Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 86 — 10. MAÍ 1983 Eining Kl. 09.15 Bandaríkjadollari Starlingapund Kanadadollari Donak króna Norak króna Samak krona Finnakt mark Franakur Iranki Belg. franki Sviaan. franki Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ftölak líra 1 Auaturr. ich. 1 Portug. eacudo 1 Spénakur peeeti 1 Japanakt yen 1 irakt pund (Sératok dréttarréttindi) 09/05 1 Belgíakur Iranki Kr. Kaup 21,970 34/460 17,925 2.5632 3,1099 2,9427 4,0640 2,9944 0.4517 10,7681 8,0256 9,0328 0,01515 1,2829 0,2253 0,1613 0,09462 28,517 Kr. Sala 22,040 34,570 17,982 2,5714 3,1198 2,9520 4,0770 3,0040 0,4532 10,8225 8,0511 9,0616 0,01520 1,2870 0,2261 0,1618 0,09493 28,608 23,7870 0,4488 23,8631 0,4507 ^^ "\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. MAI 1983 — TOLLGENGII APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 24,244 21,680 1 Sterlingapund 38,027 33,940 1 Kanadadollan 19,780 17,657 1 Donak króna 2,8285 2/4774 1 Norak kréna 3,4308 3,0479 1 Saanak króna 3,2472 23967 1 Finnakt mark 4,4847 3,9868 1 Franakur franki 3,3044 2,9367 1 Belg tranki 0,4982 0,4402 1 Sviaan. Iranki 11,9048 10,5141 1 Holienzkt gyllini 8,8562 73202 1 V-pýzktmark 9,9678 83085 1 Itölak líra 0,01672 0,01482 Auaturr. ach. 1/4157 1,2499 1 Portúg. eecudo 0,2487 0,2157 1 Spinakur peaeti 0,1780 0,1584 1 Japanakt yen 0,10442 0,09126 1 frakt pund 31,469 27337 ¦ J VeXtÍri (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur..............................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1)........45,0% 3. Sparisjóosreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.........0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..........27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.................... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færöir tvísvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (32£%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ............ (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ......................... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ....................... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2Vi ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................ifi% Lífeyrissjóðslán: Lífeynaa|óöur starfamanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrias|óður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aölld að lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánst/minn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mai 1983 er 606 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miðaö vlð 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Helgarvaktin um kl. Hvernig á að fara að því að hætta að reykja? Á dagskri hljóðvarps um kl. 14.00 er Helgarvaktin. límsjón- armenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. — Þetta byrjar hjá okkur Helgarvaktin leitar á náðir hlust enda til þess að íá rað til að hætta að reykja. Kíminn er 22260. Sjónvarp kl. 22.00: með stuttu viðtali við ungfrú og herra Útsýn, sagði Arnþrúður. Síðan er ætlunin að leita á náð- ir hlustenda og fá hjá þeim góð ráð til að hætta að reykja. Rætt verður við mann sem tókst að hætta, en þá var hann nærri búinn að reykja sig í hel. Tvær ágætar konur koma til okkar í þáttinn og tjá sig um fegurðar- samkeppnir og munar ekki um það í framhjáhlaupi að kenna okkur að hætta að reykja. Magnús Ólafsson kemur eitt- hvað inn á rásina hjá okkur og lætur gamminn geisa. Og Hró- bjartur talar við tvær stúlkur, sem hafa verið landverðir á sumrin á vegum Ferðafélags ís- lands. Hrímgrund brá sér í skoðunarferð á Slökkvistöðina í Reykjavík. Þar var þessi myad tekin i Reykjavfkurviku í hitteðfyrra. Mrimu'rund — l'tvarp barnanna kl. 11.20: Slökkvistöðin í Reykjavík og bókasafn í Kópavogi Að tjaldabaki Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er bresk gamanmynd, Að tjaldabaki (Curtain Up), frá árinu 1952. Leik- stjóri er Ralph Smart, en í aðal- hlutverkum Margaret Rutherford, Robert Morley og Olive Sloane. Leikhópur einn er að æfa nýtt leikrit til sýningar í smábæ úti á landi. Æfingarnar ganga skrykkjótt, en út yfir tekur þó, þegar höfundurinn kemur til að fylgjast með verki sínu og finnur uppfærslunni flest til foráttu. