Morgunblaðið - 14.05.1983, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.05.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 29 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Ath. breyttan messutíma. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Fundur í Bræðra- félaginu mánudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Guösþjónusta í Kópavogskirkju ki. 11. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 2. Sr. Erlendur Sigurmunds- son messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guös- þjónusta kl. 14. Við hljóöfæriö Pavel Smidt. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Árni Arinbjamar- son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 15.: Þegar huggarinn kem- ur. Messa kl. 2 meö þátttöku góö- templara. Sr. Heimir Steinsson, Þingvöllum, prédikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. 17. maí, kl. 10.30, fyrirbænaguösþjón- usta, beöiö fyrir sjúkum. Miö- vikud. 18. maí, kl. 22, Náttsöng- ur. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Helgisöngvar kl. 19. Handels- standens sanforening frá Noregi flytur. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- uröur Haukur Guöjónsson, organleikari Kristín Ögmunds- dóttir. Ath. breyttan messutíma. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guös- þjónusta á vegum Ásprestakalls kl. 11. Þriðjudagur: bænaguös- þjónusta kl. 18. Föstudagur 20. maí: síödegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Fyrir- bænamessa miövikudag kl. 18.20. Prestarnir. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Guös- þjónusta kl. 20 á vegum Sam- hjálpar. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema laugardag, þá kl. 14. i þessum mánuöi er lesin rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30 á vegum Kristniboössambandsins. Sr. Ólafur Jóhannsson talar. KAPELLA St. Jósefssystra, Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólaferöin farin sunnudag kl. 13 frá Hrafnistu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14. Ferming. Altaris- ganga miövikudaginn 18. maí, kl. 20.30. Sr. Bragi Friöriksson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 13. Ferming. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA, Þorlókshöfn: Messa kl. 13.30. Ferming. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Gísli Finnsson Minningarorð Þann 2.5. lést Gísli Finnsson fyrrverandi verslunarmaður, á Landakoti, eftir stutta sjúkralegu. Gísli var fastur gestur á heimili mínu um helgar og ég man, að sem barn fannst mér hann einn af hin- um föstu punktum i lífi mínu sem hægt var að reiða sig á. Þó að skapgerð hans hafi borið merki þess andstreymis og þeirra erfiðleika er á vegi hans urðu í lífinu, duldist það engum sem hon- um kynntist að Gísli átti stórt hjarta og var tryggur vinur vina sinna. Ekkert var honum jafn kært og að geta hjálpað öðrum og leiðbeint, og eigum við sem þess nutum honum mikið að þakka. Gísli var hagur vel á járn sem við og hafsjór af fróðleik og þá ekki síst hvað ættfræði og fornar bókmenntir varðaði og var til fárra jafn gott að leita um ráð- leggingar í þeim efnum sem öðr- um, er ritgerðasmíðar stóðu fyrir dyrum. Það er því ekki laust við, að maður finni til ákveðins tóm- leika þegar maður sér sætið hans Gísla autt og er sagt að hann sé nú horfinn á fund feðra sinna. Við, sem áttum því láni að fagna, að fá að kynnast Gísla og eiga með honum óta! margar ánægjustundir, munum ekki að- eins minnast hans sem uppáhalds frænda okkar, heldur miklu frem- ur sem góðs og heillynds fjölskylduvinar. Páll S. Hreinsson og fjölskyld- an Asparteigi 2. t Eiginkona min og móöir, KRISTÍN DAGBJARTSDÓTTIR SEAGER, andaöist í sjúkrahúsi í London 10. maf. Roland W. Soagor, Roger K. Seagor. