Morgunblaðið - 14.05.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 14.05.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 í DAG er laugardagur 14. maí, VINNUHJÁSKILDAGI, 134. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.13 og síödegisflóð kl. 19.33, STÓRSTREYMI meö flóöhaeö 4,14 m. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 04.18 og sólarlag kl. 22.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 15.05. (Almanak Háskól- ans.) ÞVÍ ad Drottinn mun fara yfir landið til þess aö Ijóstra Egypta. Hann mun sjá blóöið á dyra- trénu og báöum dyra- stöfunum, og mun þá Drottinn ganga framhjá dyrunum og ekki láta eyðandann koma í hús til yðar til að Ijóstra yður (2. Mós. 12, 23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 1 L m 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: 1 mergd, 5 húsdýr, 6 dans- inn, 9 vifi, 100 afa, 11 ósamsUedir, 12 venju, 13 orrusta, 15 belta, 17 óeirðir. LÓÐRÍTT: 1 eyland, 2 Ifkamshluti, 3 þreyta, 4 starfsgrein, 7 leikna, 8 kom- ist, 12 krydd, 14 blóm, 16 tvíhljóði. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hold, 5 jaki, 6 rjól, 7 K.N., 8 urtan, 11 GA, 12 lán, 14 uggi, 16 ragnar. LÓÐRÉ1T: 1 hortugur, 2 Ijótt, 3 dal, 4 Tinn, 7 kní, 9 raga, 10 alin, 13 nár, 15*8 ÁRNAÐ HEILLA Gísladóttir, Grettisgötu 73. Hún ólst upp á Kiðjabergi í Gríms- nesi. Eiginmaður hennar var Jón Lýðsson, verkstjóri frá Hjallanesi í Landsveit. Hann lést árið 1974. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í síðdeg- iskaffi á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Grundar- landi 11 hér í Reykjavík. rr p* ára afmæli. I dag verður I O 75 ára Anna Kristín Hall- dórsdóttir, Lindargötu 61 hér í Rvík. Hún tekur á móti gest- um í dag milli kí. 15—19 í veit- ingahúsinu Gafl-Inn við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 15. maí, verður Soffía Jónsdóttir, Lang- holLsvegi 26, Rvík, 75 ára. — Hún ætlar að taka á móti gest- um í safnaðarheimili Lang- holtskirkju þá um daginn eftir kl. 15. Verkalýðurínn rekinn í hús 1. maí Svona inn með ykkur og látið ekki heyrast svo mikið sem jarm fyrr en við vitum hvernig hið pólitíska veður skipast í lofti... FRÁ HÖFNINNI_________ Á FIMMTUDAGINN fór Ála- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá fór leiguskipið Jan aftur til útlanda. Til veiða fór togarinn Bjarni Benedikts- son og af ströndinni kom Kyndill. Þá fór héðan norskt leiguskip með fullfermi, á þriðja þús. tonn, af brotajárni áleiðis til útlanda. 1 fyrrinótt kom Stapafell úr ferð á strönd- ina._________________ MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSJÓÐUR Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanis- klúbbsins Heklu. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöld- um stöðum: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vor, Háaleit- isbraut og í Bókhlöðunni við Laugaveg og í Glæsibæ. FRÉTTIR í GÆRMORGUN mátti heyra í veðurfréttunum að næturfrost hafði verið eitt stig hér í Reykja- vík og á Raufarhöfn. — Uppi á Hveravöllum hafði frostið farið niður í þrjú stig um nóttina. í spárinngangi var sagt að hitastig myndi lítið breytast Um nóttina hafði verið mikil úrkoma austur á Dalatanga og mældist hún 23 millim. Það kom fram í veður- fréttunum að einhver hreyfing er komin á háþrýstisvæðið yfir Grænlandi. Þessa sömu nótt ( fyrra var frostlaust um land allt. I gærmorgun var snjókoma ( sunnan strekkingi í Nuuk á Grænlandi og frostið var tvö stig. Á AUSTURLANDI. I nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir Fræðsluskrifstofa Austur- landsumdæmis eftir starfs- manni fyrir „Svæðisstjórn um málefni fatlaðra." Er menntun í félagsráðgjöf talin æskileg. Formaður svæðisstjórnar er Guðmundur Magnússon, Mánagötu 14 á Reyðarfirði og honum eiga umsóknir að ber- ast fyrir 1. júní nk. KVENNADEILD Rangæingafé- lags hér í Reykjavík hefur 1 dag, laugardag, kökusölu og flóamarkað á Hallveigarstöð- um (ekki sunnudag eins og misritaðist í blaðinu á fimmtudaginn). Hefst salan kl. 14. THORV ALDSENSFÉLAGIÐ heldur kökubasar í dag, laug- ardag, á Langholtsvegi 124, til styrktar málefni félagsins og hefst basarinn kl. 14. fyrir 25 árum LONDON: Feguröar- keppni Bretlands, sem fram fór fyrir nokkrum dögum, hefur veriö dæmd margfaldlega ógild. Eru æsingar á Bretlandi út af mistök- um, sem uröu viö val á fegurstu stúlku Bret- lands. — Veröur nú gerö þriöja tilraunin til aö velja hana. I fyrstu um- ferö var 16 ára stúlka kjörin og var þaö ógilt vegna aldurs. Var þá kjörin 22 ára gömul kona, Vendy Peters. En hún reyndist vera gift og auk þess nú sannaö aö hún var í lífstykki undir sundbolnum. samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s/mi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Forekfraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13. maí til 19. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóervakt Tannlæknafélags tslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- Ídag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi iækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi ' laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og | sunnudaga kl. 13—14. i, Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. I Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö § ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa ORD DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúMr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvfl- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstueliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landtbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Úllánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga III föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liitasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir I eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, síml 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Oplö alla daga vlkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.-april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusla á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraöa Símalimi mánudaga og llmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomusfaöir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. úpplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 Irá Hlemmi. Áagrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndassfn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtun er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til töstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalattaótr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bðöin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssvsit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi lyrlr karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á sama tima. Kvennatímai sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöil Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljaróar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum. Rafmagnsveilan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.