Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 9 DALSEL 3—4RA HERB. — BÍLSKÝLI Sérlega glæsileg íbúö á 3. hæö í fjölbýl- ishúsi. íbúöin skiptist í stofu, sjón- varpshol, 2 svefnherbergi, baöherbergi og eldhús. Vandaöar innréttingar. Park- et. Stórar sólríkar suöursvalir. HAGAMELUR 3JA HERBERGJA Mjög rúmgóö kjallaraíbúö til sölu. Stofa, 2 svefnherbergi, endurnýjaö baöherbergi og eldhús. Laus fljótlega. Verö 1180 þús. TÓMASARHAGI EINSTAKLINGSÍBÚÐ Til sölu lítil en falleg íbúö i kjallara. 1 stofa, svefnherbergi, eldhús og snyrt- ing. Laus 1. sept. SPÓAHÓLAR 2JA HERBERGJA Nýlega standsett felleg kjallaraíbúö aö grunnfleti ca. 60 fm. Laus nú þegar. ibúöin er ósamþykkt. LAUFVANGUR 4RA HERBERGJA RÚMGÓO Falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö þvottahúsi á hæöinni. EINBÝLISHÚS SMÁÍBÚÐAHVERFI Til sölu fallegt steinhús, sem er hæö, ris og geymslukjallari ásamt stórum bílskúr á besta staö viö Heiöargarö. Laust fljótlega. ÆGISSÍÐA 5—6 HERBERGJA HÆÐ Stór og rúmgóö ca. 125 fm efri hæö í 4býlishusi meö áföstum bílskúr. LUNDARBREKKA 3JA HERB. — LAUS STRAX Glæsileg rúmgóö íbúö á 4. hæö í fjöl- býlishusi meö sér inngangi frá svölum. Vandaöar innréttingar í eldhúsi og á baöi. ASPARFELL 6 HERB. — BÍLSKÚR Afar glæsileg íbúö á tveimur hæöum sem skiptast m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI Til sölu einbýlishús sem er steyptur kjallari, en hæö og ris úr timbri. Eignin er mjög vel íbuöarhæf, en ekki fullbúin. Uppsteyptur bílskúr. LAUGARÁS EINBYLISHUS Hús á einni hæö, ca. 190 ferm. I húsinu er m.a. stór stofa meö arni, 5 svefnher- bergi, stórt eldhús o.fl. Bílskúrsréttur. Ca. 1400 ferm lóö. MÁVAHLÍÐ 3JA HERB. — RISÍBUÐ Til sölu ca. 70 ferm íbúö sem er m.a. stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Laus strax. Verö 930 þús. HLÍÐAHVERFI 5 HERBERGJA Ca. 120 ferm íbúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. Stórar stofur meö suöursvölum, 3 svefnherbergi, eldhús, baö o.fl. HAFNARFJÖRÐUR 6 HERB. MED BÍLSKÚR Ca. 150 ferm íbúö j þríbýlishúsi viö Öldutún. M.a. stofa og 5 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Sér hiti. Laus eftir samkl. Verö 1800 þús. BÚJÖRÐ Höfum til sölu jörö i N-Þingeyjartýslu. Tún ca. 19 ha. auk ræktunarmöguleika. A jöröinni er nýlegt íbúöarhús (eininga- hús) og vönduö útihús. FJÖLDI ANNRRA EIGNA Á SKRÁ Atli Yatfnsson Iftgfr. Suöiirlandsbraut 18 84433 82110 resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! 26600 allir þurfa þak yfir höfudið ÁLFHEIMAR 5 herb. ca. 138 fm hæö í þribýlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Bilskúr. Sér hiti. Ákveöin sala. Verö: 1975 þús. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Gott útsýni. Verö: 1200 þús. ÁSBÚÐ Endaraöhús, samt. ca. 235 fm. Húsiö skiptist i stofur, 5 svefnherb., eldhús, baöherb., þvottaherb. og mjög stóran bílskúr ásamt fleiru. Svo til fullgerö eign. Verö: 2,7 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 86 fm ibúö á 5. hæö i háhýsi. Suöur svalir. Þvottaherb. á hæöinni. Mikil góö sameigin. Verö: 1180 þús. BARMAHLÍÐ Hæö og ris í fjórbýlishúsi. Hæöin er ca. 118 fm 4ra herb. íbúö. i risi getur veriö 3ja herb. íbúö. Bílskúr. Sór hiti og sór inng. fyrir þessar íbúöir. Verö 2,5 millj. FURUGRUND 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö i lítilli blokk. Gott ibúöarherb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 1350 þús. