Morgunblaðið - 19.05.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélrítun — Vélritun
Tek að mér aö alhliða vélritun
s.s. ritgeröir o.þ.h. Mikil reynsla,
vönduö vinna. Uppl. i síma
41407. Geymiö auglýsinguna.
Tökum að okkur alls
konar ný byggingar,
mótauppslátt
Viögeröir, skiptum um glugga,
huröir, setjum upp sólbekki.
Önnumst viögeröir á skólp- og
hitalögn, alhliöa viögeröir á böö-
um og flísalögnum. Vanlr menn.
Uppt. í síma 72273 og 15479.
Færarrúllur til sölu
4 stórar 220 volta Elektra raf-
magnsrúllur til sölu á góöu veröi.
Uppl. i simum 97-5320 eöa
97-5221.
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er aö hætta
rekstri selur á heildsöluveröi
ýmsar vörur á ungbörn. Heild-
söluútsalan, Freyjugötu 9, bak-
hús. Opiö frá 1—6 e.h. Siöasta
söluvika.
Frá S.R.F.Í.
Félagsfundur veröur haldinn hjá
Sálarrannsóknarfélagi Islands
fimmtudaginn 19. mai kl. 20.30
aó Hótel Heklu. Fundarefnl:
Frásagnir af dulrænnl reynslu.
Nokkrir elnstaklingar segja frá.
handmenntaskólinn
91 - 2 76 44
, FÁIÐ KYNNINGARRIT SKÓLANS SEKT HEIM I
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
s
Samkoma á Hverfisgötu 42 í
kvöld kl. 20.30. Ræöumenn:
Göte Edelbring og Ove Glenn-
emo frá Svíþjóö. Allir velkomnir.
Samhjálþ.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Fríöa Jónsdóttir boöin velkomin
frá Noregi. Samkomustjóri Sam
Daníel Glad.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur i safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferðír um
hvítasunnu:
1. Sunnudgur 22. mai kl. 13.
Stafnnes — Ósabotnar. Létt
ganga meö ströndinni. Verö kr.
300.
2. Mánudagur 23. maí kl. 10.
Hengillinn (803 m). Gengiö úr
Innstadal.
3. Mánudagur 23. maí kl. 13.
Skálatell sunnan Hellisheiöar.
Létt ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verö kr. 250.
Fariö frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin. Farmióar viö bíl.
Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Feröafélag Islands.
Vegurínn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 i Síöumúla 8.
Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sími (símtvari): 14606
Hvítasunna 20.—23. maí
1. Á Snæfellsnea-Snæfellt-
nesjökull, skoöunar- og
gönguferðir viö allra hæfi, t.d.
Arnardalsleiö, Helgrindur,
Búöarklettur og Dritvik. Frá-
bær gisting aö Lýsuhóli,
sundlaug. Hitapottur, kvöldvaka.
2. Þórsmörk. Léttar eöa strang-
ar göngur eftir vali. Frábær
gisting í nýja Útivistarskálan-
um. Kvöldvökur.
3. Mýrdalur, strönd, gil, fjöll og
fossar. Gist aö Eyrarlandi.
4. Fimmvöróuháls-Eyjafjalla-
fjökull. Dvaliö í skála á háls-
inum.
Agætir fararstjórar í öllum ferö-
unum.
Uppl. og farmiöar á skrifstofu
Lækjargötu 6A, sími 14606.
Sjáumst.
Feröafélagiö Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19531
Ferðir um Hvítasunnu,
20.—23. maí (4 dagar)
1. Þórsmörk. Gönguferðir meö
fararstjóra. daglega. Gist i
Skagtjörösskála.
2. Þórsmörk — Fimmvöröu-
háls — Skógar. Gist i Skag-
fjörösskála.
3. Gengið á Örætajökul (2119
m). Gist i tjöldum i Skaftafelli.
4. Snæfetlsnes — Snæfellsjök-
tararstjora um þjoögaröinn. Gist
i tjöldum.
5. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull Gengið á jökulinn og einnig
farnar skoöunarferöir um nesið.
Gist í Arnarfelli á Arnarstapa.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Takmarkaöur fjöldi í sumar ferö-
irnar. Tryggiö ykkur farmiöa tím-
anlega.
Ferðefótk athugiö: Skag-
fjörösskáli í Þórsmörk er upp-
tekinn fyrir farþega Feröafélags-
ins um Hvítasunnuna.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Forskoðun kynbóta-
hrossa voriö 1983 vegna
fjórðungsmóts á Mel-
geröismelum 30. júní
til 3. júlí
30. maí Vestur-Húnavatnssýsla.
