Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 ARNAÐ HEILLA Verkalýðurínn rekinn í hús 1. maí I DAG er laugardagur 14. maí, VINNUHJÁSKILDAGI, 134. dagur ársins 1983. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 07.13 og síödegisflóð kl. 19.33, STÓRSTREYMI með flóöhæö 4,14 m. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 04.18 og sólarlag kl. 22.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglio í suðri kl. 15.05. (Almanak Háskól- ans.) ÞVI að Drottinn mun fara yfir landid til þess aö Ijóstra Egypta. Hann mun sjá blóðið á dyra- trénu og báöum dyra- stðfunum, og mun þá Drottinn ganga framhjá dyrunum og ekki láta eyöandann koma í hús til yðar til að Ijóstra yður (2. Mós. 12,23.) O (T ára afmæli. í dag, 14. &ÍJ maí er 85 ára frú Guðrún Gísladóttir, Grettisgötu 73. Hún ólst upp á Kiðjabergi í Gríms- nesi. Eiginmaður hennar var Jón Lýðsson, verkstjóri frá Hjallanesi í Landsveit. Hann lést árið 1974. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í síðdeg- iskaffi á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Grundar- landi 11 hér í Reykjavík. KROSSGATA 7 K ^ra af mæli. * dag verður # O 75 ára Anna Kristín Hall dórsdóttir, Lindargntu 61 hér í Rvík. Hún tekur á móti gest- um í dag milli kl. 15—19 í veit- ingahúsinu Gafl-Inn við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Svona inn með ykkur og látið ekki heyrast svo mikið sem jarm fyrr en við vitum hvernig hið pólitíska veður skipast í lofti... LÁRÉTT: I mergð, 5 húsdýr, 6 dans- inn, 9 vafi, 100 afa, 11 ósamsUeðir, 12 venju, 13 orrusta, 15 belta, 17 óeirðir. LÓÐRÉTT: 1 eyland, 2 líkamshluti, 3 breyta, 4 starfsjjrein, 7 leikna, 8 kom- Urt, 12 krydd, 14 blóm, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hold, 5 jaki, 6 rjól, 7 K.N., 8 urtan, 11 GA, 12 lán, 14 uggi, 16 ragnar. LÖÐRÉ1T: 1 hortugur, 2 Ijótt, 3 dal, 4 finn, 7 kná, 9 raga, 10 alin, 13 nár, 15 gg. tj ff ára afmæli. Á morgun, I O sunnudaginn 15. mai, verður Soffía Jónsdóttir, Lang- holtsvegi 26, Rvfk, 75 ára. — Hún ætlar að taka á móti gest- um í safnaðarheimili Lang- holtskirkju þá um daginn eftir kl. 15. FRÁ HÖFNINNI_________ Á FIMMTUDAGINN fór Ála- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá fór leiguskipið Jan aftur til útlanda. Til veiða fór togarinn Bjarni Benedikts- son og af ströndinni kom Kyndill. Þá fór héðan norskt leiguskip með fullfermi, á þriðja þús. tonn, af brotajárni áleiðis til útlanda. 1 fyrrinótt kom Stapafell úr ferð á strönd- ina.________________________ MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSJÓÐUR Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanis- klúbbsins Heklu. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöld- um stöðum: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vor, Háaleit- isbraut og í Bókhlöðunni við Laugaveg og í Glæsibæ. FRÉTTIR í GÆRMORGUN mátti heyra í veðurfréttunum að næturfrost hafði verið eitt stig hér í Reykja- vík og á Raufarhöfn. — Uppi á Hveravöllum hafði frostið farið niður í þrjú stig um nóttina. í spárinngangi var sagt að hitastig myndi lítið breytasL Um nóttina hafði verið mikil úrkoma austur i Dalatanga og mældist hún 23 millim. Það kom fram í veður- fréttunum að einhver hreyfing er komin á háþrýstisvæðið yfir Grænlandi. Þessa sömu nótt f fyrra var frostlaust um land allt. f gærmorgun var snjókoma í sunnan strekkingi í Nuuk á Grænlandi og frostið var tvö stig. Á AUSTURLANDI. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir Fræðsluskrifstofa Austur- landsumdæmis eftir starfs- manni fyrir „Svæðisstjórn um máJefni fatlaðra." Er menntun í félagsráðgjöf talin æskileg. Pormaður svæðisstjórnar er Guðmundur Magnússon, Mánagötu 14 á Reyðarfirði og honum eiga umsóknir að ber- ast fyrir 1. júní nk. KVENNADEILD Rangæingafé- lags hér í Reykjavík hefur í dag, laugardag, kökusölu og flóamarkað á Hallveigarstöð- um (ekki sunnudag eins og misritaðist í blaðinu á fimmtudaginn). Hefst salan kl. 14. THORVALDSENSFÉLAGIÐ heldur kökubasar í dag, laug- ardag, á Langholtsvegi 124, til styrktar málefni félagsins og hefst basarinn kl. 14. fyrir 25 árum LONDON: Feguröar- keppni Bretlands, sem fram fór fyrir nokkrum dögum, hefur veriö dæmd margfaldlega ógild. Eru æsingar á Bretlandi út af mistök- um, sem uröu viö val á fegurstu stúlku Bret- iands. — Verður nú gerð þriöja tilraunin til aö velja hana. f fyrstu um- ferö var 16 ára stúlka kjörin og var þaö ógilt vegna aldurs. Var þá kjörin 22 ára gömuf kona, Vendy Peters. En hún reyndist vera gifl og auk þess nú sannaö aö hún var í lífstykki undir sundbolnum. Kvöld-, nattur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 13. maí til 19. maí, að báöum dögum meötðld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótsk opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónaemisaogerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hsilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírleini. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlnknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig á laugardögum og hetgidógum kl. 17. —18. Akurayrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garðabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apotek og Norðurbeajar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksftavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæsfustððvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sslfoss: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tii kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraraðgjðfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjörður «6-71777. SJUKRAHUS Heimsóknanímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeikJ: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrínga- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hamarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensasdeiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöoin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingartwimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FMkadeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kopavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbðkasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Haskólabokasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjoðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÖOBÓKASAFN — Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- I.AN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bokum við fatlaða og aldraða Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bustaöakirkju. sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardðgum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bú- staðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Arbaajaraafn: Opið samkvæmt umtali. Upplysingar i sima 84412 mllll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemml. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jonssonar: Opið miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jðns Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til fðstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbaejarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl í síma 15004. Varmarlaug i Moafetlssvait er opin mánudaga til fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á sama tima. Kvennatimai sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþjðnusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. í pennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.