Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 14. MAÍ1983 Það sem af er árinu hefur orðið verulegur samdráttur í þorskafla landsmanna eða um 56.000 lestir miðað við sama tíma í fyrra. Ekki er vitað fyrir víst hvað orðið er af þeim gula, en eitt er víst, að sjómenn verða æ minna varir VÍð hann. 'orgunblaðið/Sigurgeir. Skipting afla eftir landsvæðum og verstöðvum: 15.000 lesta sam- dráttur í Grindavík - Aðeins aukning á Vesturlandi, samtals um 2.000 lestir MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlit yf- ir skiptingu botnfiskafla eftir landsvæðum og verstöðv- um fyrstu fjóra mánuði þessa árs. Þar fylgir saman- burður við sama tíma í fyrra og einnig samanburður milli aprflmánaðar nú og í fyrra. Byggt er á bráðabirgða- tölum frá Fiskifélagi íslands bæði árin. 1. Suðurland Bátar Togarar Aprfl 1983 15448 2433 Aprfl Jan./apr. Jan./apr. 1982 1983 1982 21805 2596 43599 7626 55714 8555 Alls 17881 24401 51225 64269 Vestm.aeyjar Þorlákshöfn Stokks./Eyrarb. 2. Suðurnes Bátar Togarar_______ 9081 8579 221 8849 2570 11174 13182 45 19067 3979 27459 32080 23445 32189 321 Bíldudalur 281 414 1015 1194 Þingeyri 601 711 1854 2114 Flateyri 743 740 2021 2212 Suðureyri 631 880 1958 2490 Bolungarvík 1181 1231 4239 4013 ísafjörður 2466 2512 7443 7103 Súðavík 443 612 1469 1548 Hólmavík 54 60 54 137 6. Norðurland Bátar 1841 2685 6749 9141 Togarar 8128 7373 24896 24754 Alls 9969 10058 31645 33895 35625 6663 57325 9172 Alls 11419 23046 42288 66497 Grindavík Sandgerði Keflavík Vogar 5058 3660 2701 3. Hafnarfj./Rvík Bátar 347 Togarar___________7349 12919 5456 4671 1253 9141 19385 12787 10116 3760 20908 34393 16069 15701 334 4610 22196 Alls 7696 10394 24668 26806 Hafnarfjörður Reykjavík 4. Vesturland Bátar Togarar ____ 2434 5262 7120 3233 2536 7858 4329 2560 6948 17720 22838 8926 6869 19937 21693 7762 Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Grímsey Hrísey Dalvík Árskógsstr. Akureyri Grenivík Húsavík Raufarhöfn Þórshöfn Ýmsir 7. Austfirðir Bátar Togarar ____ 1235 510 909 1205 296 329 1546 253 1843 116 660 361 671 35 4864 6003 431 940 792 1413 349 310 1576 92 1944 193 924 538 513 43 5266 5014 2043 1904 3515 4309 702 1050 4838 1083 6561 738 2183 799 1850 70 14531 17007 1716 2811 3297 4207 422 999 4989 871 7212 762 3817 1549 1074 169 182.'« 17108 Alls 10867 10280 31538 35346 Alls 10353 6889 31764 29455 Akranes Rif ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur 5. Vestfirðir Bátar Togarar 2708 1208 3266 2074 1097 3573 4924 2350 863 2033 1310 333 3011 6139 8891 5018 10507 4823 2525 10430 16399 8465 4091 10143 4684 2072 11160 17190 Alls 8497 9150 26829 28350 Patreksfjörður Tálknafjörður 1461 636 1190 800 4529 2247 5123 2416 Bakkafjörður Vopnafjörður Borgarfjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Hornafjörður 8. Erlendis Bátar Togarar _____ 69 454 96 1020 1668 1220 386 1394 490 673 509 2888 299 1506 55 315 2 962 1470 1346 532 1446 420 295 652 2785 0 941 179 1358 148 2334 4874 4051 940 4014 1465 1378 