Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 2
'AIi Þðí Ð !0Í B íáA ÐIÐ F ■ Er st|órnin samsteypostjórn? I Þegar „Framisóiknar“-stjórnin í vor franidi stjórnarskrárbrot sitt og rauf þingið, reyndi hún og mtenn hennar ,að sýna fram á, að hér hefði ekki verið um neitt stjórnarskrárbrot að ræða. Af hálfu íhaldsœns skrifaði eink- um Einar prófessor Arnórsson gegn stjórnarskrárbrotinu, og birtust löng svör gegn hionum í Tímanum, þar sem gert var lítið úr Einari Arnórssyni, eigi að eins í þessu máli, heldur var hann í greinum þessum talinn lítill lög- fræðingur og lítilfjörlegur að öll- um mannkostum,. Margir ráku því upp stór augu, þegar það fréttist, að nýja stjórn- in væri búin að fela Einari að rannsaka Grænlandsmálið. Því með því var Iandsstjórnin að taka alt aftur, seih hún hafði sagt um Einar og þingrofið. Hér hlaut því að vera um hið mesta glappaskot að ræða frá Fram- sóknarstjórninni, nema hér lægi eitthvað á bak við, sem almenn- ingur ekki vissi. Eins og menn muna, var því haldið fram af sumum þingmönn- um Alþýðuflokksins, að íhaldið hefði ráðið valiimu á einum ráð- herranna. En af mörgum var þetta skoðað sem stríðni, en ekki alvara. En, nú hefir ýmislegt börið við, sem virðist berída á að lands- stjórnin, sem nú situr, sé eins konar ,samsteypustjórn, sem í- haldið eigi þó nokkur ítök í. En fyrst og fremst er það þó end- urreisn Einars Arnórssonar, sem bendir á þetta, og sem eftir öll stóru orðin er gersamlega óskilj- anleg á annan hátt. Svíar vilja kaupa Helluland. Samkvæmt íregn, sem sterídur í Daily Herald, hefir stjórn Ný- fundnalands borist tilboð frá Bretum, Þjóðverjum, Frökkum, Canadamönnum, Bandaríkja- mönnum og Svíum um, kaúp á Hellulandi (Labrador). Stjórnin mun hafa svarað tilboðunum > neitandi. Hæsta tilboðið í landið ( ivar yfir 400 mdHjónir krón,a. Nátt- úruauðæfi Helilulands eru mikil, i og hafa alls ekki enn verið num- j in néma að nokkru Ieyti. Landið er ríkt af ýnisum málmtegund- úm, sém munu í framtíðinni verða numdar, en þess vill Ný- 'fundnalandsstjórn að landsins börn njóti. Kyndill, blað Sambands ungra jafnaðarmanna, kemur út mán- aðarlega. Árgangurinn kostar 3 kr. Gerist áskrifiendur í afgr. Al- þýðublaðsiíns. Uppreisn i Chile. Santiago, Chile, 2/9. U. P. FB. Fimm þúsund manns á átta skip- um úr herskipafliOtanum hafa gert uppreist gegn yfirboðurum sínum. Hafa þeir handtekið yfir- menn sína og hnept þá í varð- hald á skipunum. Uppreistin nær til nærri allra herskipa ríkisins. Orsökán er óánægja yfir 30 ('/o launalækkun, sem koma átti til framkvæmdar. Nú krefjast sjó- hermennirnir þess, að ný stjórn verði látin taka viið. Síðar: Ríkisstjórnin hefir sagt af sér og ný stjórn er tekin við. Talið er líkiegt að landið verði lýst í hernaðarástandi. Járnbrautarslys í Austuníki. Járnbrautarslys viidi til fyrir nokkru á brautarstöðinni í borg- inni Gosa í héraðinu Steiermark í Austurríki. Hraðlestin frá Róma- biorg var í [mnn veginn að koma inn á stöðina og fór mjög hratt, er hún rakst á aðra lest, sem var að fara 'af stöðinni. Það kviknaði þegar við áreksturinn í lestunum og fjöldi manna særð- ist, um 10 létu líf sitt. H. C. Wells: