Alþýðublaðið - 02.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýja EinalaugiD. (Gunnar Gunnarsson). Sími 1263. Reykjavik. P.O. Box 92. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtisku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg). Sendnm Biðjið um verðlísta. Sækjnm, Tí zka 1931-1932: \etrarkápurnar teknar npp S dag. Lægra verð og meira úrval, en nokkrn sinnl áðnr. Kanpið nýjar vorur í œíœ Soffnbnð. Um da&inn og veginn. ST. FRÓN. Fundur í kvöld. Á- ríðandi mál á dagskrá. Drengjamótinu lauk í gærkveldi méð 400 metra hlaupi. 1. var Gísli Kær- nested (Á.) 57,8 sek., 2. verðl. Kjartan Guðmundsson (Vík.) 58,2 sek., 3. verðí. Jón Guðbjartsson 59 sek. Einnig rieyndu 3 drenigir að kasta til „mets“ í krin.glu- kasti, og tókst Sveini Zoega (Á.) það. Kastaði hamn 38 metra, en metið var áður 36,20. Ármann vann mótið með 40 stigum, K. R. fékk 15 stig, Víkiingur 15 stiig og í. R. 3 stig. Merkjasöludagar Hjálpræðishers- ins. eru á föstudaginn og laugar- daginn 4. og 5. sep'tember. Geng- ur allur ágóðinn af merkjasöl- unni til gesta- og sjóm>anna-heitnr ilis hersms hér á landi. F. U, J, ftmdurinn í gærkveldi var vel sóttur og fór vel fram,. Stóð hanri ffrá kl. 8 til lli/g. Var lengi rætt fum starf síðasta alþingis, og hóf Jón Baldvinsson þær unxræður. Lýsti hann í skýrum dráttum baráttu Alþýðuflokksfulltrúanna á þingi fyrir atvinnubótamálun- urn og öðrum hagsbótamálum al- þýðu og sýndi ljóslega hvernig í- höldin hefðu alt af runnið sam,an í eina heild til andstöðu, er al- þýðuhagsmunamál voru á ferð- inni. — Auk þessa var raikið rætt um undirbúning að vetrar- starfinu, og voru tvær nefndir kosnar í þau mál. Félagar, sem ekki kom.u á fundinn og ekki fengu fundarboð, eru beðnir að gefa gjaldkera upp hið nýja hexmitísfang þeirra, sími hans >er 1963. — Gangið í F. U. J., ungir piltar og stúlkur! Það er félags- skapur, sem hverjum heilbrigð- um og frjálshuga æskumanni er skylt að styðja. Socialisti. Erling Krogh syngur annað kvöld kl. 71/4 í Gaimla Bíó. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverzlun Helga Háll- grímssonar. Hvað ©r að frétta? Nœtarlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, símí 2234. Hjúskapur. Ungfrú Maria Guð- mundsdóttir og Markús Loftsson, Brávallagötu 6, giftu sig á laug- ardaginn. 'útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,10: Söngvél: Beethioven: Fiðlukonœrt í D- moiþ Op. 61. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél: Kórsöngur. Met í Ástralíuflagi var fyrir nokkru síðan sett af brezkum flugmanni, Mr. C. W. A. Scott. Flaug hann í smáfiugvél (Gipsy Moth plane). Flaug hann frá Lon- don til Ástratíu á tíu dögum og og tuttugu og þremiur klukku- stundúm. Vinur Sootts hefir nú gfert ^ibietiir. Flaug hann þessa sömu vegalengd á átta dögum, tuttugu og tveimur kfukkustund- um og túttugu og fimm mínútuxrt. Vegalengdin er 10 000 mílur ensik- ar. Methafinn, vinur Scotts, heitir Bæknr. Njósnarinn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wii- iam le Queux. Söngvar. jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. J. A. Allison. Hefir Allison því flogið að meðaltali 1100 mílur á sólarhring eða ellefu til tólf kiukkustundir á sólarhring. Suma idagana fiaug hann þó í íimtán til sextán stundir, þegar hann ým- issa >orsiaka vegna varð að leggja lykkju á leið síná og flaug því í rauninni noikkru lengri vegalengd en gefin er upp her að framan. — Smáflugvélin, sem hann not- aði á þessu flugi, hefir svo kall- aðan Gipsy-II motor, 120 hest- afi>a. Flúgvélar þeirrar tegundar, sem hann notaði, eru mikið not- aðar við flugkenslu. Var fiugvél Allisons að öllu léyti eins útbúin og venjuliegar Gípsy-flugvélar, nema að hún var útbúin auka- ; benzíngeynium. (Úr blaðatilk. Brétastjörnar. FB.) Hilmir fór á veiðar í gær. Sudurlandid ikom úr Borgar- niessför. Skipafréttir. Goðáföss konx hingað vestan o>g norðan um liand í morgun. Gullfoss fór frá Kaup- xxiannáhö'fh í gærnxorgun. Brúar- fbss kemur frá Khöfn á morgun. Lagarfoss .kom til Leith í morg- un. Dettifoss fór frá Hamborg áleiðis hingað í gær. Selfoss er hér í Rvik. islaridið fór í gær norður, Botnía fer í kvöld kl. 8 álfeiðis ti.1 Leiíh og Khafriar. Esj- an var á Sauðárkróki um hádegi í dag. Súðin fer héðan arináð kvöld kl. 10. Vedrið. Háþrýstisvæð(i er yfir Grænlandshafinu og íslandi, en lægð >eT yfir Bretlandseyjum og Noregi. Útlit ie:r fyriír hægviðri og sums staðar skúraleiðingar. Sendisáeinadeild Merkúrs held- ^r fund í kvöld kl. 8V2 í Templ- arahúsinu við Templarasund. Verður þar rætt um berjaför á sunnudag og um fyrirkomiulag staxfsemi deildarinnar á komiandi vetri. — Er áríðandi að siem flest- ir seridisvexnar mæti — hvort sem þeir eru í deildinni eða ekki. Eldur koiknaoi á laugardag í gistihúsii frú Bye á Karl Johans- götunni í Oslo. Eftir tveggja stunda slökkvitilraunir tókst að. koma í veg fýrir frekari út- breiðslu éldsins. Norðmaður eiinn, sem var gestur á gistihúsinu, fékk slag meðan á björgunartil- rau'num stöð og andaðist. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viB réttu verði. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, Sparið peninga Foiðistópæg- Indi. Munið þvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Kleifls - kjðtfars, reynist bezt. Baldursgötu 14. Sími 73. Vetrarkápnr í stærra úrvali en nokkru sinni áður. I I Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Drengap 13—14 V. Skram, Fraknusug jio. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.