Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1983 icjo^nu- ípá I HRÚTURINN fjV 21. MARZ—19.APRÍL l»ú skalt ekki fara í nein ferda- lög í dag. Þú ert í góöu skapi og ættir e.tv. að bjóða fjölskyld- unni í heimsókn og hafa smá skemmtun. Þú færð einhverjar leiðindafréttir langt að. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Reyndu að skipta þér sem minnst af fjármálum í dag. Ekki skrifa undir neitt. Þú skalt reyna að skemrata þér í dag og hafa sem minnstar áhyggjur. \h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JCnI Þú ættir að reyna að leggja ein- hverja peninga til hliðar og safna fyrir einhverju sérstöku. Þínir nánustu fara eitthvað í taugarnar á þér svo þú skalt vera sem mest einn í dag. I SlSáj KRABBINN I 21. JÚNl-22. JÚLl Þú hefur gaman af því a* vera 1 hóp í dag og namstarf sem þú tekur þátt í gengur mjög vel. Annars ertu mjög upptekinn í einkalífinu. Vertu hófsamur í \ mataræói. r®J|LJÓNIÐ íTiU 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt ekki flýta þér að neinu sem þú tekur þér fyrir hendur. Leggðu metnað þinn í að skila sem bestum árangri. Heilsan lagast ef þú ferð vel með þig. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. | ÞaA væri gott fyrir þig að fara 1 ferAalag meA hópi eóa vera þar sem þú getur rökrætt viA fólk. ÞaA gengur einnig mjög vel aA læra og lesa í dag. Þú verAur liklega fyrir ónæAi í kvöld. I Qli\ VOGIN I W/i$4 23- SEPT.-22. OKT. Þú færA mikiA hrós fyrir vel unnin störf í dag. Þú skalt ekki fara í ferAalög og ekki stunda neina viAskipti þá lendurAu í vandræAum. kkki taka slúAur trúanlegt. DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. Þú þarft að gæta að eyðslunni og ekki vera með neitt kæru- leysi í sambandi við eignir þín- ar. Þetta er góður dagur til þess | að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni. riÍM BOGMAÐURINN 1 '’l! 22 NÓV.-21. DES. Þú mátt ekki láta einkalíf þitt J koma niAur á vinnunni. Ef þú ert einbeittur geturAu gert mjög mikilvæga samninga í dag. Ast- armálin eru í góAu lagi um þess- J ar mundir. m STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. I»ú skalt taka það rólega í dag. I Þetta er dagur til þess að vera með þeim sem þú elskar mest. Þú skalt ekki taka þátt í nein- um vafasömum viðskiptum og | ekki taka neinar ákvarðanir. VATNSBERINN I ksá=SS 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt vera sem mest heima 11 dag og hvíla þig. Heilsa þín er [ ekki orAin nógu góA og þú þarft aA læra aA slaka á. ForAastu margmenni og stress. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að fá þér eitthvað skap- andi verkefni til að vinna að í frístundum. Reyndu að gleyma áhyggjum og skyldum í dag. Þú þarft að slaka á. Ástarmálin ganga vel. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS DRÁTTHAGI BLÝANTURINN TOMMI OG JENNI SMAFÓLK Minnisatriði vegna heilsu- ræktar. Whenyouarelooking under your dres ser for something you've lost.don't bump your head I>egar leitað er undir eldhús- borði, skal varast að reka höfuðið uppundir. Og segið svo ekki, að ég hafí ekki varað ykkur við! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Enn eitt spil úr bók þeirra Reese og Trézel um öryggið uppmálað: Norður ♦ K1084 V K9876 ♦ Á2 + 43 Suður ♦ ÁDG975 VÁ102 ♦ 3 ♦ K76 Vestur var ekki til friðs í sögnum, sagði tígul hvenær sem kom að honum, og tókst þannig að pína N-S upp í 5 spaða. Útspilið er tígulkóngur. Rútíneraðir lestrarhestar í bridge eru fljótir að sjá lausn- ina í þessu spili. „Nú já, þessi týpan,“ segja þeir stundarhátt og snúa sér að Ferdinand. En fyrir hina er spil af þessu tagi nokkur upplifun. Hættan í spilinu er sú að austur komist inn á hjarta og spili laufi í gegnum kónginn. Þess vegna er það alls ekki slæm hug- mynd að byrja á því að spil lymskulega hjarta á tíuna. En ef austur á DG dugir sú spila- mennska engan veginn. Norður ♦ K1084 V K9876 ♦ Á2 + 43 Vestur Austur + 6 +32 V 43 V DG5 ♦ KDG9876 ♦ 1054 ♦ ÁDG ♦ 109852 Suður ♦ ÁDG975 VÁ102 ♦ 3 ♦ K76 í þessari legu er aðeins einn vinningur til: leyfa vestri að eiga á tígulkónginn. Kasta stð- an hjarta niður í tígulásinn og trompa hjartað út. Þannig er austri haldið úti í kuldanum af fullkomnu öryggi. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Reggio Emilia á Italíu um ára- mótin kom þessi staða upp í skák ítalans Ceschia, sem hafði hvítt og átti leik og Sví- ans Widenkellers. 20. Bg7+! — Kxg7, 21. Bf5+ — Kf6, 22. Dg6+ — Ke7, 23. Dxe6, mát. Sigurvegari á mótinu varð Nona Gaprindasvhili, fyrr- um heimsmeistari kvenna. Hún hlaut 8 v. af 11 möguleg- um, en næstir komu alþjóða- meistararnir Mokry frá Tékkóslóvakíu og Danner, Austurríki með l'h v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.