Morgunblaðið - 14.05.1983, Page 2

Morgunblaðið - 14.05.1983, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 Vinnuslysum hefur fækk- að verulega hjá Eimskip MEÐ markvissum aðgerðum, framkvæmdum og fræðslu starfs- manna hefur tekizt að draga veru- lega úr tíðni óhappa á undanförn- um árum hjá Eimskipafélagi fs- lands, samkvæmt upplýsingum í nýjasta fréttabréfi félagsins. í fréttabréfinu er birt yfirlit yfir vinnuslys á árabilinu 1976—1982. Þar kemur fram, að fjöldi vinnuslysa á hverjar 100.000 vinnustundir, á síðasta ári var 3,3. Til samanburðar má geta þess, að fjöldi slysanna var 4,9 árið 1981, 4,5 árið 1980, 5,2 árið 1979, 4,7 árið 1978, 7,4 árið 1977 og 7,3 árið 1976. „Sá árangur, sem náðst hefur í öryggismálum í Sundahöfn er ekki sízt að þakka þeim áhuga og einhug, sem starfsmenn þar hafa sýnt,“ segir ennfremur í fréttabréfinu. Á árinu 1982 urðu alls 26 slys, en af þeim slösuðu komu 18 aftur til vinnu innan 14 daga. Fargjald með SVR hækkar í 13 krónur — Sala afsláttarkorta tekin upp að nýju „MEÐ ÞESSARI ákvörðun borgar- ráðs er meðalhækkun fargjalda SVR 20% og við tökum upp sölu afslátt- arkorta að nýju, en það hefur verið mjög óþægilegt fyrir okkur að hafa ekki afsláttarkortin í sölu því það vantar mynt í umferð, 10 króna mynt sem nú er verið að vinna að í Seðlabankanum, en það tekur tíma að koma henni í urnferð," sagði Dav- íð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík í samtali við Morgunblaðið. Borgarráð samþykkti í gær að hækka strætisvagnafargjöld frá og með næsta mánudegi um 20% til jafnaðar, en einstök fargjöld fullorðinna hækka um 30%, en barnafargjöld um 20%. Jafnframt verða afsláttarkort til sölu á ný og munu 18 miða farmiðaspjöld kosta 200 krónur, en 8 miða spjald kost- ar 100 krónur. Farmiðaspjöld FJÓRTÁNDA landsþing Lands- sambands sjálfstæðiskvenna verður haldið í Stapa í Keflavík í dag og mun Margrét S. Einarsdóttir, for- Fjögur skip seldu erlendis FJÖGUR íslenzk fiskiskip seldu afla sinn erlendis í þessari viku. Fengu þau yfirleit fremur lágt verð fyrir afia sinn, þar sem mikið framboð er á fiski í Þýzkalandi og Englandi. Að- eins eitt skip mun selja erlendis í næstu viku. Á þriðjudag seldi Dalborg EA 91,5 lestir í Hull. Heildarverð var 1.891.000 krónur, meðalverð 20,66. Sama dag seldi Ýmir HF 164,8 lestir í Cuxhaven. Heildarverð var 1.998.600 krónur, meðalverð 12,13. Á miðvikudag seldi Börkur NK 149.6 lestir í Grimsby. Heildarverð var 2.820.400 krónur, meðalverð 18,85. Á fimmtudag seldi Guð- finna Steinsdóttir ÁR 52,5 lestir í Hull. Heildarverð var 1.078.500 krónur, meðalverð 20,54. aldraðra og öryrkja munu kosta 100 krónur, en þau eru 18 miða, en farmiðaspjöld barna munu kosta 50 krónur, en þar eru 20 miðar. Einstök fargjöld barna kosta eftir hækkunina 3 krónur, en fullorð- inna 13 krónur. „Þessar hækkanir sýna að við UM HÁDEGIÐ í dag kom varðskip með togarann Drangey í togi hingað til heimahafnar skipsins. Aðalvél tog- maður sambandssins, setja þingið klukkan 10. Margrét mun síðan flytja skýrslu stjórnar, en síðan fer fram tilnefning í kjörnefnd. Helga Guð- mundsdóttir, gjaldkeri, mun þá skýra reikninga sambandsins og að því loknu verða skýrslur aðild- arfélaga. Við hádegisverð mun Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, flytja ávarp. Að því loknu er liður, sem nefnist „Breyttir starfshættir — breytt starf kvenfélaga innan stjórnmálaflokka". Framsöguer- indi um þetta efni flytja þær Esther Guðmundsdóttir, þjóðfé- lagsfræðingur og Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur. Eftir framsöguer- indin verða almennar