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Hrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnadi: Sólveig Halldórsdóttir. — Ég byrja á því að líta inn hjá slökkviliðsmönnum, sagði Sólveig. Ég fór upp á slökkvistöð Reykjavíkur og spjallaði þar við slökkviliðsstjóra og fleiri og fékk að fylgjast með hóp úr barna- heimilinu Hamraborg, sem var þar í kynnisferð. Við fengum að skoða gömlu og nýju bílana og fylgjast með starfseminni, en það var nú sem betur fer ekkert útkall, meðan við stöldruðum við. Svo fór ég á bókasafnið í Kópavogi, í tilefni af bóka- safnsviku, sem haldin var 2.-6. þ.m. Þar hitti ég bæði starfsfólk og gesti og spjallaði við nokkra stráka um lestrarefni o.fl. Loks kemur til mín í þáttinn fólk frá barnablaðinu Æskunni, bæði áskrifendur og starfsmaður, og spjalla við mig um efni blaðsins. Og svo verða leikin létt lög á milli atriðanna í þessari síðustu Hrímgrund sem ég verð með að sinni. Tónleikar Karla- kórs Reykjavíkur jí hljóðvarpi kl. 17.00 er dagskrá fri tónleikum Karlakórs Reykja- ivíkur í Háskólabíói 1981. Stjórn- lendur eru Páll P. Pálsson og Oddur Björnsson, en einsöngvarar Hilmar Þorleifsson, Snorri Þórð- arson, Hjálmar Kjartansson og Olafur Magnússon frá Mosfelli. Píanóleikari Guðrún A. Kristins- dóttir. Útvarp Reykjavík MUG4RD4GUR 14. maí MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Jósef Helgason tal- ar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.030 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfegnir. For- ustugr. dagbl. útdr.). Öskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund — Ctvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Samúe! örn Erlingsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. SÍDDEGID 15.10 fdægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þi, nú og i næstunni. Þitt- ur fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 16.40 íslenskt mil Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þittinn. 17.00 Fri tónleikum Karlakórs Reykjavíkur í Hiskólabiói 1981 Stjórnendur: Pill P. Pilsson og Oddur Björnsson. Einsöngvar- ar: Hilmar Þorleifsson, Snorri Þórðarson, Hjilmar Kjartans- son og Ólafur Magnússon fri Mosfelli. Píanóleikari: Guðrún A. Krist- insdóttir. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. A SKJANUM LAUGARDAGUR 14. maí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaigrip i tiknmali. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.35 Þriggjamannavist. Lokaþitt- ur. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þriins- dóttir. 21.00 Suðrænir samkvæmisdans- ar. Danspö'r fri nítján þjóðum kcppa til úrslita um heimsmeist- aratitilinn í suður-amerískum samkvæmisdönsum í Árósum 1982. (Eurovisfon — Danska sjónvarpið). 22.00 Að tjaldabaki. (Curtain Up.) Bresk gamanmynd fri 1952. Leikstjóri Ralph Smart. Yoal hlutverk: Margaret Rutherford, Robert Morley og Olive Sloane. Leikhopur einn er að æfa nýtt leikrit til sýningar í smibæ úti i landi. Æfingarnar ganga skrykkjótt en út yfír tekur þó þegar hðfundurinn kemur til að fylgjast með verki sfnu og fínn- ur uppfærslunni flest til forittu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrirlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_______________________ 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþittur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka 1. Ljóð að norðan Jóhann Sigurðsson les frumort lóð. b. Þittur Svarta Halls Rósa Gísladóttir fri Krossgerði les þjóðsögu úr Austfírðinga- þittum Gísla Helgasonar í Skógargerði. c. Úr Ijoðmælum Þorsteins Erl- ingssonar Helga Ágústsdóttir les. d. Gunnhildur kóngamóðir Þorsteinn fri Hamri tekur sam- an frisöguþitt og les. 21.30 Ljiðu mér eyra Skúli Magnússon leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfínnsson Höfundur les (15). 23.00 Laugardagssyrpa — Pill Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.