Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 1
Uþjðoblaðið 60» «t «9 tflftýSillrtm 1931. Fimtudaginn 3. september. 204 tölublaö. Við höldum áfram skóútsðlunni í nokkra daga enn pá. Peir sem ekki hafa haft tækifæri að [koma á útsöluna ættu að kynnast verðinu og nota tækifærið. Barnaskór 1,25. Dömu”2,00 og alt eftir pessu. Skóverzlunin Lnugavegi 25, Eirikur Lelfsson. auiu bio Ssðnrhafseyiunm Afarspennandi tal og hljóm- mynd eftir skáldsögu Joseps Conrad. Aðalhlutverkið leikur: Nancý Catol. Aukamyiid: Teiknimynd og talmyndafréttir Börn fá ekki aðgang. Lampaskermagrindur. Silki og alt annað tilheyrandi lampaskermum. Mesta og ódýrasta úival i bænum. Alt nýjar vornr. Nýji Basarinn. Austurstræti i. Sími 1523. Grammófón- piötur sem Erling Krogh hefir sungið. Fást allar. Katrín Viðar. Hljóðfæraveizlun. Lækjargötu 2. B. Cohen, Garðyrkjusýning. Oarðyrkjufélagið boðar til sýníngar á blómum og matjurtum næsta sunnudag i Listamannaskálanum víð Alpingishúsið. Sýningarmunum verð- ur veitt móttaka par á staðnúm síð- ari hluta laugardags og á sunnu- dagsmorgun. Einar Helgason. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. 11 & 15 Trinity House Lane, Hull Ég óska að láta þess getið, að úrval mitt af fataefnum og silkj- um er nú miklu meira og ódýrara en siðasta ár, og eins og þér vitið allir, geið þér reitt yður á að sæta beztu kjörum hjá COHEN. Ég get lofað viðskiftavinum minum og öllum öðrum, hagkvæmari við- skiftum en nokkru sinni fyr. Það mun þvi borga sig fyrir alla þá, sem koma til Grimsby, að heim- sækja mig, ef þá vantar eittkvað af vörum minum, og ég get full- vissað þá um persónulega umhyggju mina hvenær sem er. Yðar einlægur . B. COHEN. Kýfisa Bfó EinkaskTÍfari hankastjórans. (Een af de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. . Aðalhlutverk leika: Benate Miiller. Hermann Thiemig. Felfx Brissant. Lndwig Stössel o. £1. Kleins - kjötfars, reynist bezt, Baldursgötu 14. Sícai 73. Grammófónviðgerðir. Aage Möller, Ingólfshvoli. Sími 2300. XXXXXXXXXXXX Gísli Pálsson læknir Strandgötn 31. — Hafn arfir. Viðalstimi 11—1 og 5—7. xxx>coooooo<x Athugið verðið á útsölunum o í lítið síðan til okkar. Við selj- um t. d. Undirlakaefni (beztu teg.) fyrir 2.40 kr, i lakið. Morgunkjóla- efni frá 1.90 kr. í kjólin, Sængur- veraefni (hvit, blá og bleik) frá 4.00 kr. í verið. Nærföt þykk og góð frá 2.75 pr. stk. Herrabindi frá 1.25 kr. Manckettskyrtur frá 3.75 kr. Sængurveradamask (bestu teg.) frá 6,00 kr. í verið. Silkiundir kjóla- ar frá 3.25 kr. pr. stk. Fataefni frá 40.00 kr, og alt eftir pessu. Laugavegi 46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.