Morgunblaðið - 19.05.1983, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgeröingar —
Miðnesingar
Umsóknarfrestur um starf umsjónarmanns
samkomuhússins í Sandgerði er framlengdur
til 26. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Friöriks-
son, Klapparstíg 1, Sandgeröi sími 7681.
Umsóknir sendist undirrituðum merktar:
„Rekstrarnefnd — samkomuhús“ fyrir 26.
maí nk.
Sveitarstjóri Miöneshrepps.
Ljósmæður
Sjúkrahús Seyðisfjarðar óskar að ráða
Ijósmóður til starfa frá 15. ágúst nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
97-2405 eða 97-2164.
Sjúkrahús Seyöisfjaröar.
Stýrimann vantar
á mb. Arney KE 50 sem er að hefja veiðar
með línu.
Upplýsingar í síma 92-2305.
Blikksmiður óskar
eftir vinnu frá 10/6 til 10/7 helst úti á landi.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 26. maí
merkt: „N — 8521“.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) til leigu. Laus
nú þegar. Árs fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. maí, merkt:
„Fossvogsdalur — 2180“.
Sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraðs
óskar eftir að taka á leigu 2—4ra herb. íbúöir
frá 1. júní.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
1664 og hjúkrunarforstjóri í síma 1400.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Laus staða
Viö leitum að rafmagnsverkfræðingi eða
rafmagnstæknifræöingi til starfa á tækni-
deild fyrirtækisins.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi skrif-
lega umsókn ásamt uppl. um fyrri störf og
menntun til orkubús Vestfjaröa, Stakkanesi
1, 400 ísafirði, fyrir 31. maí nk.
Allar nánari uppl. gefur Haraldur Kristjáns-
son, Orkubústjóri, í síma 94-3211.
Orkubú Vestfjaröa.
Oskum eftir
liprum og duglegum manni á vöruafgreiðslu
okkar, nú þegar. Aðeins stundvís og reglu-
samur maður kemur til greina. Framtíðarstarf.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
= HÉÐINN =
vélaverslun,
Seljavegi 2, Reykjavík.
Vélstjóri og
stýrimaður
Annan vélstjóra, sem hefur réttindi til að
leysa af fyrsta vélstjóra, og bátsmann, sem
getur leyst af annan stýrimann, vantar á
skuttogara af minni gerö sem gerður er út frá
Hafnarfirði.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H —
8641“
Frá menntamálaráöuneytinu
Lausar eru til umsóknar
nokkrar kennarastöður
viö Hjúkrunarskóla islands. Um er aö rœöa bæöi bóklega og verklega
kennslu.
Umsóknir skal senda til menntamálaráöuneytisins fyrir 5. júní nk.
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Menntamálaráöuneytiö
17. mai 1983.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
bátar — skip
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 150 rúmlesta yfirbyggðan
stálbát. Báturinn er með Mustad-beitingavél
og vel útbúinn tækjum.
SKIPASALA - SKIPALEIC A,
JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. S!MI: 29500
Til sölu
17, 18, 30 brt. tréfiskskip og 146, 148 og 208
brt. stálfiskiskip með nýrri aöalvél. Vantar ca.
100 brt. stálfískiskip fyrir fjársterkan kaup-
anda.
Skipa- og bátasalan, Vesturgötu 16,
Reykjavík, s. 28510.
Þorfinnur Egilsson heimasími 35685.
til söiu
Viltu veiöa eigin lax
Til greina kemur að selja hluta í stórkostlegri
eign sem býður uppá að vera kóngur í ríki
sínu og dvelja við laxveiðar meö fjölskyldunni
ótruflaður af spennu nútímans. Þetta er tæki-
færi sem ekki býðst á hverjum degi.
Þeir sem vilja eiga kost á þessu einstaka
tækifæri skulu leggja nöfn sín inn á augld.
Mbl. gegn fullri gagnkvæmri þagmælsku,
fyrir 31. maí merkt: „Kóngsríki -- 8999“.
| húsnæöi i boöi___________
Boston — sumaríbúð
Til leigu lítil 2ja herb. íbúö með húsgögnum á
besta stað í miðborg Boston. Leigutími 17.
júní—17. sept. eða eftir samkomulagi. Leiga
$750 per. mánuð (má greiðast í íslenskum
peningum). Upplýsingar í síma 28044.
kennsla
Framhaldsnám í
Bandaríkjunum
Góður bandarískur háskóli vill veita íslensk-
um námsmönnum styrki til framhaldsnáms.
Nánari uppl. í símum 21556 — 12027 milli kl.
9—12.
Sundnámskeið
fyrir 6 ára börn (’76)
hefst í sundlaug Kópavogs mánudaginn 30.
maí nk. Innritað verður þriöjudaginn 24. maí
milli kl. 13—15.
Sundlaug Kópavogs,
sími 41299.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæöi
óskast til kaups
Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa gott
verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík.
Æskileg stærö ca. 400—600 fm.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. merktar:
„Verslunarhúsnæði — 8556“ fyrir 30. maí nk.
Verslunarhúsnæði
óskast
Vantar húsnæði í miðbænum eöa sem næst
miðbænum. Húsnæðið verður að vera á
jarðhæð og ca. 200—300 fm. Tilboð sendist
augl.deild Mbl. fyrir 27. maí merkt: „Húsnæöi
— 8639“.
tilboö — útboö
Málningarútboð
Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar eft-
ir tilboði í alla málningavinnu á húsunum nr.
6—8 við Neðstaleiti. Um er að ræða 17 íbúö-
ir ásamt sameign. Útboðsgögn verða afhent
á skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6, Kópa-
vogi, gegn 1 þúsund kr. skilatryggingu frá og
með föstudeginum 20.5. 1983. Tilboöin
verða opnuö á sama stað mánudaginn 30.5.
1983.
Útboð
Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar
eftir tilboðum í annan hluta 1. áfanga við-
byggingar við Grunnskóla Hvammstanga.
Verkið felur í sér uppsteypu á ca. 3200
rúmmetra húsi ofan botnplötu samkv. teikn.
og verklýsingu Fjarhitunar hf., Teiknistofunn-
ar Laugavegi 42 og Rafteikningar hf.
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist 10.
júní nk. og verði lokið 1. október 1983. Út-
boðsgögn liggja frammi og verða afhent
gegn 4000 kr. skilatryggingu á skrifstofu
Hvammstangahrepps og Verkfræðistofu
Fjarhitunar hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Til-
boðum skal skila á sömu staöi fyrir kl. 11.00
miðvikudaginn 1. júní nk., en þá verða tilboö-
in opnuð að viöstöddum bjóðendum.
Sveitarstjóri
Hvammstangahrepps