Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 *iJÖ3f1U- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRIL Iní skalt ekki fara í nein ferða- lög í dag. Þií ert í góðu skapi og cttir e.t.v. aA bjóða fjölskyld- unni í heimsókn og hafa smá skemmtun. Þú færð einhverjar leiðindafréttir langt að. 'A NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Reyndu að skipta bér sem minnst af fjármalum í dag. Ekki skrifa undir neitt. I'ú skalt reyna að skemmta þér í dag og hafa sem minnstar ihyggjur. h TVÍBURARNIR 21.MAf-20.JUNl Ini cttir að reyna að leggja ein- hvcrja peninga til hliðar og safna fyrir einhverju sérstöku. I'ínir ninustu fara eitthvað í taugarnar á bér svo þú skalt vera sem mest einn í dag. 'jfígl KRABBINN <>9í 21 JfJÍVf-22. JÚLf Þú hefur gaman af því að vera í hóp í dag og samstarf sem þú tekur þitt í gengur mjðg vel. Annars ertu mjðg upptekinn í einkalífinu. Vertu hófsamur í matarcði. UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Þú skalt ekki flýta þér að neinu sem þú tekur þér fyrir hendur. Leggðu metnað þinn í að skila sem bestum irangri. Heilsan lagast ef þú ferð vel með þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I'an vcri gott fyrir þig að fara f ferðalag með hópi eða vera þar sem þú getur riikra-tt við folk. Það gengur einnig mjóg vel að laera og lesa í dag. Þú verður liklega fyrir óncði í kvold. Wk\ VOGIN PfiSrf 23- SEPT.-22. OKT. Þú fcrð mikið hrós fyrir vel unnin störf í dag. Þú skalt ekki fara í ferðalög og ekki stunda neina vioskipti þi lendurðu í vandrcðum. Ekki taka shiður trúanlegt DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú þarft að gcta að eyðslunni og ekki vera með neitt kæru leysi í sambandi við eignir þín- ar. Þetta er góður dagur til þess að gera eitthvað skemmtilegt með fjölsky Idunm. 'f f BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Þú mitt ekki lata einkalíf þitt koma niður i vinnunni. Ef þú ert einbeittur geturðu gert mjóg mikilvcga samninga í dag. Ast- armálin eru í góðu lagi um þess- ar mundir. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt taka það rólega í dag. Þetta er dagur til þess að vera með þeim sem þú elskar mest. Þú skalt ekki taka þitt í nein um vafasömum viðskiptum og ekki taka neinar ikvarðanir. Igljjí' VATNSBERINN ÍS^SSS 20. JAN.-18. FFJS. Þú skalt vera sem mest heirna i dag og hvila þig. Heilsa þín er ekki orðin nógu góð og þú þarft að lcra að slaka i. Forðastu margmenni og stress. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú cttir að fi þér eitthvað skap- andi verkefni til að vinna að í frístundum. Reyndu að gleyma áhyggjum og skyldum í dag. Þú þarft að slaka i. Ástarmálin ganga vel. •¦••¦:''-:' ¦¦•:':: -¦ ¦¦ CONAN VILLIMADUR &Ó At> K/# œXfVfil AO fZz.2r,J*so,0jrmij/» tf/MH/ .. ...........—-^rr DYRAGLENS :::::::::::::::::::::; :::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN TOMMI OG JENNI HVAP PC > ATHU6AVERX Vl£> &&< ' AV fVO SÍK Fy«/€ KVÖlPVEfLPT FERDINAND SMAFOLK .................. ..........................•.................;-:: When you are looking under your dresser for something you've lost.don't bump your head And don't say I didn't warn you. Minnisatriði vegna heilsu- Þegar leitað er undir eidhús- ræktar. borði, skal varast að reka höfuðið uppundir. Og segið svo ekki, að ég hafi ekki varað ykkur við! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Enn eitt spil úr bók þeirra Reese og Trézel um öryggið uppmálað: Norður ? K1084 V K9876 ? Á2 ? 43 Suður ? ÁDG975 ¥Á102 ? 3 ? K76 Vestur var ekki til friðs í sögnum, sagði tígul hvenær sem kom að honum, og tókst þannig að pína N-S upp í 5 spaða. TJtspilið er tígulkóngur. Rútíneraðir lestrarhestar í bridge eru fljótir að sjá lausn- ina í þessu spili. „Nú já, þessi týpan," segja þeir stundarhátt og snúa sér að Ferdinand. En fyrir hina er spil af þessu tagi nokkur upplifun. Hættan í spilinu er sú að austur komist inn á hjarta og spili laufi f gegnum kónginn. Þess vegna er það alls ekki slæm hug- mynd að byrja á því að spil lymskulega hjarta á tíuna. En ef austur á DG dugir sú spila- mennska engan veginn. Norður ? K1084 ¥ K9876 ? Á2 ? 43 Vestur Austur ? 6 ^32 ? 43 ¥ DG5 ? KDG9876 ? 1054 ? ADG ? 109852 Suður ? ÁDG975 ¥Á102 ? 3 ? K76 í þessari legu er aðeins einn vinningur til: leyfa vestri að eiga á tígulkónginn. Kasta síð- an hjarta niður í tígulásinn og trompa hjartað út. Þannig er austri haldið úti í kuldanum af fullkomnu öryggi. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Reggio Emilia á Italíu um ára- mótin kom þessi staða upp í skák ítalans Ceschia, sem hafði hvítt og átti leik og Sví- ans Widenkellers. 20. Bg7+! — Kxg7, 21. Bf5+ — Kf6, 22. Dg6+ — Ke7, 23. Dxe6, mát. Sigurvegari á mótinu varð Nona Gaprindasvhili, fyrr- um heimsmeistari kvenna. Hún hlaut 8 v. af 11 möguleg- um, en næstir komu alþjóða- meistararnir Mokry frá Tékkóslóvakíu og Danner, Austurríki með 7!6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.