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta , 'iA A ÆmAh .A A—A— Múrþéttingar — Háþrýstiþvottur Húseigendur — húsfélög. Þétti sprungur í steyptum veggjum. Áralöng roynala í múrþéttingu. Leitiö upplýsinga í síma 24659 kl. 19.30—22.00 á kvöldin. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 I F»I8 KYNNINGARRIT SKÚLANS SENT HEIM I FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 15. maí 1. Kl. 10. Kálfstindar (826 m) í norö-austur frá Þingvöllum. Þægileg fjallganga. Verö kr. 350. 2. Kl. 13. Tintron — Reiðar- barmur — Kálfsgil. Létt ganga í fallegu umhverfi. Verö kr. 350. Fariö frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmlöar viö bfl. Miövikudaginn 18. maf, kl.20, veröur kvöldganga frá Hólabúö aö Vogarstapa á Vatnsleysu- strönd. Feröafélag íslands Frá Guðspeki- félaginu Áskriltarsfmi Ganglera ar 39573. Aöalfundur íslandsdeild- ar Guöspekifélagsins veröur haldinn i dag, laugardag, 14. maf kl. 14.00 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Krossinn Miönætursamkoma í kvöld kl. 11.00 aö Álfhólsvegi 32, Kópa- vogi Allir hjartanlega velkomnir. Athugiö breyttan samkomutima. Kaffisala Færiski Sjómannakonuhringur- inn heldur kaffisölu í Nýja Sjó- mannaheimilinu Brautarholti 29, sunnudaginn 15. maí kl. 15.00 og fram eftir kvöldi. Hjartanlega velkomin. Kvennahringurinn Systra- og bræörafélag Keflavíkurkirkju heldur síöasta fund vetrarins mánudaginn 16. maí kl. 20.30. Mætiö vel Hvítasunna 20.—23. maí Hvitasunnuferö f Þórsmörk. Uppl. á skrifstofu og í síma 24950. Farfuglar. Heimatrúboöiö Óöinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudag 15. maf kl. 13.00 Ósar — Hatnarberg. Fuglaskoöun meö Árna Waag kl. 13.00 Stampar — Reykjanestá — Háleyjabunga. Fjölbreytt gfga- svæöi og hverir. Fararstjórn: Þorleifur Guömundsson. Verö 250 kr. og frítt fyrir börn. Brott- för frá BSi, bensinsölu, (í Hafn- arfiröi v/kirkjugarð) Ath. breytta áætlun. Símsvari 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. l.li UTIVISTARFERÐIR Hvítasunna 20.—23. maí 1. Snnfellsnes — Snnfellsjök- ull. Gönguferöir viö allra hæfi. Margt aö skoöa t.d. Dritvík, Arn- arstapi, Lóndrangar. Kvöldvök- ur. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hitapottur. 2. Þórsmörk. Engum leiöist meö Utivist i Þórsmörk. Góö gisting í nýja skálanum í Básum. Kvöld- vökur. 3. Mýrdalur. Skoöunar- og gönguferöir viö allra hæfi. Góö gisting Fimmvörðuháls. Jökla- og skíöaferö. Gist i fjallaskála. Ágætir fararstjórar í öllum ferö- um. Upplýsingar á skrifstofu Úti- vistar, Lækjargötu 6a, simi 14606 (símsvari). Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar l húsnæöi i boöi - j Verslunarhúsnæði — Útsölur Til leigu verslunarhúsnæöi fyrir útsölur eöa markaði. Stærö ca. 40 fm + gott lagerpláss. Staðsetning: Einn besti staöur viö Laugaveg- inn. Leigutími: Einn, tveir til þrír mánuöir í senn. Þeir sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúm- er inn á augld. Mbl. merkt: „Gott tækifæri — 8511“. Til sölu einbýlishús rétt fyrir utan Hornafjörö. Möguleikar á skipt- um á íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar í síma 99-5613. tilboö — útboö Óskað er tilboða í jöröina Rauöuskriöur í Fljótshlíö. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Uppl. í síma 99-8304 eöa 99-8506 eftir kl. 7 á kvöldin. ÚTBOÐ Tilboö óskast í hjólbarða, slöngur og boröa fyrir strætisvagna Reykjavíkur, og vélamiö- stöö Reykjavíkurborgar. Útboösgögn eru af- hent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 14. júní 1983, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.