Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 11 Dagur hestsins i Garóabæ Laugardagínn 14. maí kl. 14.00 veöur haldinn dagur hestsins í íþróttavellinum viö Garöaskó'a. 1. Hópreiö Andvarafélaga. 2. Efstu hestar í gæðinqa- og unglingakeppni Andvara sýndir og verölaun afhent. 3. Nokkrir þekktir stóöhestar í eigu Hrossaræktarsambands Suðurlands og í einkaeign sýndir og kynntir. 4. Tunnukappreiðar. 5. Nokkrir landsþekktir gæöingar sýndir svo sem Sókron, Goði, Vængur o.m.fl. 6. 8 menn úr félagi tamningamanna koma fram og sýna sér- staklega æft „prógram". Landsþekktir knapar á úrvals gæð- ingum. Stjórnendur Sigurbjörn Báröarson og Gunnar Arn- arsson. 7. Kaffihlaöborö í Garöaskóla. Undir boröhaldi skemmta Karlakór Reykjavíkur. Eldri félag- ar og Bel Canto kórinn í Garöabæ meö söng. Hestamenn eru sérstaklega hvattir til aö koma ríðandi. Hestavarsla á staðnum. Félagar í And- vara munu leyfa börnum aö koma á bak hestum Sinum. Hestamannafélagið Andvari BVIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- ____EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. i fí__J 1 .... I • £ , THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er tii- valið til viðgerða á rennum ofl, ACRYL 60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger byit- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í steln og stein- steypu. I j steinprýði B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HUSIÐ) ¦¦¦-",Æ SVISSrsIESKA FORMUIAN.. Flestir vita hversu hagkvæmt það er að leggja peninga inn í banka í Sviss. En það er líka hagkvæmt að leggja inn í Sparisjóðina. Heimilislán Sparisjóðanna, sem veita rétt til láns eru svo hagstæð að við köllum útreikninginn á þeim „Svissnesku formúluna". Dæmi A: Dæmi B: Dæmi C: Þu leggur inn 1000 krónur í 3 mánuði og hefur að því loknu til ráðstöfunar 6.210 krónur. Þú leggur inn 1000 krónur í 6 mánuði og hefur að því loknu til ráð- stöfunar 14.235 krónur. Þú leggur inn 1000 krónur í 9 mánuði og hefur að því loknu til ráð- stöfunar 24.225 krónur. Þetta köllum við svissneska formúlu! Pú getur líka lagt inn 2000 kr., 3000 kr. eða 4000 kr. á mánuði og hefur þá ásamt því er sparisjóðurinn lánar þér til ráðstöfunar 2,3 eða 4 sinnum hærri upphæð en í dæminu að ofan. Athugaðu heimilislán sparisjóðanna svissneska formúlan svíkur ekki! n SAMBAND SPARISJÓÐA * Lántöku- og stimpilgjald dregst frá við afhendingu heimilislánsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.