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. mjög rúmgóö endaíbúö á 4. hæö í blokk. Góö sameign. Mikiö út- sýni. HAFNARFJÖRÐUR RAÐHÚS Vorum aö fá til sölu skemmtilegt enda- raöhús meö bílskúr samt. um 200 fm. Húsiö selst fokhelt meö tvöf. verksm. gleri, útihuröum og ofnum. Til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. Verö 1800 þús. EINBÝLISHÚS Vorum aö fá til sölu glæsilegt ein- býlishús viö Hálsasei. Húsiö er kjallari, hæö og ris 120 fm aö gr.fl. Stórglæsilegt hús, meö 6 svefn- herb. Bílskúr fylgir. Húsiö er svo til fullgert og er vandaö. Verö: 3,2 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Laus strax. Verö: 1200 þús. ÍRABAKKI 3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. í ibúöinni. Snyrtileg íbúö. Verö: 1200 þús. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 124 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Bilskúr fylgir. Gott útsýni. Snyrt- ileg íbúö. Verö 1500 þús. SELJABRAUT 3ja—4ra herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæö og í risi. Falleg íbúö. Bilageymsla fylgir. Verö: 1150 þús. Ibúöin er laus strax. STEINAGERÐI Einbýlishús sem er hæö og ris 83 fm aö gr.fl. Gott hús á rólegum staö. 36 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Verö: 2,9 millj. VÍFILSGATA 3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Góö íbúö. Sér hiti. Sér inng. Bílskúr fylgir. Verö: 1400 þús. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17,1.26600. Kári F. Guöbrandsson. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Þú sralar lestrarþörf dagsias ' sjðum ’víoggansi 81066 ) Leitib ekki langt yfir skammt BOÐAGRANDI 2ja herb. glæsileg, rúmgóð íbúð á 3. hæð. Sérsmíðaðar innrétt- ingar. Bein sala. Útb. ca. 860 þús. LOKASTÍGUR 3ja herb. 80 fm góð íbúð á 3. hæö. Sér hiti. Afh. tilb. undir tréverk í júlí ’83. Verð 1 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. falleg 100 fm íbúð á 3. hæð. Otb. 900 þús. AUSTURBERG + BÍLSK. 3ja herb. 86 fm falleg íbúö á 1. hæð ásamt bílskúr. Sér garður. Otb. ca. 930 þús. SÆVIÐARSUND 3ja til 4ra herb. góð ca. 100 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Otb. ca. 1100 þús. LUNDARBREKKA KÓP. 4ra herb. falleg ca. 100 fm á 3. hæð. Sér þvottahús. Gott auka- herb. á jarðhæö. Tvennar sval- ir. Fallegt útsýni. Bein sala. Útb. ca. 1100 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca. 110 fm falleg ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Útb. 1.100 þús. SUÐURVANGUR HAFNARFIRÐI 4ra til 5 herb. falleg og rúmgóð 115 fm endaíbúð á 2. hæö. Sér þvottahús, bein sala. Otb. 1.150 þús. AUSTURBERG SKIPTI 4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 3. hæð. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. SÉRHÆD KÓPAVOGI 5 herb. góð ca. 135 fm efri sérhæð í þrtbýlishúsi við Digra- nesveg. Stór bílskúr. Fallegt út- sýni. Bein saia. Útb. 1.500 þus. FOSSVOGUR RAÐHÚS Vorum að fá i einkasölu ca. 190 fm gott pallaraöhús við Búland. f húsinu eru 4 svefnherb. og stórar stofur með arni. Bílskúr. Oppl. á skrifst. FAXATÚN 130 fm fallegt einbýlishús á einni hæð á rólegum stað. 50 fm bítskúr. Ákv. sala. Möguleikl á að taka 2ja—4ra herb. íbúð uppí. HELGALAND — SKIPTI 200 fm parhús á tveimur hæð- um ásamt 30 fm bílskúr. Eign í toppstandi. Fallegt útsýni. Til greina kemur aö taka 2ja til 3ja herb. íbúð uppi. SELÁSHVERFI Fokhelt ca. 300 fm einbýtishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Verð ca. 1900 þús. Vantar allar stæröir og gerðir fasteigna á sölu- skrá sér í lagi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæiarletöahusinu ) simi: 8 10 66 Aöalsteinn Pétursson Bergur Guönason hd< Engihjalli, nýleg, vönduð, 90 fm íbúð á 1. hæð. Furuinnréttingar á baði. Sérlega falleg endhúsinnrétting. Verð 1150 þús.—1,2 millj. Krummahólar, rúmlega 90 fm íbúð 3ja herb. á 6. hæð. 20 fm suðursvalir. Bílskýli. Verð 1150—1,2 millj. Hjarðarhagi, á 3. hæð, 3ja herb. íbúö rúmlega 70 fm. Ekkert áhvílandi. Lækjarfit, 97 fm miöhæð 4ra herb. Innróttingar fárra ára. Verö 1,2 millj. Maríubakki, á 3. hæð 115 fm íbúö. Þvottaherbergi í eldhúsi. Nýleg teppi. Suðursvalir. Verö 1350—1400 þús. Skipti möguleg á minni eign. Frostaskjól, 170 fm endaraðhús. Fokhelt. Til afhendingar nú þegar. Hjaröarland, Mos., timbur-einbýli, hæö og kjallari. Alls 250 fm. Sérlega vandaðar innréttingar. Ákveðin sala. Jóhann Daviðsson, heimasimi 34619, Ágúst Guömundsson, heimasimi 41102, Helgi H. Jónsson viöskiptafræöingur. VANTAR 4ra—5 herb. rúmgóöa íbúð á 1. eða 2. hæð. Æskilegir staöir: Hlíöar, Vesturbær og Háaleiti. Hér er um að ræöa mjög fjársterkan kaupanda og tryggar góðar greiðslur. VANTAR 2ja herb. íbúð í Fossvogi. Mjög góð útborgun í boði. VANTAR 4ra herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleitishverfi. Há útb. í boði. VANTAR 5—6 herb. íbúð í Hlíöum eða Háaleiti. Á 1.—3. hæð. Há útborgun. VANTAR 5—6 herb. sérhæð í Reykjavík. Þarf ekki að losna strax. Góö útb. VANTAR 120—160 fm sérhæö í vesturborginni. Þarf ekki að losna strax. VANTAR 5—6 herb. sérhæð í Reykjavík. Þarf ekki aö losna strax. Góð útborg- un. VANTAR 250—450 fm iðnaðar- húsnæði í Reykjavík eða Kópvogi. VANTAR Tvær 120 fm íbúðarhæðir í sama húsi eða tvíbýlis- húsi. ATH.: í mörgum tilvikum er um aó ræöa mjög góóar útborganir. Hér er aóeins um aó ræóa sýnishorn úr kaupendaskrá en ekki tæmandi skrá. 25 EicnflmiÐLunm ■ftír ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sölustjóri Sverrlr Krlstlnsson Þorleifur Guömundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320 Kvöldsfmi solum 30483. EIGIMASALAM REYKJAVIK SIGTÚN 147 FM. HÆÐ Vorum aö fá « sölu ca. 147 fm ibúö á góöum staö í fjórbýtísh. v/Sigtún. íbúöin