1680 9127 2077 8537 166 1561 102 3024 4311 4608 1671 4351 1524 1147 1642 11239 270 5039 Alls 1805 941 10614 5309 Myndlista- og handíðaskólinn: Vorsýningin um helgina VORSÝNING Myndlista- og handíðaskóla íslands á verkum nemenda er nú um helgina í hús- na-ði skólans í Skipholti 1, en nem- endur 4. árs halda sýningu á loka- verkefnum sínum að Skipholti 25. Sýnt verður tauþrykk, vefnaður, keramikdeild. Um 60 kennarar hafa kennt við skólann í vetur, þ.á m. þekktir myndlistarmenn frá öðrum löndum. Þar má nefna finnska teiknarann Per Olof Ny- ström, sem hélt sýningu í Nor- ræna húsinu í vetur og myndlist- Unnið að uppsetningu sýningarinnar. keramik, skúlptúr, graffk, málverk, auglýsingagerð og sitthvað fleira af því sem nemendur skólans hafa fengist við í vetur. Sýningarnar verða opnar laugardag og sunnudag, frá 14.00—22.00 báða dagana. Um 200 nemendur stunduðu nám við Myndlista- og handíða- skólann í vetur, en stærstu deildir skólans eru auglýsingadeild og málunardeild. Þeir nemendur sem útskrifast núna. skiptast þannig eftir deildum, að 14 útskrifast úr auglýsingadeild, 5 úr grafíkdeild, 4 úr myndmótunardeild, 3 úr text- íldeild, 3 úr málunardeild og 3 úr MorgunblaðM/KÖE. armennina Ives Petron og Jerome Auffret, sem héldu námskeið í ljósmyndun og kynntu mynd- bandatækni, sem haldið hefur inn- reið sína í sjónmenntaheiminn að undanförnu. Á sunnudag verður kynntur úr- skurður dómnefndar um tillögu að einkennisveggspjaldi fyrir Lista- hátíð 1984, en Listahátíðarnefnd efndi til samkeppni um það innan skólans. 46 tillögur bárust og úr þeim hafa nú verið valdar 5 tillög- ur, sem valið verður úr. Veitt verða þrenn verðlaun, 30, 20 og 10 þúsund krónur og verða tillögurn- ar til sýnis á sýningunni. Fiskhlaðborðið kynnt, talið frá vinstri: örn Baldursson, veitingamaður, Jón Einarsson, Óli Harðarson, Kristján Örn Kristjónsson og Guðjón Egilsson. Morgunblaðift/KÖE. Torfan býður upp á fiskihlaðborð VEITINGAHUSIÐ Torfan við Lækj- argötu er að hefja sitt fjórða starfs- ár. Torfan hefur allt frá byrjun lagt áherslu á fiskrétti og verður svo áfram. Blaðamönnum var fyrir skömmu kynnt nýjung, sem verð- ur hjá Torfunni í sumar. Er það fiskihlaðborð, sem verður á boð- stólum í hádeginu og er þar að finna bæði heita og kalda rétti. Á borðinu verða minnst 35 teg- undir og af þessum fjölda rétta nefnum við nokkra: reyksoðin lúða, grafinn karfi, síldarréttir, innbökuð lúða, saltbakaður karfi, fiskipate, skelfisksúpa og kínversk ýsuflök. Verðið er 230 krónur, og geta menn fengið sér af hlaðborðinu eins mikið og þeir vilja. Að sögn forráðamanna Torf- unnar er mikill straumur útlendra ferðamanna á sumrin og biðja þeir langoftast um fiskrétti. Þá njóta fiskréttir sífellt meiri vinsælda hjá íslendingum, að sögn þeirra Torfumanna. Opið til kl. 4 í dag Viö bjóöum ykkur aö smakka útigrillaöar pylsur frá Síld og Fisk og Sanitassafa frá kl. 1—4 í dag. Verið velkomin Verzlunin Austurborg, Stórholti 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.