Hngleiðingar um snéna. (Nl.) Og hvers vegna skyldum við ekki taka slíkan eignarrétt frá eigendunum? Heimurinn hefir fyrrum ekki einungis tekið þræl- ana frá eigendum þeirra gegn engu eða mjög litlu endurgjaldi, heldur eru í hinni dimmu sögu mannkynsins óteljándi dærni þess, að þrælaeigendur afsöluðu sér hinum svívirðilegu réttindum sínum. Þú segir ef til vill að það sé órétt og þjófnaður að taka af mönnum eign þeirra, en er það Taunveruliega svo? ímyndaðu þér að þú findir hóp harna í barniar herbergi, öM saman leið yfir líf- inu og óhaminigjusöm, bara af því, að einn af krökkunúm, sem spilt hefði verið með ofmiklu eft- irlæti, hefði fengið öll leikföng- in og neitaði að skifta neinu af þeim meðal hinna barnanna. Myndir þú ekki taka þau af hon- um, hve einlæg sem sannfæring hans væri um, að hann hefði rétt til að ver,a ágemgur? Svona er í raun og veru af- staða núverandi eigendia., Þú segir nú ef til vill að það verði að kaupa eignir af eigend- unum, t. d. jarðeigendunum, en ekki að ræna þá, en þar sem peningarnir, sem þarf til. að kaupa af þeim. eru fengnir með skattaálögum á einhverjum þeiim, isem ef til vill hafa meiri heim.- ild fyrir eign sinni en jarðeig- éndurnir fyrir sinni, get ég ekki almehnilegá séð hvar réttlætið í því er fólgið. En ef réttlátt er að leggja á sfcatta, ef menn geta íagt á mig skatt (og það er raunverulega gért) til oj)inberra þarfa, sem svarar 1 krónu eða meira af hverjum 20 ^crónum, sem ég vinn mér inn, þá get ég ekki séð hvers vegna menn ekki geta skattlagt jarðeigendur, ef það er nauðsynlegt, úm helm- inginn, um 2/3 eða um alla jarð- eign hans, eða hlutabréfiaeigand- ann um 50, 75 eða 100% af hlutabréfum hans. . . . Hver e;nd- uTbót á vélum og skipulagning iðnaðarins rænir fátækt fólk ein- hverju af tekjum þess, og ég skil ekki hviers vegna við þurfum að vera svo sérstaklega viðkvæmir gagnvart þeim ríku, þegar þeir standa í vegi fyrir heill fjöldans. En jafnvel þó ég neiti réttinum til endurgjalds, neita ég ekki að það sé ef til vill heppilegri að- ferð. . . . Jafnaðarstefnan felur i sér byltingu. Gerum okkur eitt atriði Ijóst: Jafnaðarstefnan felur í sér bylt- ingu. Hún felur í sér breytingu á hinu hvíersdagslega útliti lífs- ins. Það verður ef til vill hæg- fara breyting, en hún verður full- komin. . . . Þú kant að rekast á jafnaðarmenn eðia að minsta fcosti fólk, sem kallar sig jafn- aðarmenn, og sem segir þér, að svo sé ekki. Það fullvissar þig um, að hver lítil umbót á vatns- eða ljós-kerfi bæjiarins sé jafn- aðarstefna, og að bakdyra-póli- tíkin milli íhaldsstefnu og frjáls- lyndis*) sé vegurinn inn í þúsund ára ríkið. Þú getur eins vel sagt, að dýrðarljómi drottins birtist í gasljósinu í forstofunni. Jafnaðarstefnan vill breyta ekki einungiis skónum á fótum fólksins, heldur Tíka fötunum, sem það er í, íbúðunum, sem það býr í, vinnunni, sem það leysir af hendi, uppeldinu, isem það hlýtur, stöðu fólksinsi, skoðunum þess, öllu, sem, þess er. Jafnaðar- stefnan vill gera nýjan heim úr þeim gamla. Því tafcmarki er að eins hægt að ná með skynsam- legum, djörfum og frjálsmann- legum ásetningi fjöldans, kvenna og karla. Þú