Morgunblaðið - 14.05.1983, Síða 5

Morgunblaðið - 14.05.1983, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 5 FRUMSÝNING UM HELGINA íLÁGMÚLA 5 BX, ný óþekkt stærö frá Citroén. Nýjasti bíllinn frá Citroén heitir BX. Hann er meðalstór 5 dyra bíll sem brúar bilið milli Citroén GSAtig Citroén CX. Nýji BX-inn er 4,26 m á íengd og breiddin er 1,66 m. Hann er snilldar- lega hannaður eins og Citroén sæmir og þú sérð það strax að BX þýðir svo sannarlega ekki Bara X. Fjölskyldubíll í tvennum skilningi. Citroén BX er fjölskyldubíll í tvennum skilningi. Hann sver sig í ætt við frönsku Citroén fjölskylduna í allri hönnun og búnaði: Vökvafjöðrunin, Citroén útlit- ið, sparneytnin, straumlínan og fram- hjóladrifið er allt á sínum stað. Citroén BX er líka ekta íslenskur fjölskyldubíll. 5 manna, 5 gíra, 5 dyra og hægt að leggja aftursætið niður og breyta hon- um þar með í stóran sendibíl. 90 hestöfl, 11,5 sek. í 100 km hraða, meðaleyðsla 7,3 I á hundraðið. Það er auðvitað erfitt að trúa því að þessar tölur eigi allar við sama bílinn. En þannig er það nú samt og reyndar er hægt að bæta einni við (ef þio lofið að segja lögreglunni ekki frá því); Hámarkshraðí er 176 km á klukku- stund. Já Citroén hefur alltaf verið öðruvísi. Verðið er líka öðruvísi! Citroén BX 16 TRS árgerð 1983, sem er vandaðasta útgáfa af BX gerðinni, kostar aðeins um 340 þúsund krón- ur. Pví miður fáum við ekki marga bíla af árgerð 1983, en samt vonumst við til þess að eiga einn handa þér. Við sýnum einnig Visa Super E og GSA Pallas. Á bílasýningunni nú um helgina sýn- um við einhig árgerð 1983 af hinum stórvinsæla Citroén GSA Pallas, sem kostar aðeins um 250 þúsund krón- ur og svo auðvitað litla stóra Citroén- inn, Visa Super E, sem nú er kominn með 4ra strokka vél og kostar aðeins um 220 þúsund krónur. Frumsýningin er á laugardag, sunnudag og mánudag. Sýningin í Lágmúla 5 verður opin laug- ardag frá kl. 13-19, sunnudag frá kl. 13-19 og mánudag frá kl. 9-19. Frum- sýningargestir geta skráð sig í reynslu- akstur á staðnum. G/obus? LÁGMÚLI5, SÍMI81555 CITROÉN *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.