umræður. Elín Pálmadóttir, blaðamaður, mun fjalla um friðarnefnd kvenna. Eftir erindi hennar fer fram kosning formanns, stjórnar, flokksráðs og endurskoðenda. Eft- ir kaffihlé verður stjórnmála- ályktun þingsins síðan afgreidd og almennar umræður. Loks verður farin skoðunarferð til Keflavíkur- flugvallar. höfðum rétt að mæla í janúar og ef við hefðum getað hækkað þá, hefðum við ekki þurft neinar frek- ari hækkanir á árinu, en skamm- sýni verðlagsyfirvalda hefur trufl- að okkur í þeirri viðleitni. Hins vegar höfum við náð öðrum þeim markmiðum sem við settum okkur og ekki látið kúga borgina á einn eða annan hátt,“ sagði Davíð Oddsson. arans bilaði þegar hann var að veiðum út af Vestfjörðum sl. þriðjudagskvöld. Drangey er eitt af þremur skip- um Útgerðarfélags Skagfirðinga. Hin eru Skafti og Hegranes. Skafti var að landa hér 110 tonnum af þorski. Undanfarna mánuði hafa verið gerðar gagngerar bætur á Hegranesinu í Slippstöðinni á Ak- ureyri. Skipið var lengt um 5 metra, skipt um aðalvél og íbúðir skipverja endurnýjaðar. Ráðgert er að togar- inn verði tilbúinn um hvítasunnu. — Kári FORUSTUMENN í Alþýðuflokki og Bandalagi jafnaðarmanna hafa .síðustu daga átt viöræður um sam- starf í hugsanlegri rfkisstjórn þeirra með Sjálfstæðisflokki. Mbl. er kunnugt um að Kjartan Jó- hannsson, formaður Alþýðuflokks- ins, og Vilmundur Gylfason, for- maður Bandalags jafnaðarmanna, saman á fundi í gærmorgun og ræddu þessi mál. í viðræðum aðila, sem ýmsir forustumenn þessara stjórn- málasamtaka hafa tekið þátt í, hefur verið leitast við að sam- ræma sjónarmið þannig að þess- ir aðilar gætu sameinast í hugs- anlegum ríkisstjórnarmyndun- arviðræðum með Sjálfstæðis- UM ÞESSAR mundir standa próf sem hæst, en samkvæmt upplýs- ingum Mbl. stunduðu nám í grunnskólum landsins, fjölbrauta- skólum og menntaskólum í vetur um 45 þúsund manns, og eru þá forskólanemendur og nemendur í öldungadeildum við skólana ekki meðtaldir, en þeir eru samtals um 6.200. Einnig lágu ekki fyrir upplýs- ingar um nemendafjölda í öðrum „ÞAÐ náðist samkomulag í deilu okkar i dag og ég held að aðilar geti þokkalcga vel við unað,“ sagði Ómar Hallsson, veitingamaður í Naustinu, í samtali við Mbl., en eins og kunnugt er var boðað verkfall framreiðslumanna á staðnum frá og með deginum í dag hefðu samningar ekki náðst. Ásteytingarsteinninn hefur ver- ið fyrirkomulag áfengissölu á staðnum, sem eigendur staðarins vildu breyta, en þjónar ekki. ómar framhaldsskólum, svo að ætla má að hátt í 60 þúsund manns hafi setið á skólabekk í landinu í vetur. Áætlað er að 1.207 manns ljúki stúdentsprófum nú í vor við þá skóla sem útskrifa stúdenta. Þá eru í níunda bekk grunnskól- ans samtals 4.027 nemendur. Meðfylgjandi ljósmynd tók Ólaf- ur K. Magnússon, af háskóla- nemum, sem biðu þess að próf- stofur opnuðu. sagði að samist hefði um það að öll áfengissala færi í gegnum tölvukassa, en þjónarnir myndu samt sem áður kaupa heilar flösk- ur af húsinu og selja síðan við- skiptavinum sjússa. „Það felst í þessu ákveðið hagræði, þótt það gæti verið meira ef hugmyndir okkar hefðu náð fram að ganga." Það kom síðan fram hjá ómari Hallssyni, að þjónarnir fimm sem starfa í Naustinu myndu taka til starfa á nýjan leik á mánudag. Sjálfstædiskonur þinga í Stapa í dag Drangey til hafnar með bilaða aðalvél Sauðárkróki, 13. m»í. Alþýðuflokkur og Bandalag jafnaðarmanna í viðræðum flokki. Samkvæmt heimildum ari hugmynd á framfæri við Mbl. mun ætlunin að koma þess- Sjálfstæðisflokkinn á næstunni. Samkomulag í Naustdeilunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.