Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn (---------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 91 — 18. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 17/05 1 Belgiskur franki 22,650 22,720 35,379 35,489 18,399 18.456 2,5861 2,5941 3,1879 3,1977 3,0248 3,0342 4,1701 4,1830 3,0594 3,0688 0,4609 0,4624 11,0731 11,1073 8,1932 8,2185 9,2129 9,2414 0,01548 0,01553 1,3096 1,3137 0,2288 0,2295 0,1648 0,1654 0,09736 0,09766 29,105 29,195 24,3385 24,4143 0,4594 0,4609 r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 19. MAI 1983 — TOLLGENGI I MAÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 24,992 21,680 1 Sterlingspund 39,038 33,940 1 Kanadadollari 20,302 17,657 1 Donsk króna 2,8535 2,4774 1 Norsk króna 3,5175 3,0479 1 Sænsk króna 3,3376 2,8967 1 Finnskt mark 4,6013 3,9868 1 Franskur franki 3,3757 2,9367 1 Belg. franki 0,5086 0,4402 1 Svissn. franki 12,2180 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 9,0404 7,8202 1 V-þýzkt mark 10,1655 8,8085 1 ítölsk líra 0,01708 0,01482 1 Austurr. sch. 1,4451 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2525 0,2157 1 Spánskur peseti 0,1819 0,1584 1 Japansktyen 0,10743 0,09126 1 írskt pund 32,115 27,837 1 Belgískur franki 0,5070 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður i dollurum......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis.ns: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miðað við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 10.35: Frásögn um Helgimund Pétursson á Skálum Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn „Mér eru fornu minn- in kær“. Kinar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. (RÚVAK). — í þessum þætti verður lesin frásögn, sem skráð er af Hólm- steini Helgasyni á Raufarhöfn, sagði Einar, — en hann varð ní- ræður núna í maímánuði og skráði þessa frásögn fyrir skömmu. Og það má til gamans geta þess, að Hólmsteinn er bróðir Valdimars leikara Helga- sonar, sem alþjóð þekkir. Frá- sögnin fjallar um mann, sem hét Helgimundur Pétursson og var fæddur á Langanesi árið 1871. Hann var gjörvilegur maður og öndvegismaður á allan hátt, en varð fyrir því að missa heilsuna rétt um þrítugt, þá kvæntur maður orðinn. Eftir það var hann naumast vinnufær. Hann átti heima á Skálum á Langa- nesi. Á Skálum var heilmikið sjávarþorp á tímabili, um og eft- ir aldamót, þó að allt sé komið þar í eyði núna. Þau hjónin voru skiljanlega í vandræðum með að eignast húsnæði. Þá tók sig til bóndinn á Skálum, Jóhann Kristjónsson, og fékk nokkra menn í lið með sér að byggja yfir hjónin. Hafist var handa snemma morguns og byggt hús eins og þá tíðkaðist hjá tómthús- mönnum í sjávarþorpum, úr torfi og timbri. Um kvöldið fluttu þau inn í húsið fullgert og þar áttu þau heima það sem þau áttu eftir ólifað. Hólmsteinn var einn af þeim, sem unnu við hús- bygginguna, svo að frásögnin er frá fyrstu hendi. Nicol Williamson og Rachel Roberts f hlutverkum sínum í fóstudags- myndinni. Föstudagsmyndin kl. 22.10: Reikningsskil Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er bresk bíómynd, Reikningsskil (The Reckoning), frá árinu 1971. Leikstjóri er Jack Gold, en í aðal- hlutverkum Nicol Williamson, Ann Bell og Rachel Roberts. Þýðandi er Björn Baldursson. Ungur íri hefur með hörku og dugnaði öðlast frama í við- skiptalífinu í London. Hins veg- ar á hann við hjónabandserfið- leika að etja og í ofanálag kemur svo sviplegur dauði föður hans. Þetta tvennt breytir talsvert lífsmynstri hans og beinir hon- um inn á nokkuð hálar brautir. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Séð til Laugarvatns úr lofti. Nú hafa Laugvetningar frábeðið sér heim- sóknir hvítasunnuferðalanga eins og innfellda fréttin ber með sér, en hún birtist í blaðinu á miðvikudag. Meö á nótunum kl. 17.00: Hvítasiinnmimferðin Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. — Þessi þáttur verður aðal- lega um hvítasunnuumferðina, sagði Ragnheiður. — Við ætl- um að kanna ástand og horfur á stöðum, sem fólk sækir yfir- leitt um hvítasunnuna. Straumurinn hefur vanalega legið í Þórsmörkina, upp í Þjórsárdal og til Laugarvatns, en nú hafa Laugvetningar frábeðið sér heimsóknir af þessu tæi. Sömu sögu er að segja frá Húsafelli, og óvíst um hina staðina. Þá munum við hafa samband við Vegagerðina og ekki síður Veðurstofuna, því að allt stendur og fellur með því, hvernig veðrið verður, hvort fólk getur yfirleitt hreyft sig nokkuð. Svo er þess að geta, að við verðum aftur á ferðinni á laug- ardaginn, en þá er þátturinn á dagskrá kl. 16.40, í tilefni af hvítasunnuhelginni. Vert er að minnast þess, áður en lagt er af stað í ferðalagið, að því miður hafa oft orðið alvarleg umferð- arslys um þessa miklu ferða- helgi, þannig að við munum reyna að nýta tímann vel og vera í sem beinustu sambandi við vegfarendur, með almennar leiðbeiningar. Einnig munum við greina frá því, hvernig um- ferðinni hefur reitt af á föstu- deginum og fyrri part laugar- dags, auk þess sem við segjum fréttir frá helstu samkomu- stöðunum og könnum veðurút- lit. Þetta á sem sagt að vera eins ferskt og mögulegt er. Útvarp Reykjavík W FÖSTUDbGUR 20. maí MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunoró: Bernharöur Guð- mundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vern- harðsdóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Krist- in Anna Þórarinsdóttir les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Kristin Merscher og Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leika „Rondo brillante“ í Es- dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn; Mar- ek Janowski stj. / Fílharmóníu- sveitin í Los Angeles leikur „Orustuna við Atla Húnakon- ung“ eftir Franz Liszt; Zubin Metha stj. / Placido Domingo syngur með Fílharmóníusveit- inni í Los Angeles aríur úr óper- um eftir Giacomo Meyerbeer og Georges Bizet; Carlo Maria Giulini stj. SÍDDEGID________________________ 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Undir gömlu eikinni", saga um Oliver Cromwell. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (15). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 „Ungfrú Samba og herra Jass“ Taina Maria Correa Reis og Niels Henning (jrsted Peder- sen syngja og leika í útvarpssal. (Fyrri hluti). 21.40 „Hve létt og lipurt“ Fimmti þáttur Höskuldar Skagfjörð. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTTUDAGUR 20. maf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Steini og Olli Strákar í stuttum pilsum — 1924. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Umræðuþáttur 22.10 Reikningsskil (The Reckoning.) Bresk bíó- mynd frá 1971. Leíkstjóri Jack Goid. Aðalhlutverk: Nicol Willi- arason, Ann Bell og Rachel Roberts. Með hörku og dugnaði hefur ungur Írí öðlast frama í við- skiptalífinu i London. Hjóna- bandserfiðleikar og sviplegur dauði föður hans beina honum síðan á nokkuð hálar brautir. Þýðandi Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.