Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 13 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Gaukshólar 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Suður svalir. Hraunbær Mjög falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Ákv. sala. Hrafnhólar 5 herb. íbúö á 3. hæö. Bílskúr. Glæsileg eign. Ákv. sala. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inng. Rauðagerði Parhús sem er kjallari, hæð og ris. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Ákv. sala. Sóleyjargata 3ja—4ra herb. jarðhæð. Ibúöin öll nýstandsett. Laus nú þegar. Háaleitisbraut 3ja herb. jaröhæð. Bílskúrsrétt- ur. Laus. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð + eitt herb. og geymsla í kjallara. Kjarrhólmi Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús í íbúðinni. Mikiö útsýni. ibúö i sérflokki. Engjasel 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Engjasel 4ra—5 herb. íbúð á tveim hæð- um. Mjög falleg eign. Ákv. sala. Seljabraut 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö. Mjög góö eign. Ákv. sala. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Suðurhólar 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Ákv. sala. Eiðistorg 5 herb. íbúö á 2 hæðum. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð 3 herb. og bað. Fallegar innréttingar. Bílskýli. Ákv. sala. Hvassaleiti 5—6 herb. íbúð á 2. hæö. Bíl- skúr. Bein sala. Æsufell 7 herb. íbúö á einni hæö sem skiptist í 5 svefnherb., stofur, eldhús, búr inn af eldhúsi. Þvottavél á hæðinni og í kjall- ara. Kambsvegur Sérhæð (efri), 130 fm. Skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb., skála og eldhús með borðkróki. Þvottahús inn af eldhúsi. Kambasel Mjög fallegt endaraöhús á tveimur hæðum. Hugsanlegt aö taka íbúö upp í. Ákv. sala. Vesturberg — Endaraðhús Vorum aö fá í sölu glæsilegt endaraöhús á einni hæð. Húsiö er að grunnfl. 1230 fm og skipt- ist í stofu, 4 svefnherb., skála og eldhús. Þvottahús inn af eldhúsi. Bað- og gestasnyrting. Arinn í skála. Bílskúrsréttur. Frágengin og ræktuö lóð. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Mosgerði — Einbýlishús Mjög fallegt einbýlishús sem er hæð og ris. Á hæöinni eru stof- ur, eldhús, þvottaherb. og geymsla. í risi er 3—4 svefn- herb. Ákv. sala. Brattakinn Mjög gott einbýlishús á tveimur hæðum, 80 fm hvor hæð. 48 fm bílskúr. Ákv. sala. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! JHoröímliIahi^ Kuldarnir fyrir norðan: Seinka vorverkum og valda erfiðleikum — segir Ævar Hjartarson ráðunautur „ÚTLITIÐ er vissulega ekki gott. Þessi kuldi seinkar vorverkum og veldur erfiðleikum viö sauðburðinn, þar sem fé ber nú flest á húsum. Þá eru tún flest undir snjó enn. Breytist þetta ekki fljótlega til hins betra seinkar grassprettu í túnum, en of fljótt er um slíkt aö spá,“ sagöi Ævar Hjartarson, ráöunautur Bún- aöarsambands Eyjafjarðar, í samtali við Morgunblaöiö. „Þá seinkar þetta niðursetningu kartaflna og veldur ýmsum erfið- ^^JHÚSEIGNIN '~\Q) Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð. leikum. Þá verða margir tæpir með hey, ef svona heldur áfram og eykur það nauðsyn kjarnfóður- gjafar. Búnaðarfélagið samþykkti á aðalfundi sínum fyrir nokkru að rétt væri að leggja kjarnfóður- skatt niður, ekki bara vegna erfið- leika nú. Hann væri orðinn óþarf- ur sem hagstjórnartæki, þar sem mjólkurframleiðsla væri nú komin í það horf, sem ætlazt var til, er hann og kvótakerfið var sett,“ sagði Ævar. Fyrirtæki til sölu: Sérvérslun við Laugaveginn. Góö umboð fylgja. Fastur leigusamningur til 3ja ára. Sérverslun í hjarta borgarinnar. Fatnaöar- og gjafavöruverslun í Hafnarfiröi. Matvöruverslun í Hafnarfiröi (kvöld- og helg- arsöluleyfi). Tízkuverslun í Reykjavík. « KAUPÞING HF. Húsi verslunarinnar, 3. hæö. 86988 Opiö frá 9—7 Dyngjuvegur — einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikiö útsýni. Möguleiki á sér ib. í kjallara. Skipti koma til greina með einbýli á tveim ibúöum. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli viö Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arni, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb. og baöherb. Kjal- lari: Ófullgerð 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 2,4—2,6 millj. Framnesvegur — raðhús Ca. 100 fm endaraðhús á 3 hæðum ásamt bílskúr. Nýjar hi- talagnir. Verð 1,5 millj. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúð. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið áhv. Engihjalli 4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæð. Ákveðin sala. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúm- gott eldhús. Lítið áhvílandi. Verð 1350—1400 þús. Höfðatún — 3ja herb. Góö 100 fm íbúð á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús nýuppgert og baðherb. Sór inng. Verð 1100—1150 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Njaröargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Stór stofa og eitt herb. Lindargata — einstaklingsíbúð 2ja herb. íbúð, 40 fm. Öll ný- standsett. Tvær sérhæðir — Vestmannabraut Ca. 100 fm sérhæðir, nýuppge- rðar. Seljast saman eða sér. Verð 530 efri hæðin og 460 þús. neöri hæöin. Öll skipti koma til greina. Byggingalóð — Álftanesi 1130 fm lóð á Álftanesi á besta stað. Vantar 2ja herb. Vantar 3ja herb. Vantar 4ra herb. ^/^JHUSEIGNIN "^^5 ^Sími 28511 Vf ^ Skólavörðustígur 18, 2.hæð. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Hvítasunnutilboð: Nú bjóðum við betur... ísl- Tómatar íslAgúrkur 95JK' 3800 Lifm>ár\ .50 Nautahakk AÐEINS fa^^^pr.kg. 1. f|. ^ Kindahakk . Lamba ^7Q.oo hamboi^gara /ohryggur London lamb 125 175A. Nýtt Grape Appelsínur 3750 .00 pr.kg. .00 pr. kg. AÐEINS 2 kg. í poka ~ / ^ .00 HOLDA Kjúklingar W rij r • ö Stonr pr. kg. TAKIÐ EFTIR: AÐEINS AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.