31. maí Austur-Húnavatnssýsla.
1. júní Hólar kl. 11.
2. júní Ólafsfjöröur kl. 10,
Svarfaöardalur kl. 16.
4. júní Melgerðismelar kl. 09.
6. júní Suður-Þingeyjarsýsla.
7. júní Þistilfjöröur kl. 15.
8. júní Öxarfjararhérað, Kelduhverfi.
10. júní Vindheimamelar.
11. júní Vindheimamelar.
Ráðunautar og formenn félaga/ sambanda
ráða nánar um sýningarstaöi. Hafiö samband
við þá. Skráningarblöð, sem send hafa verið
í hvert héraö, þurfa að fylgja hverju hrossi,
sem mætir til forskoðunar, rétt og vel útfyllt.
Ákvæöi um ættbókarfærslur eru þannig:
stóðhestar fái hið minnsta 7,75 stig í aöal-
einkunn og ekki minna en 7,60 stig fyrir
byggingu eða hæfileika né lægra en 7,00 stig
fyrir einstök atriði í byggingu. Hryssur fái hiö
minnsta 7,50 stig í aðaleinkunn og ekki lægra
en 7,30 stig fyrir byggingu eða hæfileika.
Búnaðarfélag íslands
Hrossaræktarráðunautur.
Orlofsheimili —
lax — silungsveiði
Til sölu er sérstæð jörð á Vesturlandi. Land-
kostir eru óvenjumiklir fyrir þá sem unna úti-
vist. Öll aðstaða er í stuttri göngufjarlægö frá
húsi.
1. Tvö stöðuvötn meö urriða, bleikju og sjó-
birtingi, ekki sameign.
2. Hlutdeild í laxveiðiá (ca. VA stöng á dag)
og sjóbirtingsveiði viö ósinn.
3. Fallegir hraunhvammar með berjalyngi.
4. Sendin fjara meö allskyns reka.
5. Örstutt í heita útisundlaug.
6. Stórbrotin fjallasýn.
7. Við þjóðveg.
ibúöarhús er gamalt, steinsteyþt og þarfnast
standsetningar. Sama er aö segja um útihús.
Fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. eigi síðar en
20. maí merkt: „Vesturland — 8553“.
itónlistarsk'jinn ármúla Í4 sími:392K)
Frá Nýja tónlistarskólanum
Skólaslit
veröa í skólanum fimmtudaginn 19. mar' kl.
17.30.
Inntökupróf í söngdeild veröa miövikudaginn
25. maí kl. 4. Upplýsingar í síma 39210 milli
kl. 5 og 7. Skólastjóri.
Skoda — Alfa Romeo
— Crysler
Eigendur Skoda, Alfa Romeo, og Crysler bif-
reiöa athugiö aö þjónustuverkstæöi okkar
verður lokað frá 24.—27. maí vegna þjálfunar
starfsmanna.
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
| fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður
haldinn fimmtudaginn 26. maí 1983 að Háa-
leitisbraut 11 —13 kl. 17.00.
Dagskrá.
1. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir áriö
1982.
2. Ákvöröun um upphæð félagsgjalda.
3. Kjör 5 fulltrúa í Framkvæmdráð SLF.
4. Kjör fulltrúa og varafulltrúa á þing
Öryrkjabandalags íslands.
5. Önnur mál.
Reykjavík, 18. maí 1983
Stjórn Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Þroskaþjálfar
Munið aðalfundinn í kvöld að Grettisgötu 89,
4. hæð.
Stjórnin
Aðalfundur
Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Slysavarnafélags ís-
lands við Grandagarö miðvikudaginn 25. maí
kl. 21.15. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Vortundur verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 20.30 í Sjálfstæð-
ishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Sigríður Hannesdóttir setur upp leiksýningu með félagskonum.
2. Sýnikennsla í snyrtingu.
3. Kvöldsnarl.
Mætum allar á þennan siöasta fund vetrarins og takið með ykkur
Sjálfstæðisfélag
Mosfellinga
Almennur fundur verður haldinn i Hlégaröi fimmtudaginn 19. mai kl
20.30.
Fundarefni: Sveitarstjórnarmál.
Dagskrá:
1. Ávarp. Magnús Sigsteinsson oddviti.
2. Fyrirspurnir og svör.
3. Önnur mál.
Hreppsnefndarmenn og formenn allra nefnda hreppsins sitja fyrir
svörum. Sveitarstjóri er einnig boöinn á tundinn Allir stuðningsmenn
sjálfstæðismanna viö siðustu hreppsnefndarkosningar eru hjartan-
lega velkomnir.
Sjálfstæöisfélag Mosfellinga.