. Þróttur, Rvík 6 6 0 12—3 12 2. Stjarnan, Garóabæ 6 4 2 10—5 8 3. HK, Kópav. 6 2 4 6—8 4 4. flokkur stúlkna L U T HrinurStig 1. HK, Kópav. 2 2 0 4—0 4 2. UMF Hvöt, A-Hún. 2 0 2 0—4 0 Haraldur sigraði AKUREYRARMÓT í Ol-lyftingum fór fram um sl. helgi. Akureyr- armeistari í 75 kg flokki varð Har- aldur Ólafsson, Þór, snaraöi 125 kg, 165 í jafnhöttun, samtals 290 kg. 82,5 kg fl. Ólafur Ólafsson, KA, 105/140, samtals 240 kg. 90 kg fl. Garöar Gíslason, KA, 140/175, samtals 315 kg. Garöar átti mjög góöa tilraun við Noröur- landamet í snörun, 144 kg, en vantaöi aðeins herslumuninn. Guömundur Sigurösson, Ár- manni, keppti sem gestur í þess- um flokki og sigraði 135/182,5, samtals 317,5 kg. í 52 kg flokki var aöeins einn keppandi og keppti hann sem gestur, Kristinn Bjarnason, ÍBV, og lyfti 55/70, samtals 125 kg. í 60 kg flokki var Þorkell Þórisson, Ármanni, eini keppandinn og lyfti hann 90 kg í snörun, 117,5 í jafn- höttun, samtals 207,5 kg. Þé fór fram Akureyrarmót í badminton og uröu eftirtaldir Akureyrarmeistarar: Einl. kvenna Margrét Eyfells. Tvíl. kvenna Jakobína Reynisdóttir og Guó- rún Erlendsdóttir. Einl. karla Haukur Jóhannsson. Tvíl. karla Kéri Árnason og Kristinn Jónsson. B-flokkur Árni Gíslason og flyst upp ( A- flokk. Einl. meyja Jónína Jóhannsdóttir. Tvíl. meyja Jónína Jóhannsdóttir og Jarþrúó- ur Þórarinsd. Einl. stúlkna Heiódís Sigursteinsd. Tvfl. stúlkna Heiódís Sigursteinsd. og Anna Arnaldsdóttir. Einl. sveína Siguróur Sigmarsson. Tvfl. sveina Siguróur Sigmarsson og Þórar- inn Árnason. Einl. drengja Árni Gíslason. Tvfl. drengja Árni Gíslason og Óskar Einars- son. Einl. pilta Fjölnir Guómundsson. Tvfl. pilta Fjölnir Guómundsson og Andri Teitsson. Einl. hnokka Karl Karlsson. Tvfl. hnokka Karl Karlsson og Magnús Teitsson. Einl. téta Birna Ágústsdóttir. Arsþing KKÍ ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldiö á Hótel Heklu um helgina. Það hefst á morgun kl. 20.00 og verð- ur því síðan framhaldiö á laug- ardag. Vormót Kópavogs VORMÓT Kópavogs í frjálsíþrótt- um verður haldiö sunnudaginn 15. maí klukkan 13.30 á Kópa- vogsvelli. Keppni í langstökki kvenna á mótinu veröur helguð minningu Rögnu Ólafsdóttur, ungrar frjálsíþróttakonu úr UBK, sem lét lífiö í umferðarslysi í vet- ur. Keppt verður um bikar, sem gefinn hefur verið til mótsins, og hefur veriö ákveöið að um hann skuli keppt næstu 20 árin. Aörar keppnisgreinar kvenna eru 200 og 600 metra hlaup, há- stökk og kringlukast. Keppnis- greinar karla eru 200 og 1000 metra hlaup, langstökk, stangar- stökk og kúluvarp. Þátttökugjald er krónur 20 fyrir hverja grein, og þátttöku ber aö tilkynna til þeirra Gunnars Snorrasonar og Einars Sigurössonar á íþróttavellinum, s. 44322, fyrir fimmtudaginn 12. maí nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.