verður að gera þér ljóst, að jafnaðarstefnan felur í isér fullkomna umsköpun, að segja verðúr sfeillð við sögu lið- ins tíma, við ótal margt, sem' fengið hefir á sig hefð, heilar stéttir munu hverfa. Allur iðnað- ur og verklegar framkvæmdir koma til með að breytast, starf- semi læknanna kemst undir önn- ur skilyrði, verkfræðiin, vísindin, léiklistiú, störf prestanna, skó.1- arnir, veitingahúsin, alt þettia verður fyrir jafnmikilli innri *) Væri Wells íslendingur myndi hann segja: Milli sjálfstæðisihaldsins og Framsóknarihaldsins. breytingu og kálormurinn, sem verður að fiðrildi. Ef þú ert hræddur við svo mikla breyt- iragu, er betra að þú sért angist- arfullur raú en síðar. Alt skipu- lagið verður að breytast, ef við eigum að losraa við öll þau ó- grynni af fátækt og eymd, sem gerir 'raúverandi ástand að and- stygð hvers manns og konu, sem hefir mannlegar tilfinningar. Þetta og ekfcert minna er á- form allra samnra jafnaðar- manna: Stofimn nýs o g betra þjóðskipulags með afnámi ein- staklings eigniarréttar á jörðinnir afurðum henniar og hagnýtiragu þeirra, breyting, sem hefir jafn djúptæk áhrif eins og afnám ein- staklingseigniarréttar á þrælum hafði haft fyrrum i Róm og Aþenu. Ef þú heimtar minnia en þetta eða ert ekki reiðubúinn að berjast fyrir þessu jert þú ekki fullikomiran jafnaðarmaður. Ef þú ert hræddur við þetta verður þú að taka þá ákvörðun, að láta þér á sam,a standa um ástandið eins- og það er og hugsa sem svo, að tilgaragslaust sé að vera mieð nokkrar „hugleiðingar um skóna“. Menn verða að halda fast við eina meginhugsun: Jafn- aðarstefnan er skynsamleg, hag- sýn tillaga um að breytia ofckar venjubundna skilningi á því, hvað sé og hvað ekki sé éinstak- lingseign, og að umiskapa heim- inn eftir þessum breyttu hug- myndum. . . . í* Jafnaðarstefraan á að ná tak- marki sínu ekki með kænsku eða brögðum, heldur mjeð frjálsmiann- Iegum ákvörðunum, óeigingirni, hrifniragu og trúnaðarfulilri sam- vinnu milli fjöldans. Aðalatriðið jer því að ná í og ala upp þieran- an fjölda úr þeim, vitsmunalega ruglingi óg þoku, sem er ein- kenni nútímans. Setjum svo, að þú hafir samhug með einhverju, sem hér hiefir verið sagt, ef þér finst að hinn saurugi sljóleiki og sú eymd, sem mikill hluti af íbú- ram jarðariramar á við að búa, geri lífið í sirani núverandi mynd ó- þolandi, og að stefraa jafnaðar- marana sé eina vonin um að geta bætt úr því illa á öruggan hátt. Hvað eigum við þá að geria?' Blátt áfram að verja beztu kröft- um okkar til þess að gera aðra menn að jafnaðarmönnuim, taka höndum saman við aðra jafnað- armeran án tillits til stöðu þeirra í þjóðfélagirau og simávægilegra 'afbrigða x 'sfcoðuraum, bg sjá um að hvar sem af ofckur fréttist, þá sé ofckar ætíð getið sem jafn- aðaxmarana, og vinna sem jafn- aðarmenra hvar sem við getum og hvenær sem við getum. Við verðuim að hugsa um jafn- aðarstefnuna, lesa um haraa, rök- ræða um hana, svo að við verð- um örugg og saranfærandi. Við verðum að játa trú okkar sí og æ og opinberlega. Við verðum að neita að kallast frjálsiyndir eða íhaldssamir, lýðveldismienia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.