skiptist í rúmg. saml. stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og ný- standsett baöherbergi. ibúöin er í góöu ástandi. Nýtt tvöf verksm. gter. Nýir gluggar. Sér hiti. Bil- skúrsréttur. íbúóin er ákveöió í sölu og gæti oróió til afhendingar mjög fljótlega. Verö 2,2—2,3 millj. SELVOGSGRUNNUR 4RA HERB. 4ra herb. ibúö á jaröh. v. Selvogs- grunn. íbúöin hefur veriö mjög mik- iö endumýjuö og er öll i mjög góöu ástandi. Sér inng. Sér hiti. Ibúóin er ákv. í aölu og er til afh. nú þeg- HÖFUM KAUPANDA aö góöri 2ja herb. ibúð, gjaman i Ár- bæjar- eöa Breiöh.hverfi. Góö útb. i boöi. f. rétta etgn. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja—5 herb. ris og kjailaratbúðum. Mega i sumum lilf. þarfnast standsetn. Elnnig hötum við kaupendur að 2ja—4ra herb. ibúðum í gamta bænum. einnig einbýllshús sem gjarnan má þarfn. standsetningar. Qóðar útb. i boði. HÖFUM KAUPANDA að góöu einbýlish. eða raðhúsl á góðum staö í borglnni. Einnig vantar okkur góða sérhæö. Mjög góöar útb. í boöt. HÖFUM KAUPANDA að góöri 3ja—4ra herb. ibúð, gjarnan í Háalettishverfi eða Fossvogi. Fl. staðir koma fil greina. Góð utb. í boöi. HÖFUM KAUPANDA að góöri 4ra—5 herb. íbúö. gjarnan f Norðurb. H.fjarðar. Einnjg aö góðri 2ja—3ja herb. ibúð í sama hverfi. Qóð- ar úfb. i boði f. réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA aö góðu einbýlish. Noröurb. H.fjaröar. Góð útb. Ósfcum sftir ðllum geröum fasteigna á soluskrá. Skoðum og aðstoóum tólk viö verðmat. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson, Eggert Eliasson. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamidill! 3tlor0unXiInMt> SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Efri hæð við Digranesveg — allt sér 5 herb. um 130 fm. Ný eldhúsinnrétting. Nýleg teppi. Bílskúr 36 fm. Útsýnisstaður. Teikning á skrifstofunni. Akveðin sala. Séríbúð í tvíbýlishúsi í Vogunum Á hæð er 3ja herb. góð íbúð. í risi fylgja 2 herbergi og geymsla (risið má stækka). Rúmgóöur bílskúr. Stór ræktuö lóö. Verö aöeins kr. 1525 þús. Skipti möguleg á minni íbúö. Ákveöin sala. Stór og góð við Stóragerði 3ja herb. íbúö á 4. hæö um 90 fm. Laus nú þegar. Góðar íbúðir í neðra Breiðholti. Viö Dvergabakka, 3ja herb. íbúö á 1. hæö um 70 fm. Laus fljótlega. Við Maríubakka, 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 57 fm. Þvottaaöstaöa á baði. Báðar þessar íbúöir eru á mjög sanngjörnu veröi. Skammt frá KR-heimilinu Reisulegt og vel byggt steinhús. Grunnflötur 100 fm. A hæö er 4ra herb. ibúö. Ris meö 3 ibúðarherbergjum, snyrtingu og geymslu tylgir hæöinni. Séríbúó í kjallara. Rúmgóður bilskúr. Raektuö lóó. Akveöin sala. Teikn- ing á skrifstotunni. Nýlegt steinhús í Mosfelissveit Húsiö er ein hæö 140 fm. Vel byggt. Glæsileg innréttlng. Aöeins 7 ára. Bílskur 33 fm. Ræktuö lóö. Gott verö. Ákveöin sala. Teikning á skrif- stotunni. Húseign óskast til kaups í smíðum með 2 ibúðum eða möguleika á lítilli séríbúö. ALMENNA FASTEIGNASMAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.